Morgunblaðið - 26.08.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.08.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 1980 í DAG er þriðjudagur 26. ágúst, sem er 239. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 06.18 og síðdeg- isflóö kl. 18.39. Sólarupprás í Reykjavík kl. 05.52 og sólar- lag kl. 21.05. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.29 og tunglið í suðri kl. 01.26. (Almanak Háskólans). Ég vísa þér veg spekinn- ar, leiði þig é brautir ráðvendninnar. (Orðskv. 4,11.). KROSSQÁTA I 2 3 .4 6 7 8 LÁRÉTT: — 1. órnefni, 5. sér- hljóðar. 6. ka'kur. 9. sveluur. 10. ósamstæðir, 11. tveir eins. 12. skán. 13. hanaa. 15. málms. 17. fella tár. LÓÐRÉTT: — 1. umsjá, 2. staldra við. 3. op. 1. svellalóK. 7. hina. 8. dvelja. 12. mæla. 11. pest, 16. tveir eins. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. saeti, 5. unnt, 6. járn. 7. vá, 8. lesti. 11. DL, 12. aða. 14. unað. 16. rakari. LÓÐRÉTT: — 1. skjðldur. 2. turns, 3. inn, 4. strá, 7. við, 9. elna. 10. taða. 13. api, 15. ak. | FRÉTTIR | TVÆR nýjar vedurathug- unarstöðvar eru nýlega komnar i veðurathugun- arnet Veðurstoíunnar. Er önnur stöðin Strandhöfn, sem er ysti b*er á norður- strönd Vopnaf jarðar. — Þar var reyndar minnstur hiti á landinu í fyrrinótt — þrjú stig. Hin stöðin er Sauðanes á Langanesi. — í fyrrinótt var 8 stiga hiti hér i Reykjavik og rigndi 2 millim. um nóttina. Mest úrkoma hafði verið á Gufu- skálum. 5 millim. Veður- stofan taldi horfur á rign- ingu í nær öllum landshlut- um, en litilla breytinga að vænta á hitastigi. t DAG 26. ágúst byrjar Tví- mánuður, „fimmti mánuður sumars eftir íslenzku tíma- tali. — Hefst með þriðjudeg- inum í 18. viku sumars, en í 19. viku ef sumarauki er (þ.e. 22.-28. ágúst nema í rím: spillisárum: 29. ágúst). í Snorra-Eddu er þessi mánuð- ur líka nefndur Kornskurö- armánuður," segir í Stjörnu- fraeði/Rímfræði, Þorsteins Sæmundssonar. SJÁLFSBJÖRG i Reykjavik. — Á sunnudaginn kemur, 31. ág., er fyrirhuguð dagsferð í Borgarfjörð eða í Landssveit í Rangárvallasýslu. — Komið verður við á Elliðavatni og skoðuð þar veiðiaðstaða fyrir fatlaða. Farið verður af stað kl. 9.30 árd. og lagt af stað frá Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12. Nánari uppl. má fá í síma 17868. BÚSTAÐASÓKN. - Kven- félag Bústaðasóknar fer í skemmtiferð til Þingvalla sunnudaginn 31. ágúst n.k. ef næg þátttaka fæst. Uppl. um ferðina og þátttöku þarf að tilk. í síma 34322 — Ellen eða síma 38554 — Ása, fyrir 28. ágúst. I FWÁ HOFNINNI 1 UM HELGINA fór Mæliíell úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina og Skaftá fór. Þá fór hafrannsóknarskipið Hafþór í leiðangur og Coaster Emmy kom úr strandferð. í gær- morgun kom Kyndill af ströndinni. — Tveir togarar komu af veiðum í gærmorgun og lönduðu báðir afla sínum hér: Bjarni Benediktsson var með um 190 tonn af þorski. Hinn togarinn var Ásbjörn. Þá kom flutningaskipið Edda eftir langa útivist í siglingum erlendis. I gærkvöldi átti Úðafoss að fara á ströndina. í hverra þágu? En það hlýtur að vekja nokkra furðu hvað fyrir þeim mönnum vakir, sem sifellt þurfa að sannfæra aðra um að tsland sé hættuleg kjarnorkustöð — og þar með skotmál ef til ófriðar dregur. 1 hverra þágu )! eru allar þessar staðhæfingar? Fáðu þetta alveg á hreint góði! 85 ÁRA er í dag, 26. ágúst Kristin Ingimarsdóttir, Hraunbæ 194 hér í Rvík. í BÚSTAÐAKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Ilelga Bestla Njálsdótt- ir og Björn Hermannsson. — Heimili þeirra er að Hamra- borg 4, Kópavogi. — (STÚDÍÓ Guðmundar). í BÚSTAÐAKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Maria Arnadóttir og Jón Sigurðsson. — Heimili þeirra er að Seljavegi 3, Rvík. (STÚDÍÓ Guðmundar). PJONUSTR KVÖLD-, N/ETUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna í Rpykjavík daxana 22. ágúst til 28. áuúst. aft báftum dóKum mcfttoldum. cr sem hér scKÍr: f APÓTEKI AUSTURBÆJAR. En auk þpss er LYFJA- BÓD BREIDIIOLTS npin til kl. 22 alla daKa vaktvik unnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPlTALANUM, NÍmi 81200. Allan solarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaAar á laugardogum og helgidogum. en ha*gt er að ná sambandi vid lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS aila virka daga kl. 20—21 og á laugardogum frá kl. 14 — 16 simi 21230. Gdngudeild er lokuA á helgidogum. Á virkum dogum kl.8—17 er hægt aö ná samhandi við lækni í sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aó- eins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á fóntudógum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahuðir og læknaþjónustu eru gefnar i SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tanniæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardogum og helgidogum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara íram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp i viðlogum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA vió skeióvöllinn í Víöidal. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 10 — 12 og 14 — 16. Sími 7fi62°- Reykjavlk simi 10000. ADn n AACIMC Akueeyri simi 96-21840. UnU UMUðlNOSlKlufjórflur 96-71777. C IHVDAUHC HEIMSÓKNARTlMAR. O JUnn AnUO LANDSPlTALINN: alla daKa kl. 15 til kl. 16 oic kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: MánudaKa tll fftstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardoKum oK sunnudoKum kl. 13.30 til kl. 14.30 oK ki. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaaa til fóstudaKa kl. 16 — 19.30 — LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 14 — 19.30. — HEILSl'VERNDARSTODIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVlTABANDID: MánudaKa til fostudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnud()Kum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19 30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FDÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdOfcum. - VlFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR llafnarfirfti: Mánudaica til lauKardaxa kl. 15 tll kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. CACU LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahúa- ®Ullú lnu vifl llverfisKotu: Lestrarsalir eru opnir mánudaKa - föstudaKa kl. 9-19, - Útlánasalur (veKna heimalána) kl. 13—16 sömu daKa. ÞJÓDMINJASAFNIÐ: Opift sunnudatca. þriftjudaKa, flmmtudaxa oK lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29a, stml 27155. Eftift lokun skiptiborfts 27359. Oplfl mánud. — fostud. kl. 9—21. Lokað á lauKard. til 1. sept. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27. Oplft mánud. - fftstud. kl. 9-21. UokaA júltmánuð veKna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN — Alfcrelflsla f Þingholtsstrffti 29a, sfmi aðalsafns. Bókakassar lánaftir skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Oplft mánud. — fftstud. kl. 14—21. Lokaft lauicard. tll 1. sept. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. simi 83780. Helmsend imcaþjftnusta á prentuftum bókum fyrlr fatlafta oK aldraða. Slmatfmi: Mánudaica ok fimmtudaica kl. 10-12. HIJÓÐBÓKASAFN - BólmKarfti 34. slmi 86922. Bljóftbftkaþjftnusta við sjftnskerta. Opift mánud — fftstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — IÞifsvallagðtu 16. slmi 27640. Opift mánud. — fðstud. kl. 16—19. Lokaft júllmánuð veicna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN - Bústaflakirkju. slmi 36270. Opift mánud. — fftstud. kl. 9—21. BÓKABlLAR — Baekistftft I Bústaftasafni. slmi 36270. Vlftkiimustaðir vfftsveKar um horicina. Lokaft veicna sumarleyfa 30/6 — 5/8 aft háðum doKum mefttftldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opift mánudfticum ok miftvikudftKum kl. 14—22. ÞriftjudáKa. fimmtudaica ok föstudaK* kl. 14 — 19. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ. NeshaKa 16: Opift mánu daic tll IftstudáKs kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓK ASAFNID. Mávahlfft 23: Opift þriftjudaica ok fftstudaKa kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opift alla daKa nema mánudatca. kl. 13.30-18. Leifl 10 frá Hlemmi. ÁSGRlMSSAFN BerKstaðastræti 74. Sumarsyninií opin alla daKa. nema lauicardaica. frá kl. 13.30 tii 16. AAicanicur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opift alla daica kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er oplft mánudaic til fftstudaics frá kl. 13-19. Slmi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Svelnssonar vift Slg- tún er opift þriðjudaica, fimmtudaica oK iauicardaica kl. 2-4 slftd. HALLGRf MSKIRKJUTURNINN: Oplnn þriftjudaiea til sunnudafca ki. 14 — 16, þexar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opift alla daKa nema mánudaga kl. 13.30 — 16.00. CimnCTAniDhllD laugardalslaug- ounud I AUlnnin IN er opln mánudag - fostudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardðgum er oplft frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opift frá kl. 8 tll kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin mánudaga til fdstudaga frá kl. 7.20 til 20.30. Á laugardftgum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudðgum er opift kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatlmlnn er á fimmtudagskvoldum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er opln alla vlrka daga kl. 7.20 — 20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gufubaftlð I Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. I slma 15004. / r GENGISSKRANING Nr. 159. — 25. ágúst 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 497,00 498,10* 1 Stertingepund 1177,55 1180,15* 1 Kenedadollar 429,00 430,00* 100 Oantkar krónur 8919,60 8939,30* 100 Nortkar krónur 10211,00 10233,60* 100 Sanekar krónur 11863,25 11889,55* 100 Finnak mörfc 13534,85 13564,85* 100 Franskir frankar 11891,95 11918,25* 100 Bolg. frankar 1718,55 1722,35* 100 Svisan. frankar 29817,60 29883,60* 100 Gyllini 25310,85 25366,65* 100 V.-þýzk mörk 27546,80 27607,80* 100 Lirur 58,11 58,24* 100 Auaturr. Sch. 3898,05 3906,65* 100 Eacudoa 997,40 999,60* 100 Peaotar 681,20 682,70* 100 Yon 222,80 223,30* 1 írskt pund SDR (aóratök 1042,30 1044,60* dráttarréttindi) 22/8 648,54 649,98* * Breyting Irá afóuatu skráníngu. Dll AIJAX/AlfT VAKTÞJÓNUSTA borgar DILMPIMf Mí\ I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfódegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraó allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekió er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnarog á þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa aó fá aóstoó borgarstarfs- manna. mí GÆR efndi MorgunblaÓiÓ til berjaferóar fyrir börn í Vestur- bænum og ma*óur þeirra. Voru rúmiega 100 manns í förlnni. — Var ákveóió aÓ í þessa feró færu mæóur. sem sjaldan eóa aldrei eiga heimangengt. aó þær gætu lyft sér upp eina dagstund og haft öll börnin sin meó sér. — Ekiö var upp að Self jallsskála. — Svo mikið var af blessuöum berjunum aó hörgull varö á ílátum. f í Mbl. fyrir 50 árum skálanum var sest aö boróum og veitingar bornar fram ... sogó saga og sfóan leikió á grammófón og farió i leiki á eftir. — Til Reykjavikur var komið um kvöldió ... l»okk sé ollum þeim sem stuóluóu aó þessari berjaferö, sem tókst svo vel...“ GENGISSKRANING FEROAMANNAGJALDEYRIS Nr. 159. — 25. ágúst 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 546,70 547,91* 1 Storfingspund 1295,31 1298,17* 1 Kanadadollar 471,90 473,00* 100 Danakar krónur 9811,56 9833,23* 100 Norakar krónur 11232,10 11256,96* 100 Saanakar krónur 13081,15 13110,06* 100 Finnsk mörk 14888,34 14921,34*7 100 Franskir frankar 13081,15 13110,06* 100 Boig. frankar 1890,41 1894,59* 100 Svissn. frankar 32799,36 32871,98* 100 Gyllini 27841,72 27903,32* 100 V.-þýzk mörk 30301,48 30360,58* 100 Lfrur 63,92 64,06* 100 Austurr. Sch. 4287,86 4297,32* 100 Eacudoa 1097,14 1099,56* 100 Paaotar 749,32 750,97* 100 Yon 245,08 245,83* 1 írskt pund 1146,53 1149,06* * Breyting frá tíftuetu ekréningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.