Morgunblaðið - 26.08.1980, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 26.08.1980, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. AGUST 1980 fT'* i. j ugi Leikir, gatur, þrautir og sógur Umsjón Rúna Giiladóltif og Þórir S Guðbargaaon Landgræðsla A ári trésins er ekki úr vegi að minna á landgræðslu. Á Islandi starfa nú tvær opinberar stofnanir að gróðurvernd og landgræðslu: Landgræðsla ríkisins og Skógrækt ríkisins, auk fjölda sam- taka áhugamanna víðs vegar um landið. Landgræðsla hefur frá upphafi lagt megin áherslu á heftingu sandfoks. Hefur það verið stöðvað á mörgum stærstu foksvæðunum, og þykir óhætt að fullyrða, að nokkrum byggðarlög- um hafi verið forðað frá eyðingu á þennan hátt. Aðferðir þær sem notaðar eru miðast fyrst og fremst við að sá í foksvæði, loka börðum og styrkja mótstöðuafl gróðursins sem fyrir er. Reynslan sýnir, að helst þarf að girða svæðin og friða. Árið 1973 varð gjörbylting í afköstum land- græðslunnar, þegar Douglas DC/ flugvélin var tekin í notkun. Hreint land, fagurt land *** \*$>> HOU,yWSðD Baldur heiðrar Hollywood með nærveru sinni í kvöld Auk þess verður Brian í diskó- tekinu og stjórnar því af sinni alkunnu snilld. u Hollywood Seljaprestakall Skrifstofa stuóningsmanna sr. Valgeirs Astráóssonar er aö Seljabraut 52—54, (fyrír ofan Kjöt og Fisk). Opiö kl. 5—10 e.h. Símar 74311 og 77353. Upplýsingar um kjörskrá og fleira. Stuöningsmenn hafíð sam- band viö skrifst. KOSIÐ VERÐUR SUNNU- DAGINN 31. ÁGÚST. Stuöningsmenn. k MODEL- * SAMTÖKIN Opnum þjónustu- miöstöö „Studio“ í nýju húsnæöi aö Skóla- vöröustíg 14 1. sept- ember. Námskeið: Sex vikna almenn námskeiö, fyrir ungar konur á öllum aldri, hefst í byrjun september. Sérfræöingar leiöbeina meö: Framkomu, hárgreiöslu, andlits- og handsnyrtingu, siövenjur, fataval, mataræöi og ræðumennsku. Þjálfum veröandi sýningarfólk og fyrirsætur Innritun og upplýsingar á skrifstofunni í síma 15118 dag- lega frá kl. 2—7 e.h. Unnur Arngrímsdóttir, Heimasími 36141. í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.