Morgunblaðið - 26.08.1980, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.08.1980, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. AGUST 1980 13 Andrés Blomsterberg Hannes Jóhannesson Þarna er Hannes að sjósetja bát sinn. Sjósetningarbrautina steyptu Snarfaramenn sjálfir ok eins Keróu j)eir flotbryKKjuna sem er fyrir framan hana. tímabili í Reykjavíkurhöfn og hann stórskemmdist þar þegar prammi rak á hann. — Það er að sjálfsögðu dýrt að draga svona bát og ekki hægt að leggja það á venjulega fólksbíla. Bg er með sterkan jeppa og góðan vagn og því hefur þetta gengið hjá mér. Mér finnst satt að segja að þar sem siglingar eru eins og hvert annað fjölskyldusport, ættu borg- aryfirvöld að sinna okkur meira. Plastbátarnir hafa skapað nýja möguleika en til þess að þetta verði almennt fjölskyldusport verður aðstaðan að vera góð og öruggt að ekkert skemmist, — því fæstar fjöiskyldur hafa efni á að kaupa nýja bát á hverju ári. Vegna aðstöðuleysisins eru miklu færri í þessu en ella — hér hafa orðið hrikaieg óhöpp og það er mikið um að menn gefist hrein- lega upp.“ Grein og myndir: Bragi Óskarsson. Árni Finnbogason við nokkur verka sinna. Árni sýnir að Hall- veigarstöðum ÞANN 28. ágúst opnar Arni Finnbogason teikni- mynda-sýningu að Hall- veigarstöðum við Túngötu 14. Þetta er sjötta sýning Árna hér í Reykjavík, hef- ur hann sýnt þrisvar áður á Hallveigarstöðum. Mynd- irnar eru flestar til sölu. Margar myndirnar eru frá Vestmannaeyjum og segja sína sögu frá gamla tíman- um. Einnig eru myndir frá Færeyjum og Grænlandi og frá nokkrum kauptúnum á landinu, nokkuð er af mannamyndum og and- litsmyndum. Sýningin verður opin daglega frá kl. 2—10 og stendur til 3. september. Tíbeskur lama með fyrirlest- ur í Guðspeki- félagshúsinu TIL ÍSLANDS er kominn tíbeskur lama. Thubten Yeshe að nafni. og er fyrirhugað að hann flytji fyrir- lestur fimmtudaginn 28. ágúst kl. 9 í Guðspekifélagshúsinu. Lama Thubten Yeshe er fjörutíu og fimm ára gamall, hóf menntun sína og andlega þjálfun í Sera- klaustri nálægt Lhasa sex ára að aldri, fluttist til Indlands 1959 eða um það leyti sem Dalai Lama flúði land, en hélt áfram námi og þjálfun í tíbesku menntasetri á Indlandi. Lama Thubten Yeshe getur sér orð fyrir djúpa visku og þekkingu. Hann hefur fjölda nemenda á Vest- urlöndum sem hann ýmist hefur tekið sér á Indlandi ellegar á ferðum sínum hér vestra. Lama Thubten Yeshe. M&íum opnað sýtíingu á ftöfskum etdhásmnréfting- wri og alisKonar húsgögmim t verztun okkar a<á Wgmiö og skodiö glæsilega hðrmm USGAGNA Sýningin |fe ■ stenduryfir frá 23. ágúst — ; 7. september R 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.