Morgunblaðið - 26.08.1980, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 1980
Liverpool tekið í bakaríió
af kornungu liði Leicester
— Fjögur lið efst og jöfn með 5 stig
fallegu skallamarki. Charlie
George skoraði sigurmarkið,
einnig með skalla, á síðustu
mínútu fyrri hálfleiks. í síðari
hálfleik sótti lið Sunderland
linnulítið, en vörn gestanna stóð
af sér veðrið.
Brighton festi fyrir skömmu
kaup á Gordon Smith frá Glas-
gow Rangers. Og kappinn skor-
aði bæði mörk Brighton sem
krækti í stig gegn Tottenham.
Jafnt var í hálfleik, 1—1 og
skoraði Garth Crookes mark
Tottenham, fjórða mark hans í 3
leikjum. Glenn Hoddle náði síð-
an forystunni aftur fyrir Totten-
ham snemma í síðari hálfleik, en
Smith átti síðasta orðið. Loks
ber að geta leiks WBA og
Wolves. Hann þótti lélegur, ein-
kum af hálfu WBA. Andy Gray
skoraði fyrir Úlfana á fyrstu
mínútum leiksins, en rétt fyrir
leikslok jafnaði Cirel Regis.
Tveim dögum áður hafði Nott-
ingham Forest boðið Albion eina
milljón sterlingspunda fyrir
Regis, félagið samþykkti eins og
skot, en Regis vildi ekki fara.
2. deild:
Bolton 4 (Kidd 3, Whatmore) —
Newcastle 0
Bristol C. 0 — BristoJ Rov. 0
Cambridge 3 (Finney, Spriggs,
Christie) — Watford 1 (Poskett)
Grimsby 1 (Ford) — Wrexham 0
Luton 1 (Stein) — Derby 2
(Osgood, Swindlehurst)
N. County 2 (Christie, McCul-
loch) — Sheffield Wed. 0
Oldham 2 (Stainrod, Kowanecki)
- Cardiff 0
Orient 1 (Bowles) — Blackburn 1
(Speight)
Preston 0 — West Ham 0
QPR 0 — Swansea 0
Shrewsbury 2 (Atkins, Biggins)
— Chelsea 2 (Walker, Fillery).
- gg.
fyrir leikslok. Á milli þess sem
leikmenn Coventry skoruðu,
sótti Arsenal grimmt og fjöldi
góðra marktækifæra fór í súg-
inn. Arsenal hefði betur haldið í
Clive Allen, sem skoraði þrennu
fyrir nýja félag sitt Crystal
Palace á laugardaginn.
Já, Allen var í miklu stuði í
fjörugum leik Palace og Boro.
Boro náði tvívegis forystunni í
leiknum með mörkum Bill
Ashcroft og Craig Johnstone, en
Allen jafnaði jafnharðan. Siðan
skoruðu Tony Sealy, Gerry
Francis og Allen þriðja mark
sitt. Boro hefur þar með fengið á
Villa kom i heimsókn og komst í
2—0. Peter Withe, fyrrum mið-
herji Newcastle, Forest og Wolv-
es, skoraði sín fyrstu mörk fyrir
Villa, eitt í hvorum hálfleik. Á
84. mínútu skoraði Dennis Tue-
art úr víti fyrir Man. City, en
engu að síður virtist liðinu ekki
við bjargandi. En hrikalegt
„grísmark" á síðustu mínútunni
bjargaði andliti City. Bakvörður-
inn Ray Ranson freistaði þess að
skjóta af löngu færi. Skotið hefði
verið vita meinlaust, ef varnar-
maður Villa hefði ekki rekið
tána í knöttinn og breytt stefnu
hans. Og í netið fór knötturinn.
Liverpool í basli
Leikmenn Liverpool voru eitt-
hvað miður sín á Filbert Street í
Leicester. Hið kornunga lið Lei-
cester var lengst af mun sterkari
aðilinn á vellinum og í raun
miklu betra liðið ef frá eru
taldar fyrstu 15 mínútur leiks-
ins, en þá sýndi Liverpool sínar
bestu hliðar án þess þó að það
endaði með marki. Leikmenn
Leicester færðust mjög í aukana
er leið á fyrri hálfleik og nokkr-
um sinnum hafði mark Liverpool
sloppið með skrekkinn áður en
að Andy Peake skoraði loks
fyrra mark Leicester. Það kom á
43. mínútu og var stórglæsilegt.
Leicester fékk aukaspyrnu rétt
fyrir utan vítateig Liverpool,
knettinum var rennt til Peake,
sem sendi knöttinn í netið með
þrumufleyg.
• Peter Shilton hélt Forest á floti með snilldarmarkvörslu á iaugardaginn.
varla með í siðari hálfleik. Vörn
liðsins stóð lengi vel fyrir sínu
og Leicester fékk ekki mörg opin
færi. Tíu mínútum fyrir leikslok,
hikstaði þó vélin, miðvörðurinn
Alan Hansen skallaði þá beint
fyrir fæturnar á Martin Hender-
son sem þakkað pent fyrir með
glæsimarki.
sig 8 mörk í útileikjum sínum
tveim til þessa. Lítið eitt biluð
vörnin á því heimili greinilega.
Forest var heppið að hafa
heim með sér stig frá Everton.
Heimaliðið sótti nær látlaust og
lék svo vel í fyrri hálfleik, að
áhorfendur risu úr sætum og
klöppuðu er leikmenn skokkuðu
Leeds vaknaði heldur betur til
lífsins og vann verðskuldaðan
sigur á Norwich. Paul Hart kom
Leeds yfir á 6. mínútu, er hann
fylgdi vel eftir aukaspyrnu Trev-
or Cherry. Markvörður Norwich
hálfvarði skot Cherry og Hart
potaði knettinum í autt markið.
Þannig stóð í hálfleik. Arthur
Graham skoraði annað mark
Varalið MU heppið
Það vantaði sex fastamenn í
lið Manchester Utd, sem sótti
Birmingham heim. Engu að síð-
ur átti MU nokkuð í leiknum.
Keith Bertchin, hinn sterki mið-
herji Birmingham, var heldur
betur í sviðsljósinu, hann átti
nefnilega í leiknum hörkuskalla
bæði í þverslá á eigin marki og
marki andstæðinganna. Auk
þess fékk hann besta færi leiks-
ins er hann slapp einn síns liðs
inn fyrir vörn MU seint í fyrri
hálfleik. Kevin Moran elti hann
uppi og skellti honum flötum
aftan frá einum meter fyrir utan
teig. Moran fékk að sjálfsögðu að
líta á gula spjaldið, en meiddist
auk þess svo illa við þetta
tækifæri, að hann lék ekkert
með í síðari hálfleik.
Vítt og breitt
Coventry gerði heldur betur
góð kaup í Gerry Daly, en
kappinn var allt í öllu hjá
Coventry er liðið sigraði Arsenal
3—1. Daly skoraði að vísu ekki
sjálfur og Coventry hafði enga
yfirburði í leiknum. En Daly er
klókur leikmaður og hann var að
baki marka Coventry, sem öll
komu í síðari hálfleik. Garry
Thompson, Mike English og
Garry Gillespie skoruðu mörkin,
en Frank Stapelton potaði eina
marki Arsenal tveimur mínútum
• Ray Clemmence lék sinn 600
leik.
út af í hálfleik. Hefur annað eins
ekki gerst á Goodison Park í háa
herrans tíð. Þrívegis hélt Peter
Shilton Forest á floti með snilld-
armarkvörslu og framherjar
Everton brenndu auk þess
nokkrum sinnum klaufalega af.
Sama var uppi á teningnum í
síðari hálfleik, þó jafnaðist leik-
urinn þá lítið eitt.
Manchester City stefndi bein-
ustu leið í þriðja tap sitt í
jafnmörgum leikjum, er Aston
að áður en að leikhléið rann upp.
Alan Brazil (14) og Eric Gates
(40) skoruðu mörkin. Ipswich
freistaði þess í síðari hálfleik að
halda fengnum hlut, en slíkt er
of hættulegt. Enda fór svo, að
Stoke jafnaði áður en yfir lauk,
þar var á ferðinni Lee Chapman.
TOTTENHAM, Ipswich, Southampton og Aston Villa tróna nú á
toppi 1. deildarinnar i ensku knattspyrnunni, en óliklegt er annað
en röðin breytist eitthvað, það eru jú 39 umferðir eftir. Dvöl
Sunderland á toppinum var ekki löng, liðið tapaði heima fyrir
Southampton á laugardaginn i hörkuleik. Slök byrjun meistara-
liðsins Liverpool og Manchester Utd, sem hafnaði í öðru sæti,
kemur nokkuð á óvart. Það er kannski ekki eins furðulegt með
MU, því i jafnteflisleiknum gegn Birmingham lék liðið án sex
fastamanna. Liverpool mætti Leicester hins vegar með allar sínar
stjörnur, en allt kom fyrir ekki, fréttamenn BBC lýstu yfir að
Liverpool hefði ekki leikið jafn illa i mörg ár. Það verður þó ekki
af liði Leicester skafið, að það lék mjög vel gegn Liverpool og
sigurinn var fyllilega sanngjarn. En við skulum renna yfir úrslit
leikja í 1. deild áður en lengra er haldið.
Leeds fljótlega í síðari hálfleik
og engu skipti þó að Justin
Fashanu minnkaði muninn,
Terry Connor bætti snarlega við
þriðja marki Leeds. Clive Woods
átti síðan lokaorðið í leiknum er
hann skoraði annað mark Nor-
wich.
Hollenski leikmaðurinn hjá
Stoke, Loek Ursem, skoraði frá-
bært mark fyrir lið sitt strax á 6.
mínútu gegn Ipswich. Engu að
síður var Ipswich betra liðið og
náði forystunni mjög verðskuld-
Yfir 40.000 manns tróðu sér á
Roker Park leikvanginn þar sem
Sunderland og Southampton
kepptui. Leikurinn þótti frábær,
einkum í fyrri hálfleik. Chris
Nicholl náði forystu fyrir Sout-
hampton á 10. mínútu, en fáein-
um mínútum síðar jafnaði Sam
Allardyce fyrir Sunderland með
Birmingham — Man. Utd. 0—0
Coventry — Arsenal 3—1
Palace — Middlesbr. 5—2
Everton — Forest 0—0
Leicester — Liverpool 2—0
Man. City — Aston Villa 2—2
Norwich — Leeds 2—3
Stoke — Ipswich 2—2
Sunderland — Southamptonl—2
Tottenham — Brighton 2—2
WBA - Wolves 1-1
Leik þessum var lýst i BBC-
útvarpinu og mátti glöggt heyra
á lýsingunni, að Liverpool var
• Peter Withe skoraði tvívegis
fyrir Villa.
1 1. DEILD
Tottenham 3 2 10 8 5 5
Ipxwich 3 2 10 5 2 5
Southampton 3 2 10 5 2 5
Aston VilU 3 2 10 5 3 5
Sunderlmnd 3 2 0 18 3 4
Mnneh. Unlted 3 1113 1 3
Hirminttham 3 1114 3 3
Liverpool 3 1113 2 3
Brighton 3 1114 4 3
Coventry 3 1114 4 3
Arsenal 3 1113 4 3
Everton 3 1112 3 3
Nott. Foreat 3 1112 3 3
Wolves 3 1112 3 3
Norwieh 3 1 0 2 7 5 2
Leieeater 3 1 0 2 2 2 2
Cr. Palaee 3 1 0 2 8 9 2
Weat Bromwich 3 0 2 112 2
Middleabr. 3 1 0 2 5 8 2
Leeda 3 1 0 2 4 7 2
Stoke 3 0 2 13 7 2
Maneh. City 3 0 12 2 8 1
2. DEILD
Notta County 3 2 10 5 2 5
Blackburn 3 2 10 4 2 5
Orient 3 1 2 0 5 2 4
Cambridge 3 2 0 16 4 4
Oldham 3 2 0 13 1 4
Luton 3 2 0 14 3 4
Grimaby 3 1 2 0 2 1 4
Derby 3 2 0 15 6 4
Bolton 3 1115 2 3
QPB 3 1114 1 3
Swansea 3 1113 3 3
Bristol 3 0 3 0 2 2 3
Shedield Wed. 3 1112 2 3
Preaton 3 0 3 0 1 1 3
Chelsea 3 0 2 16 7 2
Shrewsbury 3 0 2 14 5 2
WestHam 3 0 2 12 3 2
Watlord 3 1 0 2 3 5 2
CardiK 3 1 0 2 2 4 2
Briatol Rovera 3 0 2 115 2
Wreiham 3 0 12 2 4 1
Neweaatle 3 0 12 17 1