Morgunblaðið - 18.09.1980, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1980
Sumir halda ad þaö
sé nóg að eiga gott
segulband
aörir halda að
kassettan skipti
ekki miklu máli.
Hinir eru fleiri sem
vita betur.
Fagmenn vita að við
i upptöku á tónlist þarf
l að hljððrita og endur-
§ spiia sama lagstubbinn
mörgum sinnum áður
en endanlegur árangur
næst. Þessvegna nota
þeir ampex tónbönd.
GÆÐA TÓNLIST KREFST
GÆÐA TÓNBANDS
Dreifing:
máaw
sími 29575 Reykjavík
spurðu um
AMPEX.
AUCLÝSINCASTOFA
MYNDAMÓTAHF
Rúrik Haraldsson
er leikstjóri.
Heljfi Skúlason
leikur sir Harry Sims.
Brynja Benediktsdóttir
leikur lady Sims.
Margrét Guðmundsdóttir
leikur Kate.
Kleméns Jónsson
leikur Tombes.
Fimmtudagsleikritið kl. 21.40:
Ekkert má fara úrskeiðis
Á daKskrá hljóðvarps kl. 21.40
er fimmtudaKsleikritið. .Tólí
punda tillitið". Kamanlcikur eítir
James M. Barrie. Þýðandi er
borsteinn Ö. Stephensen, en leik-
stjóri Rúrik Haraldsson. f hlut-
verkum eru: Helgi Skúlason.
Marjfrét Guðmundsdóttir og
Brynja Benediktsdóttir. FlutninK-
ur leiksins tekur rúman hálftíma.
Tæknimaður: Geor« Magnússon.
Harry Sims á að hlotnast sá
heiður að verða aðlaður eftir
nokkra daga, og hann æfir athöfn-
ina með konu sinni. Ekkert má
fara úrskeiðis, því sá væntanlegi
Sir Harry er hégómlegur leiðinda-
skröggur. Kona sem vinnur við
vélritun kemur í heimsókn, og frú
Sims finnst hún vita grunsamlega
mikið um manninn hennar.
Höfundurinn, James Matthew
Barrie, var sjálfur aðlaður á sinni
tíð. Hann fæddist í Kirriemur í
Skotlandi árið 1860 og stundaði
nám í Edinborg þar sem hann varð
síðar háskólarektor. Barrie hóf
rithöfundarferil sinn með ljóðum
og frásögnum úr heimahögunum.
Kunnastur er hann þó fyrir leikrit
sín, sem stundum eru gáskafull og
æfintýraleg, stundum þrungin
þjóðfélagsádeilu sem þó verður
aldrei leiðinleg. Æfintýraleikurinn
„Peter Pan“ (1904) vakti mikla
athygli. Af öðrum verkum má
nefna „The Admirable Crichton"
(1902), „What Every Woman
Knows" (1908) og „A Kiss for
Cinderella" (1916). Sjálfsæfisaga
Barries, „The Greenwood Hat“
kom út 1937. Sama ár lést hann í
London.
Útvarpið hefur áður flutt eftir-
talin leikrit eftir Barrie: Erfða-
skráin (1935), Ástarsaga prófess-
orsins (1964) og Engum er Crich-
ton líkur (1973).
HljóÖvarp kl. 22.35:
Hvernig á góður skóli að vera?
Á dagskrá hljóðvarps kl.
22.35 er erindi um skólamál,
Hvernig er góður skóli?
Hörður Bergmann náms-
stjóri flytur annað erindi sitt
af þremur og fjallar um þá
þætti sem móta innra starf
skólans.
Það hefur tíðkast hér að
ræða aðeins um hin minni
háttar mál, þegar skólastarf
hefur borið á góma í umræð-
um, sagði Hörður, svo að ég
ákvað að spyrja stórt þó að
tíminn væri naumur, ef það
mætti verða almenningi til
nokkurrar upplýsingar.
Ég byrja á því að skoða
innra starf skólans og skipti
því í 7 meginþætti: 1. inntak
skólastarfsins eða námsefni;
2. kennsluaðferðir; 3. tíma-
skiptingu (lengd kennslu-
stunda); 4. námsmat; 5. sam-
skipti kennara og nemenda; 6.
stjórnun (sem nemendur
hlíta); 7. hvernig skólar gera
skil á starfi sínu. þá fjalla ég
um það hvernig skólar geta
starfað mismunandi í öllum
þessum atriðum og geri grein
fyrir mínu mati á því, hvað
góður skóli hefur til viðmið-
unar í þessu efni.
Útvarp Reykjavlk
FIM41TUDIVGUR
18. september
MORGUNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.25 Bæn. Tónleikar. Þulur
velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónicikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Koiur og Kolskeggur" eftir
Barböru Sleigh. Ragnar
Þorsteinsson þýddi. Margrét
Helga Jóhannsdóttir les (28).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Islenzk tónlist
Jóhanna G. Möller syngur
lög eftir Pál ísólfsson; Agnes
Löve leikur með á píanó/
Sinfóniuhljómsveit Islands
leikur lög eftir Pál ísólfsson
úr sjónleiknum „Gullna hlið-
inu"; Páll P. Pálsson stjórn-
ar.
11.00 Verzlun og viðskipti. Um-
sjón: Ingvi Hrafn Jónsson.
11.15 Morguntónleikar. Rudolf
am Bach leikur píanólög
eftir Gustav Weber/Janet
Baker syngur lög eftir Rich-
ard Strauss; Gerald Moore
leikur á píanó.
SÍDDEGID
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Léttklassísk
tónlist, dans- og dægurlög og
lög leikin á ýmis hjjóðfæri.
14.30 Miðdegissagan: „Tví-
skinnungur" eftir Önnu
Ólafsdóttur Björnsson
Höfundur les (3).
15.00 Popp. Páll Pálsson kynn-
ir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
Maurice Duruflé og Sin-
fóniuhljómsveit franska út-
varpsins leika Orgelkonsert
í g-moll eftir Francis Poul-
enc; Georges Prétre stj./Fíl-
harmoníusveitin í Stokk-
hóimi leikur Sinfóniu nr. 3 í
E-dúr op. 23 eftir Hugo
Alfvén; Nils Grevillius stj.
17.20 Tónhornið
Sverrir Gauti Diego stjórnar
þættinum.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÓLDID_____________________
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál
Þórhallur Guttormsson flyt-
ur þáttinn.
19.40 Sumarvaka
a. Einsöngur: Sigríður Ella
Magnúsdóttir syngur islenzk
tóg
ólafur Vignir Albertsson
leikur á pianó.
SKJANUM
FÖSTUDAGUR
19. september
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá
M.40 Prúðu leikararnir
Gestur í þessum þætti er
söngkonan Anne Murray.
Þýðandi Þrándur Thor-
oddsen.
21.05 Rauði keisarinn
Fjórði þáttur. (1939—45)
Stalin vingaðist við Hitler,
og þeir skiptu Póllandi
bróðurlega milli sin. Von
bráðar réðst þýski herinn
inn i Sovétríkin, en Staiin
bar að lokum hinn efra
skjöld og tókst að þenja
áhrifasvæði Rússa lengra
vestur en nokkrum keisara
hafði tekist.
Þýðandi og þulur Gylfi
Pálsson.
21.55 Eldraun
(Ordeal)
Bandarísk sjónvarpsmynd
frá árinu 1973.
Aðalhlutverk Arthur Hill,
Diana Muldaur og James
Stacy.
Damian er sjálfselskur,
veikgeðja og í einu orði
sagt óþolandi eiginmaður.
En gengur kona hans ekki
fulllangt, þegar hún skilur
hann eftir einan og ósjálf-
bjarga úti i eyðimörkinni
til að deyja drottni sinum?
Þýðandi Björn Baldursson.
23.05 Dagskrárlok
b. tshús og beitugeymsla
Vilhjálmur Hjálmarsson
fyrrum menntamálaráð-
herra flytur þriðja og síð-
asta erindi sitt: Nordalsíshús
og íshúsið í Elliðaárhólmum.
c. Hnitbjörg
Baldur Pálmason les kvæði
eftir Pál V.G. Kolka.
d. Hann Kristján á Klængs-
hóli
Gísli Kristjánsson talar við
Kristján Halldórsson vist-
mann á Daibæ við Dalvík, 94
ára öldung.
e. Manntjónið mikla á Arn-
arfirði 20. september 1900
Séra Jón Kr. ísfeld flytur
frásöguþátt.
21.25 „Þórarinsminni"
Sinfóníuhljómsveit tslands
leikur lög eftir Þórarin Guð-
mundsson; dr. Victor Ur-
bancic færði í hljómsveitar-
búning. Stjórnandi: Páll P.
Pálsson.
21.40 Leikrit: „Tólf punda til-
iitið" eftir James M. Barrie
Þýðandi: Þorsteinn Ö. Steph-
ensen. Leikstjóri: Rúrik Har-
aidsson.
Persónur og leikendur:
Sir Harry/Helgi Skúlason.
Kate/Margrét Guðmunds-
dóttir. Lady Sims/Brynja
Benediktsdóttir. Tombes
þjónn/Klemenz Jónsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Hvernig er góður skóli?
Hörður Bergmann náms-
stjóri flytur annað erindi sitt
um skólamál.
23.00 Áfangar
Umsjónarmenn: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar
A ornfirtifinn
23.45 Fréttir. Dagskráriok.