Morgunblaðið - 18.09.1980, Page 5

Morgunblaðið - 18.09.1980, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1980 5 Kontakt ICELANDAIR Fr. Nansens Plass9 TH. 02/42 39 75 NYHET SAGAJET WEEKEND I REYKJAVIK Avreise i oktober: «t ~É Fredager retur mandager JlJlÍ • m Avreise 1. november - 31. mars: Lordager retur tirsdager. Pris pc. pers. som Mdudtrar: Flyreise Oslo Rey- kjavik tur/retur. Transport Keflavik plass HoteNtur/retur. 3 overnattinger i dobbelt værelse pá Hotel Loftleidir, med 2 kontinentale frokoster. Tíegg for enkeltværelse, kr. 107,-. Lufhavnavgift pá Island, kr. 90,-. Reisen má bestilles og betales senest 14 dager fer avreise. Mulighetene til utflukter pá Is- land er mange, og ti en rimelig pris. AUGLÝSING úr Aftenposten 13. september þar sem boðið er upp á ódýrar helgarferðir til íslands. Nafn Ingóifs Arnarsonar hefur eitthvað vafist fyrir frændum okkar Norðmonnum. þvi i auKlýsinK- unni er hann nefndur Lingólfur Firnarson! Flugleiðir: Afsláftarferð- ir til Islands FLUGLEIÐIR bjóða Norður- landabúum upp á ódýrar heig- arferðir til íslands i vetur og er það einn liðurinn i þvi að auka ferðamannastreymi til landsins og stuðla að betri nýtingu fiugvéia fyrirtækisins yfir dauí- ustu mánuði vetrarins. I Noregi birtist nýlega auglýs- ing í Aftenposten þar sem aug- lýstar voru „helgarferðir til sögueyjunnar" á kr. 1520 norsk- ar í október, nóvember og mars. Það mun vera jafngildi 162 þúsunda íslenskra króna og er hér um verulegan afslátt að ræða, þar sem farmiði í áætlun- arflugi milli íslands og Noregs, fram og til baka, kostar 238 þúsund krónur og er þá miðað við verð í október án flugvallar- skatts. Að sögn Sveins Sæmundsson- ar, blaðafulltrúa Flugleiða, verð- ur boðið upp á svipaðar afslátt- arferðir á fleiri stöðum á Norð- urlöndum, en fyrirmyndin er helgarferðirnar sem fyrirtækið hefur boðið upp á undanfarin ár í Bretlandi og Bandaríkjunum undir heitinu: „Iceland advent- ure Weekend", í Bandaríkjunum og „Iceland break away“ í Bret- landi. Ætla að reisa sauma- stofu í Kelduhverfi STOFNAÐ hefur verið hlutafé- lagið Rán i Kelduneshreppi i Norður-Þingeyjarsýslu, og er til- gangur félagsins að koma upp og rcka saumastofu. Stofnendur fé- lagsins eru Kelduneshreppur, Kaupfélag Norður-Þingeyinga, Búnaðarfélag Keldhverfinga og 52 einstaklingar i Keldunes- hreppi. Stjórn félagsins skipa ólöf Bára Ingimundardóttir Austur- görðum formaður, Björn Guð- mundsson Lóni, og Kristveig Árnadóttir Lindarbrekku. Varastjórn skipa Guðný Björns- dóttir Austurgörðum og Helga Ólafsdóttir Krossdal. Hlutafé hins nýja félags er kr. 5.750.000, sem skiptist i 100 þúsund, 50 þúsund og 25 þús- und króna hluti. My\etningar frest- uðu undanleitum Björk, Mývatnssveit, 17. sept. í DAG átti að fara í undanleit, en hætt var við það vegna leiðinlegs veðurútlits í gærkvöldi. Á morgun á hins vegar að fara í göngur á austur-afrétt Mývetninga og von- andi hamlar veður ekki. í morgun var hér grátt niður í byggð, síðan tóku við slydduél, en er leið á daginn var veður orðið skaplegt. Kristján Óskað skýringa á fisksölu til Á STJÓRNARFUNDI hjá Sjó- mannasambandi íslands í gær- morgun, var samþykkt að leita til viðskiptaráðuneytisins um frekari útskýringar á hugsanlegri sölu fyrirtækisins Isporto á fiski til Portúgal Portúgals. — En á blaðamanna- fundi í fyrradag lýsti Tómas Árnason viðskiptaráðherra því yf- ir, að ekkert væri af málinu að frétta, og vildi ráðuneytið ekki tjá sig um málið á þessu stigi. í dag kynnum vlö margt af því helsta sem er aö gerast í rokktónlistinni um þessar mundir þar er vissulega af nógu aö taka. Kinks — One For The Road „One for the Road“ tvöfalda hljómleikaplatan með Kinks er nú oröin mest selda plata á ferli hljómsveitarinnar. Þetta kemur í sjálfu sór ekkert á óvart þar sem Kinks hafa í þá tæpa tvo áratugi sem þeir hafa starfaö veriö ein af áhrifamestu hljómsveitum rokksögunnar og sem dæmi um þaö má nefna aö enginn lagahöfundur hefur átt jafnmörg lög á hljómplötum yngri rokktónlistarmanna síöustu árin og Ray Davies. Á þessari nýju plötu eru mörg af vinsælustu lögum Kinks eins og Lola, Where have all the good times gone, All day and all of the night, Superman og You reatly got me. „One for the Road" er án efa einhver skemmtilegasta og hressilegasta rokkplata sem út hefur komiö um langt skeiö. Rolling Stones — Emotional Resque Nýjasta Stones platan, Emotional Rescue, sat í 1sta sæti bandaríska vinsældarlistans í tvo mánuöi. Engin önnur Stones plata hefur náö þeim árangri þannig aö óhætt er aö fullyröa aö Rolling Stones eru enn í dag eitt helsta forystuafl rokktónlistar- innar. Emotional Rescue er mjög fjölbreytt plata, þó meginuppistaö- an sé vissulega rokk eins og þaö gerist best og Stones er einum lagiö aö leika. Queen — The Game Fáar hljómsveitir hafa notiö jafn mikillar hylli hériendis undanfarin ár og Queen. Plötur þeirra hafa ávallt selst í stórum upplögum og svo er einnig meö The Game. Á henni bregöa jjeir félagar á leik og er þaö samdóma álit gagnrýnenda að The Game er ein aögengilegasta og hressasta plata þeirra til þessa. Lög eins og Play the Game og Crazy little thing called love hafa notið mikilla vinsælda hér sem annars staöar og fullvíst má telja aö lagiö Another One Bites the Dust eigi oft eftir aö hljóma hér í haust. 1 Vinsælar rokkplötur AC/DC — Back in Black The Allman Brothes Band — Hea for the Sky Bob Seger — Against the Wind Christopher Cross Dave Davies (Kinksgítaristinn) AFL1-3603 Erlc Clapton — Just One Night Foghat — Tight Shoes Hotger Czukay (úr Can) — Movies Jackson Browne — Hold Out Klss — Unmasked Rossington Collins Band (eftirlifandi meölimir Lynard Skynard) — Anytlme, Anyplace, Anywhere Roxy Music — Flesh + Blood Sea Level — Ball Room Sky 2 Supertramp — Paris Suzi Quatro — Greatest Hits Whitesnake Ready an Willing Nýjar rokkhljómsveitir Athletico Splzz 80 — Do a Runner Cabaret Voltaire — Live YMCA 27— 10—79 The Cure — Imaginary Boys The Cure — Seventeen Seconds The Cramps — Songs the Lord taught us Dexys Midnight Runners — Search- ing for the Young Rebels The Passlons — Michae) & Miranda Siouxsie and the Banshees — Kaleidoscope Alan Vega Martin Rev — Suicide Stiff Little Fingers — Inflammable Materlal Swell Maps — A trlp to Marinevielle FÁLKINN Suöurlandsbraut 8 — Sími 84670 | Laugavegi 24 — Sími18670 Austurveri — Sími 33360

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.