Morgunblaðið - 18.09.1980, Síða 6

Morgunblaðið - 18.09.1980, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1980 í DAG er fimmtudagur 18. september, sem er 262. dagur ársins 1980, — tuttugasta og önnur vika sumars. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 12.35 og síödegisflóð kl. 25.07. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 06.59 og sólarlag kl. 19.43. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.22 og tungliö er í suöri kl. 20.23. (Almanak Háskólans). Þá rak hann upp hljóö, teygði hann sundur og saman og fór út og sveinninn varó sem nár, svo aó margir sögóu: Hann er skilinn við. En Jesús tók um hönd hans og reisti hann upp, og hann reis á fætur. (Lúk. 9, 26.) l 2 3 1 ■ ■ 6 7 8 g ■ jr _ '3 14 HH ■ ■ LÁRÉTT: 1 skrmma. 5 ósamsta‘4- ir, 6 ren)?dir, 9 svefn, 10 róm- versk tala. 11 samhljóóar. 12 framhandleKKur. 13 fja r. 15 flan. 17 ávexti. LÓDRÉTT: 1 stúlkuna. 2 hreyf ist. 3 fiskilina. t forin, 7 þeKj- andaleKt. 8 vond. 12 tiðar, 11 vætla. 16 óþekktur. LAUSN SlÐlJSTl! KROSSÍiÁTll: LÁRÉTT: 1 sefa. 5 áður. 6 roka. 7 fa. 8 tunna. 11 tn. 12 ást. 11 andi, 16 nafnið. i/lORÉTT: 1 sprettan. 2 fáka n, 3 aða. 1 orka. 7 fas. 9 unna. 10 náin. 13 tað. 15 df. I FRÁ höfninni I í GÆR kom Múlafoss til Reykjavíkurhafnar að utan. Tveir togarar komu af veið- um — af karfaslóð — og lönduðu báðir aflanum hér, Iljörleifur og Vigri. í gaer var Dísarfell væntanlegt frá út- löndum. Rísnes fór áleiðis til útlanda í gær. | ÁRNAD HEILLA | FRÚ Anna Þ. Sigurðardótt- ir, innfæddur Reykvíkingur, Laugarnesvegi 118 hér í bæn- um, er áttræð í dag, 18. sept. Hún er ekkja Þorkels Sig- urðssonar vélstjóra. 70 ÁRA er í dag, 18. sept. Jóhannes Ilannesson vöru- bifreiðastjóri, Blönduhlíð 22 hér í bænum. Hann fluttist hingað til Reykjavíkur árið 1930. Kona hans er Elín Kristjánsdóttir frá Vest- mannaeyjum. Hann tekur á móti afmælisgestum sínum á heimili sínu annað kvöld, föstudag, eftir kl. 20. | FRÉTTIR _______ | STÓRRIGNINGIN. sem var austur á Dalatanga í fyrri- nótt. skar sig úr i veðurlýs- Það sem heitast er rætt í Luxenirarg þessa dagara: RÚSSAR VIUA TAKA Þegar neyðin er stærst er hjálpin næst! r VID FLUGIFLUGLEIÐA | — milli Luxemborgar og New York með viðkomu á ísland ingu Veðurstofunnar í gærmorgun. Um nóttina rigndi hvorki meira né minna en 75 millimetra þar. — Sólarhringsúrkoman hafði náð 100 millim. og gott hetur. Á Strandhöfn var einnig stórrigning um nótt- ina — 64 millim. Slydda hafði verið i úrkomunni. Minnstur hiti á láglendi i fyrrinótt var á Ilvallátrum, mínus eitt stig. og á Galtar- vita. — Þá gerðist það i fyrrinótt að fyrsti snjórinn á haustinu féll i efstu eggjar Esjunnar. Var hún grá á koílinn i gærmorgun. Hita- stigið hér i bænum fór niður í 3 stig um nóttina. Vcður- stufan sagði að veður myndi áfram fara hægt kólnandi. SAFNAÐARHEIMILI Lang- holtskirkju byrjar í kvöld hin vikulegu spilakvöld til ágóða fyrir kirkjubygginguna í fé- lagsheimilinu kl. 9. í haust og vetur verður spiluð þar fé- lagsvist á hverju fimmtu- dagskvöldi á sama tíma. | MINNINOAR8PJÖLD | MINNINGARSPJÖLD Ilvltabands ins fást á eftirtóldum stóóum: SkartKripav. Jóns SÍKmundssonar. llallvrÍKarstlK I (lónaóarmanna húsinu) simi 13383, Bókabúð BraKa. Lækjaricötu 2. simi 15597, Arndisi Þorvaldsdóttur, ÖlduKntu 55, simi 19030, Ilelgu ÞorKÍlsdóttur. Vlðimel 37. sími 15138 ok hjá stjórnarkon um Hvitabandsins. KVÖLD-. NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apotek anna i Reykjavik. daaana 12. septrmhrr til 18. sept.. aó háóum dóKum meótoldum. veróur sem hér seKÍr: i BORGAR APÓTEKI. - En auk þess er REYKJAVÍK UR APÓTEK opió til kl. 22 alla daaa vaktvikunnar nema sunnudaKa. SLYSAVARDSTOKAN I BORGARSPlTALANUM. simi 81200. Allan solarhrinvrinn. LÆKNASTOFUR eru lokaóar á lauKardoKum ok hrlKÍdOKum. rn ha-Kt rr aó ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSI’fTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardóKum frá kl. 14 — 16 simi 21230. GonKUdrild er lokuð á helKÍdoKum. Á virkum dógum kl.8 —17 er ha-Kt að ná samhandi vlð lækni I sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. en þvi að- rins að ekki náist i hrimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á fóstudóKum til klukkan 8 árd. Á mánudóKum er LÆKNAVAKT i sfma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahúðir oK la-knaþjónustu eru Kefnar i SÍMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannlæknafél. fslands er f HEILSUVERNDARSTÖDINNI á lauKardóKum oK helKÍdóKum kl. 17—18. ÓNÆMISADGERDIR fyrir fulloróna KeKn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudóKum kl. 16.30 — 17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtók áhuKafólks um áfrnKÍsvandamálið: Sáiuhjálp f viðlóKUm: Kvóldsimi alla daKa 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvóllinn 1 Vlðidal. Opið mánudaKa — fóstudaKa kl. 10—12 oK 14 — 16. Slmi 76620. Reykjavik sími 10000. ADA náACIklC Akureyri sfmi 96-21840. UHU UAvlwind SÍKlufjórður 96-71777. C ll ll/n A Ul'lC HEIMSÓKNARTÍMAR, OjUIVn AflUD LANDSPlTALINN: alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: MánudaKa til fóstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardóKum oK sunnudóKum kl. 13.30 til kl. 14.30 ók kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNARBÚDIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDKILD: MánudaKa til fóstudaKa kl. 16— 19.30 — LauKardaKa ók sunnudaKa kl. 14 — 19.30. — IIEILSUVERNDARSTÖDIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVfTABANDID: Mánudaaa til fostudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudóKum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆDINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPI>SSPlTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆI.ID: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á hrlKÍdóKum. — VlFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarflrði: Mánudaxa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. CÖFN LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahúsinu við IIverfisKótu: Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — fostudaKa ki. 9—19 oK lauKardaKa kl. 9—12. — Útlánssalur (veKna heimlána) opinn sómu daKa kl. 13—16 nema lauKardaKa kl. 10 — 12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaKa. þriójudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓRASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29a, sfmi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — fostud. kl. 9 — 21.1/okað á lauxard. til 1. sept. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27. Opið mánud. — fóstud. ki. 9—21. Lokað júlimánuð veKna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla i ÞinKholtsstræti 29a. sfmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Solheimum 27, simi 36814. Opið mánud. — fóstud. kl. 14—21. Lokað lauKard. til 1. sept. BÓKIN HEIM - Solheimum 27. slmi 83780. Heimsend- inxaþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða oK aldraða. Simatimi: MánudaKa oK fimmtudaKa kl. 10-12. IIIJÓDBÓKASAFN - IIólmKarði 34. slml 86922. Illjúðhókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - HoIsvallaKðtu 16, simi 27640. Opið mánud. — fóstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. simi 36270. Opið mánud. — fostud ki. 9—21. BÓKAIllLAR — Ba kistoð i Bústaðasafni. simi 36270. Viðkomustaðir viðsveKar um horKina. Lokað veKna sumarleyfa 30/6 — 5/8 að háðum doKum meðtnldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudóKum ok miðvikudoKum kl. 14 — 22. Þriðjudaaa. fimmtudaKa oK fðstudaKa kl. 14—19. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ. Neshaita 16: Opið mánu daK til íöstudaKs kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNID. Mávahlið 23: Oplð þriðjudaKa ok fðstudaKa kl. 16—19. ÁRB/EJARSAFN: Opið samkv. umtali. — Uppl. i sima 84412. milli kl.9-10árd. ÁSGRlMSSAFN BerKstaðastræti 74. er opið sunnu- daKa. þriðjudaKa oK fimmtudaKa kl. 13.30—16. Að- KanKur er ókeypis. SÆDÝRASAFNID er opið alla daKa kl. 10-19. TÆJKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudaK til fóstudaKs frá kl. 13—19. Sfmi 81533. nöGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SIK- tún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 2-4 siðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa til sunnudaKa kl. 14—16, þeKar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alia daKa nema mánudaica kl. 13.30 — 16.00. CIIMnCTAniDMID laugardalslaug- dUNUð I AUInNln IN er opin mánudaK - fostudaK kl. 7.20 til kl. 20.30. Á lauKardóKum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudöicum er upið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDIIÖLLIN er opin mánudaKa til fðstudaKa frá kl. 7.20 til 20.30. Á lauicardóicum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudóKum er upið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatimfnn er á fimmtudaicskvðidum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er opin alla virka daKa kl. 7.20— 20.30. lauKardaKa kl. 7.20—17.30 oK sunnudaic kl. 8—17.30. Gufuhaðið i VesturbæjarlauKÍnni: Opnunartfma skipt milli kvenna oK karla. — Uppl. i sima 15004. Dll AAIAVAIfT VAKTÞJÓNUSTA borKar- DILANAVAIVI stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 siðdeicis til kl. 8 árdeicis oK á heltcidoKum er svarað alían sólarhrimcinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um hilanir á veitukerfi borKarinnaroK á þeim tilfellum ððrum sem boricarhúar telja siK þurfa að fá aðstoð boricarstarfs manna. .LIFANDI sauðfé. — ÞeKar .Island" fór héðan seinast hafði það innanborðs 200 dilka á fæti sem fara eiKa til Kaupmanna- hafnar. Voru þeir seldir fyrir- fram fyrir dáicott verð. Annars er þetta aðeins tiiraun um það hvort ekki er ha Kt að fá markað I Danmorku framveieis fyrir lifandi sauðfé héðan. Eru KÓðar horfur á þvi. að vel takist með þessa sendinicu. þvi að skeyti hefir komið frá .Islandi" um það að lömhunum liði áKætleKa þar um horð. þau eti oK drekki með bestu lyst." .TALMYNDIN .Sonny Boy" var sýnd 117 skipti, oftast fyrir troðfuilu húsi bióKesta ...“ r GENGISSKRÁNING Nr. 177. — 17. september 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 513,00 514,10* 1 Sterlingapund 1226,55 1229.15* 1 Kanadadollar 439,15 440,15* 100 Dan.kar krónur 9315,40 9335,40* 100 Nor.kar krónur 10633,25 10656,05* 100 Smn.kar krónur 12369,50 12396,00* 100 Finnak mörk 14097,30 14127,50* 100 Frantkir frankar 12385,30 12411,90* 100 Balg. frankar 1795,55 1799,45* 100 Sviaan. frankar 31449,25 31516,65* 100 Qyllini 26487,65 26544,45* 100 V.-pýzk mórk 28797,55 28859,35* 100 Lirur 60,49 60,62* 100 Auaturr. Sch. 4069,85 4078,55* 100 E.cudo. 1032,40 1034,60* 100 Pa.etar 699,34 700,74* 100 Yan 242,47 242,99* 1 Irakt pund 8DR (aér.tök 1084,00 1086,30* dréttarréttindi) 16/9 676,89 677,34* * Breyting frá aiöu.tu akráningu. *------ ' GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS Nr. 177. — 17. september 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 564,30 565,51* 1 Sterling.pund 1349,21 1352,07* 1 Kanadadollar 483,07 484,17* 100 Danakar krónur 10246,94 10268,94’ 100 Nor.kar krónur 11696,58 11721,68* 100 Smn.kar krónur 13606,45 13635,60* 100 Finn.k mörk 15507,03 15540,25* 100 Fran.kir frankar 13623,83 13653,09* 100 Belg. frankar 1975,11 1979,40* 100 Svia.n. frankar 34594,18 34668,32* 100 Gyllini 29136,42 29198,90* 100 V.-þýzk mörk 31677,35 31745,28* 100 Lirur 66,54 66,68’ 100 Au.turr. Sch. 4476,84 4486,41* 100 E«cudo« 1135,64 1138,06* 100 Pe«etar 769,27 770,81* 100 Yen 266,72 267,29* 1 ír.kl pund 1192,40 1194,93* * Breyting frá síöustu tkréningu. V______________________________________________y

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.