Morgunblaðið - 18.09.1980, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1980
Á góðum kjörum
Til sölu húsnæöi (óinnréttaö) á besta staö í gamla
vesturbænum, undir 2ja—3ja herb. íbúöir sem fást
samþykktar. Útborgun aöeins 30—40% á 10. mán.
Tilboö merkt: „Óinnréttað — 4166“ óskast sent til
Mbl. fyrir 21. sept.
Austurstræti 7
Símar
20424
14120
Eftir lokun
Gunnar Björns. 38119
Sig. Sigfús. 30008
Kr. Þorsteinss vióskfr.
Arnarnes
Fokhelt einbýlishús á einni hæö meö tvöföldum bílskúr. Söluverö
52—55 millj. eftir greiöslum. Teikningar á skrifstofunni.
Seltjarnarnes
Fokhelt raöhús með innbyggöum bílskúr. Teikningar á skrifstof-
unni.
Hafnarhúsinu, 2. hæð.
Gengið inn sjávarmegin
að vestan.
Grétar Harakttton hrl.
Bjami Jónaaon, a. 20134.
Háaleitisbraut — 4ra—5 herb.
120 ferm. íbúö á 3. hæö í góöu sambýlishúsi.
íbúöin skiptist þannig, stór stofa, ca. 45 ferm.,
skáli, 3 svefnherb., eldhús og baö, stór geymsla
og sameiginlegt vélaþvottahús í kjallara. Suöur
svalir, bílskúrsréttur. Verö 50 millj. _______
Hagamelur
150 ferm. neöri sér hæö í nýlegu þríbýlishúsi ásamt
bílskúr. Mjög vönduö og falleg eign.
Allar upplýsingar á skrifstofunni.
Fasteignasalan
Hús og eignir, Bankastræti 6.
Lúðvík Gizurarson hrl.
Kvöldsími 175677.
SIMAR 21150-21370
S01USTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H Þ0RÐARS0N H0L
Til sölu og sýnis meðal annars:
Steinhús í gamla austurbænum
Húsiö er 45x2 ferm. meö 3ja herb. góðri íbúö. Nýleg
eldhúsinnrétting. Eignarlóö. Verð kr. 34 millj. Útb. kr. 24
millj.
3ja herb. íbúðir við
Asparfell 86 ferm. í háhýsi, Úrvals íbúö, öll eins og ný.
Hraunbæ 1. hæö 82 ferm. Mjög góö. Ný teppi.
Vesturberg 88 ferm. stór og góö. Laus strax. Útsýni.
5 herb. íbúðir við
Asparfell 4. hæö. Háhýsi. Stór íbúö, mikii sameign, mjög
gott verö.
Skaftahlíö rishæö 140 ferm. Mjög rúmgóö. Góö innrétting.
Gaukshólar 123 ferm. í háhýs. Úrvals íbúð. Fullgerö.
Útsýni.
Glæsilegt raðhús í smíöum
á vinsælum staö á Seltjarnarnesi. Húsiö er meö 5—6
herb., innbyggöur bílskúr, rúmgóöu föndurherb. eða
vinnupfássi í kjallara. Húsiö er nú fokhelt, selst meö
útihuröum, gleri í giuggum, frágengið utanhúss meö
jafnaöri lóö. Þetta er ein besta eignin á markaönum í dag.
Skagaströnd — gott steinhús
109x2 ferm. á mjög góöum staö í kauptúninu. 2 íbúðir og
innbyggöur bílskúr eru í húsinu. Skipti æskileg á 3ja herb.
íbúö (má vera í Breiöholti). Tilboö óskast.
Má vera undir Eyjafjöllum
Þurfum aö útvega land eöa litla jörö, helst meö einhverjum
húsakosti. Traustur kaupandi.
Þurfum aö útvega
íbúöir, sérhæöir, einbýlishús og raðhús. Fjársterkir kaup-
endur. Sérstaklega óskast 2ja—3ja herb. íbúö í vestur-
borginni.
Til sölu raðhús
við Ásgarð
Mjög gott verö
AtMENNA
FASTEIGWASAIAW
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
BÓLSTAÐARHLÍÐ
3ja herb. íbúö á jarðhæð ca.
100 tm.
SMÁÍBÚÐAHVERFI —
EINBÝLISHÚS
á 2 hæöum ca. 125 ferm.
Bílskúr fylgir.
BERGÞORUGATA
Hæö og ris. Kjallaraíbúö í sama
húsi, ca. 60 ferm.
DVERGABAKKI
4ra herb. íbúö á 1. hæö ca. 100
fm.
LAUFÁSVEGUR
2ja herb. íbúö, ca. 50 ferm. og
3ja herb. íbúö, 75 ferm. í
rishæö. Má sameina í eina íbúö.
GAUKSHOLAR
2ja herb. íbúö, ca. 60 ferm.
AUSTURBÆR —
SÉR HÆÐ
130 fm. sér hæö 5 herb. Stór
bílskúr fylgir.
ÁLFTAHÓLAR
4ra—5 herb. íbúð, 117 ferm.
innbyggöur bílskúr.
3JA HERB. VESTURBÆ
Glæsileg 3ja herb. íbúö 90
ferm. á 2. hæö í nýlegu húsi.
REYNIMELUR
2ja herb. íbúö, ca. 60 ferm.
Stórar suöursvalir.
KARLAGATA
Einstaklingsíbúö í kjallara. Eitt
herb., eldhús og baö.
SELVOGSGATA HAFN.
2ja herb. íbúö á 2. hæö, ca. 60
ferm.
SUÐURHÓLAR
4ra herb. íbúö á 2. hæö 108
ferm.
BERGÞORUGATA
Hæö og ris, 2x65 ferm. Kjall-
araíbúö í sama húsi, ca. 60 fm.
SELTJARNARNES
— RAÐHUS
Fokhelt raöhús, 200 ferm. á
tveim hæöum. Pípulagnir og
ofnar komnir. Huröir, glerjaö.
Skipti á 4ra—5 herb. íbúö
koma til greina.
HÖFUM FJÁRSTERKA
KAUPENDUR AÐ
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúóum,
•érhæöum, raöhúsum og ein-
býlishúsum í Reykjavík, Hafn-
arfiröi og Kópavogi.
VANTAR EINBÝLISHÚS
í HVERAGERÐI
Pétur Gunnlaugsson, lögfr.
Laugavegi 24.
símar 28370 og 28040.
Fasteignasalan Hátúni
Nóatúni 17, s: 21870, 20998
Við Samtún
2ja herb. íbúó á efri hseó í
fjórbýlishúsi. Sér inngangur, sér
hiti.
Við Hraunbæ
2ja herb. íbúö á 1. hæö.
Við Gaukshóla
Falleg 2ja herb. 65 ferm. íbúö á
2. hæö. Gott útsýni.
Við Háaleitisbraut
Mjög falleg 2ja—3ja herb. 87
ferm íbúö á jaröhæö. Allt sér.
Bílskúrsréttur.
Við Snorrabraut
3ja—4ra herb. 96 ferm íbúö á
3. hæö. Suöursvalir.
Við Miötún
4ra herb. 110 ferm íbúö á 3.
hæð.
Við Kleppsveg
4ra herb. 115 ferm íbúö á 2.
hæö, aukaherb. í kjallara. Laus
nú þegar.
Við Meistaravelli
4ra herb. 115 ferm íbúö á 3.
hæö. Suöursvalir.
Viö Vesturberg
4ra herb. 100 ferm ibúð á 4.
hæö. Gott útsýnl. Laus fljót-
lega.
Við Tjarnargötu
4ra herb. 110 ferm íbúö á 2.
hæö. Sér hiti, Danfoss kerfi.
Nýleg teppi. Laus 1. október.
Við Álfaskeiö
4ra herb. endaíbúö á 3. hæö.
Bílskúrsréttur.
Við Ölduslóð
Falleg sérhaaö í þríbýlishúsi. Nýr
bílskúr.
Viö Samtún
Hæö og ris í parhúsi samtals
140 ferm. Allt miklö endurnýj-
aö.
Við Hrauntungu
Glæsilegt raöhús á 2. hæöum,
meö innbyggöum bílskúr. 2ja
herb. íbúó í kjallara.
Við Stórateig Mosf.sveit
Mjög fallegt raöhús á 2 hæöum
2x77 ferm ásamt 25 ferm bíl-
skúr.
Við Kvistland
Glæsilegt elnbýlishús meö góð-
um bílskúr. Samtals um 205
ferm.
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviöskipti.
Jón Bjarnarson hrl.
Brynjar Fransson sölustj.
Heimasími 53803.
P31800 - 318011
FASTEIGNAMIÐUUN
Sverrir Kristjánsson heimasími 42822.
HREYFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26, 6.HÆÐ
Háaleitisbraut
Hef í einkasölu 137 ferm. 6
herb. endaíbúö á 4. hæö ásamt
bílskúrsrétti. íbúöin er skáli
meö góöum skápum. Stofa,
boröstofa og sjónvarpsherb.
meö góöum innréttlngum.
Rúmgott eldhús. Þvottaherb.
og búr inn af eldhúsi. Á sér-
gangi eru 3—4 svefnherb. og
flísalagt baö. Mikiö af skápum.
Góö teppi. Vestur og suöur
svalir. Ákveöin sala.
Álftahólar
Til sölu góö 4ra—5 herb. íbúö á
6. hæö ásamt rúmlega fokheld-
um bílskúr. Suöur svalir. Mikiö
útsýni. Laus fljótl.
Suðurhólar
Til sölu 4ra herb. t'búö á 2. hæð.
íbúðin er meö mjög vönduöum
og góöum innréftingum. Sér-
staklega í eldhúsi og baöi.
Suöur svalir, gott útsýni. Laus
nú þegar.
Kaplaskjólsvegur
Til sölu 2ja herb. 65 ferm. íbúð
á 4. hæö ásamt óinnréttuöu risi.
Laus strax.
Allar þessar íbúðir eru í beinni
sölu.
MÁLFLUTNINGSSTOFA:
SIGRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl.
HAFSTEINN BALDVINSSON hrl.
29922
^Sl FASTEIGNASALAN
ASkálafell
Borgarholtsbraut einbýlishús
95 ferm. á einni hæð, mikiö
endurnýjuö eign. Bílskúrsréttur.
Mariubakki 2ja herb. 70 ferm. á
1. hæð.
Langholtsvegur 2ja herb. 55
ferm. kjallaraíbúö.
Hraunbær 4ra herb. 110 ferm.
á 3. hæö.
Kaplaskjólsvegur 2ja herb. 65
ferm. íbúö til afhendingar strax.
Öldugata 2ja herb. risíbúö í
járnvöröu timburhúsi.
Laugarnesvegur 2ja herb. 55
ferm. öll nýstandsett, jaröhæö
ásamt 60 ferm. bílskúr.
Lyngmóar Garóabæ 3ja herb.
fullbúin, vönduö, ásamt bílskúr,
meö stórkostlegu útsýni. Til
afhendingar strax.
Vesturbær 3ja herb. 75 ferm.
risíbúö. Endurnýjuö eign.
Þinghólsbraut Kóp. 4ra herb.
100 ferm. efsta hæð í nýlegu
tvíbýtishúsl.
Hjallabraut Hf. 3ja—4ra herb.
100 ferm. íbúö á 3ju hæö.
BAskúrssökklar fylgja. Laus
fljótlega.
Mosfellssveit 3ja herb. 85
ferm. fokheld neöri hæö í tvíbýl-
ishúsl.
Nesvegur Seltjarnarnesí 3ja
herb. jaröhæö meö sér inn-
gangi. Sjávarlóö.
Asbraut Kópavogi 3ja herb. 90
ferm. íbúö á 3. hæö.
Móabarð Hf. 3ja—4ra herb.
íbúö á 1. hæö. Sér inngangur.
Álfhólsvegur 3ja herb. íbúö á 1.
hæö í nýlegu húsi.
Hamraborg 3ja herb. íbúð á 6.
hæð.
Framnesvegur 3ja herb. íbúö á
4. hæö, auk herb. í kjallara.
Eskihlíó 4ra herb. endaíbúð á
4. hæö.
Kjarrhólmi 4ra herb. rúmgóö
og vönduö íbúö á 2. hæö.
Asparfell
4ra herb. íbúö á 4. hæö.
Suðurhólar 4ra herb. íbúö á 3.
hæð. Vandaöar innréttingar.
Grettisgata 4ra herb. 100 ferm.
íbúö á 1. hæö í nýlegu stein-
húsi.
Hafnarfjöróur Sérhæö 6 herb.
140 ferm. + bAskúr. Möguleiki á
skiptum á 4ra—5 herb. íbúö.
Laugarnesvegur
4ra—5 herb. hæö og ris í blokk.
Kópavogsbraut einbýllshús,
sem er kjallari, hæö og ris, með
2ja herb. íbúö í kjallara, 45
ferm. BAskúr. Falleg eign.
Hæóarbyggð fokhelt einbýlis-
hús á tveim hæðum meö 4ra
herb. íbúð á jaröhæð, 72 ferm.
BAskúr. Nær fullbúið aö utan.
Grettisgata einbýlishús, sem er
kjallari og ris aö grunnfleti 50
ferm. Laus strax.
Akranes endurnýjaö einbýlis-
hús.
Flúðasel Nærri fullbúiö raöhús.
Rjúpufell Endaraöhús á einni
hæö.
Hlíöarnar Einbýlishús, sem er
tvær hæöir og kjallari, auk
bAskúrs. Til afhendingar í nóv-
ember.
Bollagaröar Seltj. Endaraðhús
tæplega tilb. undir tréverk. Til
afhendingar strax. Bein sala
eöa skipti á 4ra—5 herb. íbúö.
Lambastaóahverfi Seltjarnarn.
Eldra einbýlishús, sem er tvær
hæöir og kjallari ásamt 35 ferm.
bAskúr. Mikiö endurnýjuð eign.
Stórkostlegt útsýni. Sauna í
kjallara. Möguleikar á einstakl-
ingsíbúö í kjallara. Bein sala
eöa skipti á sérhæö.
Hafnarfjöróur Gamalt einbýlis-
hús sem nýtt. Allt gegnumtekið
og endurnýjað. Bein sala eöa
skipti á 4ra—5 herb. íbúö (
Breióholti.
Moafellssveit Nær fullbúiö 210
ferm. elnbýlishús á tveimur
hæöum ásamt innbyggöum
bAskúr. Bein sala eöa skipti á
minni eign í Mosfellssveit.
Viö Ellióavatn — Sumarhús
Stokkseyri — Sumarhús
/S FASTEIGNASALAN
^Skálafell
MJÓUHLÍO 2 (VIO MIKLATORG)
Sölustj. Valur Magnússon.
Viöskiptafr Brynjólfur Bjarkan.