Morgunblaðið - 18.09.1980, Page 10

Morgunblaðið - 18.09.1980, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1980 Arnarflug hefur dagleg- ar ferðir til Siglufjarðar ^ Siglufirði, 16. septemhor. Á MORGUN. 16. september, er eitt ár liAið frá þvi að ArnarfluK hóf regluhundnar fhuísamiíontl- ur frá Reykjavík til Sinlufjarðar. Yfir þetta fyrsta ár voru fluttar um 4.400 farþegar, póstur, lyf, varahlutir og vörur, sem hafa orðið bæjarbúum að fjárhagslegu gagni, sérstaklega þeim sem út- gerð stunda. Vegna vaxandi þarfa Siglfirðinga hefur Arnarflug nú á þessu eins árs starfsafmæli sínu daglegar flugferðir til Siglufjarð- ar. Farið verður frá Reykjavík kl. 11 árdegis, frá Siglufirði kl. 12.30. Matthías IHJSVAINCiIJR II FASTEIGHASALA LAUGAVEG 24 III Sf Ml 21919 — 22940. Einbýlishús — Hafnarfiröi Ca. 136 ferm einbýlishús á þremur hæðum, sem skiptist í 4 herb., stofu, eldhús, bað o.fl. Verð 65 millj., útb. 45—50 millj. Einbýlishús — Mosfellssveit 2x110 ferm einbýlishús á tveimur hæðum. Innbyggöur bílskúr. Til greina kemur að selja sér 75% af neöri hæð sem góða samþ. 2ja herb. íbúð. Neðri hæöin er á fokheldu bygg.stigi. Verð á öllu húsinu 60—65 millj. Neðri hæöin 75%. Verð 18—20 millj. Raóhús — Mosfellssveit Ca. 155 ferm stórglæsilegt raðhús, fullbúiö með 25 ferm bílskúr. Húsið er á tveimur hæðum og skiptist í 4 herb., bað og þvottaherb. á efri hæð. Stofu, sjónv.herb., eldhús og geymslu á neðri hæð. Lóö og steypt plön fullfrágengin. Verð 75 millj. útb. 55 millj. Framnesvegur — Einbýli Lítiö einbýli, ca 70 ferm., sem skiptist í 2 herb., stofu, eldhús, bað o.fl. Verð 39 millj., útb. 28—29 millj. Haunbær — 5 herb. Ca. 120 ferm 4ra herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Herb. í kjallara með sér snyrtingu fylgir. Verð 40 millj., útb. 30 millj. Vesturborgin — 5 herb. Glæsileg íbúö, ca 140 ferm á 4. hæö í fjölbýlishúsi. Bílskúr. Þvottaherb. og geymsla í íbúöinni. Verð 55 millj. Álfaskeið 5 herb. Hafnarfirði Ca. 130 ferm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Tvennar svalir. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Bílskúr. Frábært útsýni. Verð 46 millj. útb. 36 millj. > Stóragerði — 4ra herb. Ca. 110 ferm íbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi. Svalir í suöur. Bílskúr ca. 20 ferm fylgir. Skipti á góðri 2ja—3ja herb. íbúð með góðu útsýni í Hólahverfi í Ðreiöholti koma til greina. Verð 52 millj. Haunbær — 4ra herb. Ca. 110 ferm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Svalir í suður. Sauna í sameign. Gott útsýni. Verö 40 millj. Dunhagi — 4ra herb. Ca. 100 ferm endaíbúö á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Glæsilegt útsýni. Laus 1. nóvember. Verö 46 millj. Hófgerói 4ra herb. Kópavogi Ca. 100 ferm rishæð í tvíbýlishúsi. Sér hiti. Svalir í suður. Bílskúrsréttur. Stór garöur. Verö 37 millj. útb. 28 millj. Hringbraut — 4ra herb. Ca. 90 ferm glæsileg risíbúö. Mjög mikið endurnýjuö. Sér hiti. Fallegur garður. Verð 38—39 millj., útb. 28 millj. Vegna mikillar eftirspurnar og sölu á íbúðum, vantar okkur allar tegundir fasteigna á skrá. Hagamelur — 3ja herb. Ca. 75 ferm íbúö á 2. hæð. Suöursvalir. Mikiö útsýni. Verð 39 millj., útb. tilboö. írabakki — 3ja herb. Ca. 86 ferm íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Tvennar svalir. Sér þvottaherb. Verð 34 millj., útb. 25 millj. Öldugata — 3ja herb. Ca. 80 ferm íbúö á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Verö 32 millj., útb. 23 millj. Kjarrhólmi — 3ja herb. — Kópavogi Ca. 90 ferm íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. í íbúöinni. Verð 35 millj. Kríuhólar — 3ja herb. Ca. 90 ferm íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Falleg íbúð. Verð 34 millj. Hrafnhólar — 3ja herb. Ca. 87 ferm íbúð á 7. hæð í fjölbýlishúsi, bílskúr. Verð 36 millj. Hverfisgata — 2ja herb. Ca. 55 ferm kjallaraíbúö. Mjög þokkaleg íbúð í bakhúsi. Verð 21 miilj. útb., 16 millj. Æsufell — 2ja herb. Ca. 60 ferm íbúð á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Laus í nóvember. Verð 25 millj., útb. 18. Hraunbær — 2ja herb. Ca. 70 ferm glæsileg íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Laus 1. nóvember. Verð 28 millj. Njálsgata — 2ja herb. Ca. 65 ferm ósamþ. kjallaraíbúð. Verð 19—20 millj. Rofabær — 2ja herb. Ca. 60 ferm íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Laus 1. október. Verð 26 millj., útb. 19—20 millj. Dúfnahólar 2ja herb. Ca. 65 ferm. glæsileg íbúð á 3ju hæð (efstu) í fjölbýlishúsi. Suður svalir. Verð 28 millj., útb. 20 millj. Hraunbær — 2ja herb. Ca. 65 ferm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Herb. í kjallara. Ca. 10 ferm. með snyrtingu fylgir. Verö 32 millj. Mávahlíð — 2ja herb. kjallaraíbúö með sér inngangi. Verö 21 milljón, sem má greiðast á 14 mánuöum. Kvöld- og helgarsimar: Guðmundur Tómasson sölustjóri, heimasími 20941. Vióar Böðvarsson viðsk.fræðingur, heimasími 29818. Margir hafa kvartað yfir gangstéttinni i Bankastræti að undanförnu, en margur hefur misstigið sig þar og snúið á brotnum og skökkum hellunum þar. Starfsmenn borgarinnar eru að lagfæra þessa fjölíörnu gangstétt og ætti kvörtunum því að linna. (Ljósm. Ól.K.Maiín.) ()|M<^ fr «i k I *) 7 <* h 31710 31711 Kríuhólar Glæsileg tveggja herbergja 65 fm íbúð á 3. hæð. Ný teppi, eikarinnréttingar. Verö 26 m. Hraunbær Mjög falleg tveggja herbergja íbúð, ca. 70 fm, á 2. hæð. Suöur svalir. Verð 28 m. Vesturberg Falleg þriggja herbergja 90 fm íbúð á 2. hæð. Stór stofa, miklar innréttingar, lagt f. þvottavél á baöi. Laus strax. Verð 34 m. Hólahverfi Sérhæö, ca. 70 fm, stofa og tvö herbergi. Mikiö útsýni. Verö 32 m. Kríuhólar Mjög falleg þriggja herbergja 86 fm íbúð á 2. hæð. Góðar innréttingar, viöarklætt bað. Verð 34 m. Ljósheimar Glæsileg fjögurra herbergja íbúö á 3. hæð í lyftuhúsi. Tvær stofur. Tvennar svalir. Verð 43—44 m. Vesturberg Falleg og sérstök fjögurra her- bergja 110 fm. íbúö á 1. hæö. Lagt f. þvottavel á þaði. Sér garöur, góð sameign. Verð 38 m. Jörfabakki Mjög góö fjögurra herbergja íbúö 110 fm á 2. hæð. Þvotta- hús í íbúð. Herbergi í kjallara. Verð 42 m. Hofteigur Vinaleg fjögurra herbergja 100 fm. risíbúö. Tvöfalt verksmiðju- gler, falleg lóö. Verö 35 m. Vesturberg Góð fjögurra herbergja 100 fm íbúö á 2. hæö. Lagt f. þvottavél á baði Verð 28 m. Arnarnes Glæsilegt fokhelt einbýlishús á einni hæð, 150 fm. Innbyggöur bílskúr 45 fm. Afhent í október. 1100 fm eignarlóö á besta stað á Arnarnesi. Verö 55 m. Vantar Höfum góðan kaupanda aö þriggja herbergja íbúö í Neöra- Breiðholti. Fasteigna- SeíTd Fasteignaviðskiptl: Guðmundur Jónsson. sími 34861 Garðar Jóhann Guðmundarson, sími 77591 Magnús Þórðarson. hdl. Grensdsvegi 11 Blöndubakki Breiöholti 4ra herb. íbúö ásamt herb. í kjallara og geymslu. Þvottahús og geymsla á hæöinni. Dúfnahólar Breiöholti 2ja herb. gullfalleg íbúð í skipt- um fyrir 4ra herb. íbúð, milli- 9iöf. Æsufell Breiöholti 170 ferm. hæð í fjölbýlishúsi, 3. hæð. Mikil sameign. Laufásvegur Góð 100 fm. hæð í timburhúsi. Laufásvegur Jaröhæö, ca. 85 fm. 4 herb., baö og eldhús. Barónsstígur 3ja—4ra herb. íbúð. 2 svefn- herb. Geymsla og þvottah. í kjallara. Bein sala. Stórageröi 4ra herb. íbúð. Falleg eign. 3 svefnherb. og góð stofa, geymsla og bílskúr. Hraunbær 4ra herb. íbúö, svalir í suður, góð sameign íbúöin í góðu standl. Söluturn Til sölu er söluturn í miöbæn- um. Allar upplýsingar á skrif- stofunni, ekki í síma. Hafnarfjöröur Einbýlishús í sérflokki í Noröur- bænum. Mjög glæsilegt. Tvö- faldur bílskúr. Mosfellssveit — Einbýli Stórglæsilegt einbýlishús til sölu. Glæsilegt útsýni. 3 stofur, ásamt svefnherbergjum. Tvö- faldur bílskúr. Ræktuö lóö. Hafnarfjöröur Norðurbærinn. Stórglæsileg 6 herb. hæö. Allt sér, með bíl- skúr. Góöur garöur. Hverageröi Parhús 125 fm. Stofa og 4 svefnherb. ásamt bílskúr. Sumarbústaður Höfum til sölu fallegan, nýjan sumarbústaö í Kjós. Fallegt umhverfi. Tilbúinn til afhend- ingar. Vantar Einbýlishús, sérhæðir, raðhús í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi og Hafnarfirði. Góðir kaupendur. Vantar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í Reykjavík. HÚSAMIÐLUN fasteignasala, . Templarasundi 3. Símar 11614 og 11616. Þorvaldur Lúövíksson hrl. Heimasími 16844. Skyndijtapp- drætti IR DREGIÐ hefur verið í skyndihappdrætti hand- knattleiksdeildar ÍR. Upp komu eftirtalin númer: 3898, ferð fyrir tvo til Benidorm. 4524, Finlux litasjónvarpstæki. 2688, máltíð fyrir tvo í Nausti. 221, vöruúttekt hjá Jóni og Óskari. 4107, vöruúttekt í Hólasporti. Reynimelur Til sölu glæsileg 4ra herb. íbúö í sambýlishúsi. Mikiö og gott útsýni. Upplýs- ingar í síma 13310, eftir kl. 2 í dag og næstu daga. ★ Nýbýlavegur 2ja herb. íbúö sem bílskúr. Sér þvottahús auk herb. á jarðhæð. ★ Gamli bærinn 2ja herb. toþþíbúð. Stórar sval- ir. ★ Bollagaröar Raöhús í smíðum með inn- byggðum bílskúr. Húsið er til- búiö til afhendingar. ★ Vesturborgin 3ja herb. íbúö á 4. hæð. Fallegt útsýni. ★ Seljahverfi Ný 3ja herb. sérhæö, ca. 115 ferm. í tvíbýlishúsi (jarðhæð). Sér inngangur, sér hiti. íbúöin er ekki fuilfrágengin. ★ Seltjarnarnes 4ra herb. íbúð á jarðhæð. ★ Breiðholt Raöhús á einni hæð, ca. 135 ferm. Húsið er 1 stofa. 4 svefnherb., skáli, eldhús, baö. Bílskúrsréttur. Húsiö er laust. ★ Kaplaskjólsvegur 4ra herb. íbúð á 1. hæö. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö í Selja- hverfi kemur til greina. ★ Hef fjársterka kaup- endur aó ölum stæröum íbúöa. Veröleggjum samdægurs. HlBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 Gísli Ólafsson sími 20178 Málflutningsskrifstofa I Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálsson hrl 'J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.