Morgunblaðið - 18.09.1980, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1980
Odýrasta kennslan
er sú sem sparar þér
tíma
Frábærir kennarar sem æfa þig í TALMALI.
Kvöldnámskeiö — síödegisnámskeiö.
Enskuskóli Barnanna.
Einkaritaraskólinn.
ö»Ö°r
Sími 10004 og 11109
Málaskólinn Mímir,
Brautarholti 4. kl. 1—7 e.h.
S'
K HOTEL HOTEL HOTEL HOTEL XX
3 HEKLA HEKLA HEKLA HEKIA «9
M
M
HJjC
xx Salur til
«3 skemmtanahalds
I húsakynnum Hótel Heklu leigjum viö
út glæsilegan sal til fundahalda, árshá-
tíöa og annars mannfagnaöar.
Bjóöum upp á heitan og kaldan
veislumat, brauö, snittur, kökur, kaffi
o.fl. eftir því sem óskaö er.
Sendum einnig pantanir heim.
Hringiö eöa komiö og fáiö upplýsingar.
Om
E?
xx
ss
mS
XX
mS
HUS
Om
S3S
mS
ss
KB
MO
SKEMMTIÐ YKKUR í FÖGRU 0G VISTLEGU UMHVERFI.
hotelII
OuHOTELHOTElHEKIA rn
XX HEKLA HEKLA >r
Þetta sófasett
er verk tveggja handverksmanna
smiðs og bólstrara
Það er nefnilega að mestu leyti handverk, — eins
og fyrir áratugum síðan, að búa til sófasett.
Við leggjum áherslu á að sýna íslensk sófasett
í sem mestu úrvali og frá sem flestum framleiðend-
um.
Við bjóðum yður einstaklega hagkvæm afborg-
unarkjör og meira en 40 gerðir af sófasettum.
Árni sigraði í Ökuleikni ’80
17 UNGIR ökumenn víðs vegar
að af jandinu tóku þátt i keppn-
inni „Ökuleikni 1980“, sem hald-
in var i Reykjavík sl. iaugardag.
Bindindisfélag ökumanna hafði
veg og vanda að keppnishaldinu.
Sigurður Jónmundsson var þar í
forsvari og að sögn hans, þá
svöruðu keppendur fyrst spurn-
ingum varðandi umferðina, síðan
óku þeir eftir sléttu plani, þar sem
lagðar voru fyrir þá 11 hæfnis-
þrautir í akstri. — Þetta er eins
konar unglingamót, þátttakendur
voru á aldrinum 18 til 25 ára.
Sigurvegari varð Árni ÓIi Frið-
riksson, Rvk., sem hlaut 438 mín-
usstig. Hann sigraði líka í fyrra.
Annar varð Stefán Kristinsson frá
Eskifirði með 543 mínusstig og
þriðji Sigurbjörn Tryggvason með
544 mínusstig.
Tveir efstu menn fá að launum
vikuferð til Þýzkalands og taka
þar þátt í Norrænu ökuleikni-
keppninni.
Ungir Garðbúar ásamt fóstrum sfnum fyrir utan dagheimilið.
Ný álma við leikskólann
i Garði tekin í notkun
G*rdí, 16. Heptember.
UM HELGINA var formlega tek-
in i notkun ný álma við leikskól-
ann en framkvæmdir hófust
1977. Það er kvenfélagið Gefn
sem er eigandi skólans og rekur
hann. Hin nýja álma er um 120
fermetrar en eldra húsnæðið var
aðeins 70 fermetrar og var orðið
of lítið fyrir löngu.
Kostnaður við bygginguna var
um 35 milljónir kr. Fengust 15,4
milljónir frá ríkinu og tæpar 3
milljónir frá hreppnum en kvenfé-
lagskonur hafa af atorku safnað fé
til framkvæmdanna.
Eins og áður sagði hófust bygg-
ingarframkvæmdir 1977 og var
húsið fokhelt 1979.
Við opnun hinnar nýju álmu sl.
sunnudag buðu kvenfélagskonur
upp á kaffi og meðlæti og voru
saman komnir margir gestir,
þ.á m. verktakar byggingarinnar,
forráðamenn og velunnarar skól-
ans. Sigrún Oddsdóttír, formaður
kvenfélagsins Gefnar, flutti ávarp
og kom m.a. fram að tvær konur í
byggðarlaginu, Guðrún Einars-
dóttir og Kristin Guðmundsdóttir,
hafa borið hita og þunga af stjórn
framkvæmdanna. Færði Sigrún
FARÞEGAR i áætlunarflugi
Flugleiða til Miami á Florida
voru 900 árið 1979, en það var
fyrsta heila árið i áætlunarflugi
fyrirtækisins til Miami. Sam-
kvæmt upplýsingum, sem Morg-
unblaðið fékk hjá markaðsdeild
Flugleiða, er búist við, að far-
þegafjöldinn i ár verði mjög
svipaður og hann var í fyrra og er
hér um mjög verulega búbót fyrir
fyrirtækið að ræða.
þeim viðurkenningu frá kvenfé-
laginu.
Nú eru 36 börn í leikskólanum
en fullskipaður tekur hann 50
börn. Kvenfélagið Gefn hóf rekst-
ur gæzluvallar 1971. Arnór.
í sumar hefur verið farið einu
sinni í viku til Miami, en ferðirnar
verða hálfsmánaðarlega í vetur.
Þá verður flogið annan hvern
laugardag til New York þar sem
skipt verður um flugvél og farið
með innanlandsflugi í Bandaríkj-
unum niður til Florida. Flugleiðir
eru með einn fastan starfsmann í
Miami en þeir hafa verið tveir í
sumar.
Flugleiðir:
Miami-flugið gengurvel