Morgunblaðið - 18.09.1980, Page 28

Morgunblaðið - 18.09.1980, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR18. SEPTEMBER 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stokkseyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3316 og á afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Ungt par óskar eftir vinnu úti á landi. Góð verslunar- menntun. Starfsreynsla og meðmæli fyrir hendi. Upplýsingar í síma 86648 eftir kl. 5. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir að ráða tölu- glöggan skrifstofumann. Umsóknir sendist Mbl. merktar: „T — 4305“. Vitavörður Hornbjargsvita óskar að ráða konu sem aðstoöarvitavörö. Upplýsingar á Vitamálaskrifstofunni, Selja- vegi 32, sími 27733 Aðstoð Aðstoðarstúlka óskast á tannlækningastofu nú þegar. Umsóknir sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Aðstoö — 4348.“ Hárgreiðslusveinn óskast Viö leitum eftir ábyggilegum og duglegum starfskrafti, sem getrur hafið vinnu sem fyrst. Allar frekari upplýsingar veittar á, Hárgreiðslustofu Elsu, Háteigsvegur 20, s. 29630 eöa heimas. 45959 Skrifstofustarf í Njarðvíkurbæ Starfskraftur óskast á skrifstofu hjá fisk- vinnslufyrirtæki hálfan daginn frá 1. október n.k. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 29. þ.m. merkt: „F — 4306.“ Síldarfrysting — Njarðvík Viljum ráða konur og karla til síldarfrystingar. Mikil vinna framundan. Uppl. í símum 6044 og 1264. Brynjóifur h.f. Hveragerði Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö í Hvera- gerði. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 4389 og hjá afgr. í Reykjavík sími 83033. JPðiruimM&foifo Sendisveinn Sendisveinn óskast hluta úr degi, helst kl. 1—4. Þarf að hafa reiðhjól og vera vanur. Uppl. á skrifstofunni, ekki í síma. 114 KÚRUND? Laugavegi 15, 2. hæð. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa. Heilsdags vinna. Reynsla æskileg. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar í síma 51975 milli kl. 5—7 næstu daga. verkamenn Óskum að ráða byggingaverkamenn til starfa í Garöabæ nú þegar. Upplýsingar í síma 45510 milli kl. 1 og 4. Meðeigandi óskast Óska eftir meðeiganda í framleiðslu og heildsölufyrirtæki, sem annar ekki eftirspurn og hefur frjálsa álagningu. Áætluð velta þessa árs er um 300 millj. Viðkomandi verður að hafa áhuga og hæfileika til aö taka a sér fjármálastjórn fyrirtækisins. Lysthafendur sendi nafn og símanúmer til augl.deildar Mbl. merkt: „Með- eigandi — 4285“. Lausar stöður Staöa símavaröar er laus til umsóknar. Staöa skrifstofumanns er laus til umsóknar. Góð kunnnátta í vélritun, íslensku og ensku áskilin. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Alþingis eigi síðar en 30. þ.m. Skrifstofa Alþingis, 12. sept. 1980. Blönduóshreppur auglýsir Laust til umsóknar starf skrifstofustjóra frá næstu áramótum. Umsækjendur skulu hafa viöskiptamenntun. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf skulu sendast til sveitastjóra fyrir 1. okt. 1980. Nánari uppl. veitir undirritaður í síma 95- 4181 á venjul. skrifstofutíma. Sveitastjórinn Blönduósi. Patreksfjörður Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið á Patreks- firði. Uppl. hjá umboösmanni í síma 1280 og hjá afgr. í Reykjavík, sími 83033. ptðrijimMaMí) Oskum eftir starfsfólki til: 1. Frágangs og meðferðar á öllu er varöar banka- og tollamál. 2. Sendiferöa hálfan eða allan daginn. Verð- ur aö hafa bíl. Uppl. hjá skrifstofustjóranum í dag og á morgun, (ekki í síma). HEKLA hf. Laugaveg 170—172. Skrifstofa Norrænu Ráðherranefndarinnar óskar eftir ráðunaut Skrifstofa Norrænu Ráöherranefndarinnar óskar eftir aö ráöa ráðunaut sem aðallega á að starfa að vinnumarkaðsmálum, en hlutað- eigandi verður einnig að geta tekið að sér verkefni á öðrum fagsviðum. Norræna Ráðherranefndin er samstarfs- vettvangur norrænu ríkisstjórnanna og var sett á stofn áriö 1971. Samstarfiö tekur til flestra sviða þjóðfélagsins, m.a. lagasetn- inga, iönaðar, orkumála, náttúruverndar, vinnumarkaðar, vinnuumhverfis, félagsmála- stefnu, byggðastefnu, neytendamála, flutn- ingamála og norrænnar aðstoðar við þróun- arlöndin. Ráðunauturinn mun m.a. sinna ritarastörfum fyrir embættismannanefndina er fjallar um vinnumarkaösmál hjá Norrænu Ráöherra- nefndinni svo og hafa samband við ýmiss konar stofnanir, fylgjast með áætlunum og starfshópum, einkum á sviði vinnumarkaðar, þar sem hlutaöeigandi er ábyrgur fyrir framkvæmd og framvindu áætlanagerða á þessu fagsviöi. Umsækjendur eiga að hafa þá menntun er hæfir verkefninu og reynslu af opinberri stjórnsýsu. Hlutaðeigandi þarf að hafa góða hæfileika til stjórnunar og samstarfs og verður einnig að geta unniö sjálfstætt. Æskilegt er aö umsækjandi þekki til norr- ænnar samvinnu. Heppilegt væri að hlutað- eigandi þekki vel aðila vinnumarkaöarins og hafi hugsanlega starfsreynslu frá einhverjum samtökum á Norðurlöndum er fjalla um slík málefni. Krafist er mjög góöra hæfileika til aö tjá sig skriflega og munnlega á einu af starfsmálum skrifstofunnar, dönsku, norsku eöa sænsku. Starfinu fylgja nokkur feröalög á Noröurlönd- um. Ráöningartími er 3—4 ár með hugsan- legum möguleikum á framlengingu. Ríkis- starfsmenn eiga rétt á allt aö 4 ára leyfi frá störfum. Skrifstofan býöur góð laun og vinnuskilyrði. Umsóknarfrestur er til 10. október 1980. Ráöa á í stööuna frá 1. janúar 1981. Nánari upplýsingar gefa avdelingssjef Osmo Kaipainen/ konsulent Truls Frogner eða administrasjonssjef Per M. Lien, sími (02) 111052. Skriflegar umsóknir sendist: Nordisk Ministerráds generalsekretær Postboks 6753 St. O/avs plass Oslo 1.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.