Morgunblaðið - 18.09.1980, Síða 43

Morgunblaðið - 18.09.1980, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1980 43 í Kaupmannahöf n FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI .SKIPAUTGCRÐ RIKISINS m/s Coaster Emmy fer frá Reykjavík 23. þ.m. vestur um land til Akureyrar og snýr þar viö. m/s Baldur fer frá Reykjavík 23. þ.m. til Patreksfjarðar, Þingeyrar og Breiðafjarðarhafna. m/s Hekla fer frá Reykjavík 25. þ.m. til Austfjaröahafna og snýr við á Vopnafirði. m/s Esja fer frá Reykjavík 26. þ.m. vestur um land í hringferð. Viðkomur samkvæmt áætl- un. MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI • SlMAR: 17152- 17355 HQUJW60D Margt að gerast í kvöld í kvöld velur Ásta Sóllilja þátttakandi í keppninni Ungfrú Hollywood ’80, sér rétti af matseðlinum. Hún vélur sér: Franska lauksúpu B. Bardot Tumbauta Beamaies með ristuðum sveppum og hrá- salati. Royal kaffi. Auðvitað veljum við svo vinsældarlistann meö aöstoö gesta, en síðasti listi var svona. Á morgun er útgáfudagur nýju POLICE-plötunnar um víöa ver- öld og að sjálfsögöu er Holly- wood skrefi á undan því viö kynnum ZONYATTA MONDATTA íkvöld. Nýja ylmvatnið frá MAX FACTOR lA. kynnt. BINGO Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í kvöld. 18 umferöir og 4 horn. Verðmæti vinninga 400.000.- Sími 20010. Rokk — rokk — rokk Rokktónlist fyrir þá sem afneita því einfaldasta í tónlistinni. Dansað í Gyllta salnum kl. 21—01 í kvöld. Kvöldverður frá kl. 18 í veitingasölun- um. Hótelherbergi fyrir gesti erlendis frá og utan af landi. Hótel Borg. Sími 11440. Boröapantanir ísíma 11690. Opiö alla daga frá kl. 11.30—14.30 og frá kl. 18.00—22.30 Brautarholti 22 Tískusýning á Hlíðarenda í kvöld Model ’79 sýna föt frá versluninni Uröi Kópavogi. ZUMS£ Ath. LltAANNAEy-, V' Innritun hefst " ^ ^ 17. sept. í Félagsheimilinu frá kl. 5—8. Kennsla hefst í dag 18. september á samr. stað. Kennsla hefst 18. sept. Konu-beat fyrir dömur 20 ára og eldri. Sér hjóna og ein- staklingsflokkar. Komiö og læriö nýju disco- dansana. Kenndir verða: Barnadansar yngst 3ja ára samkvæmis- og gömlu- dansarnir Rokk Discodansar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.