Morgunblaðið - 18.09.1980, Síða 48

Morgunblaðið - 18.09.1980, Síða 48
.Wlut ^Síminn á afgreiðslunni er 83033 FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1980 Síminn á afgretöslunm er 83033 JflorflunbTnbib Útgerðin nú rekin með nær 14 milljarða króna halla — Gífurleg skuldasofnun við olíufélögin — Veruleg hækkun fiskverðs nauðsynleg svo atvinnulífið stöðvast ekki, segir formaður LÍÚ Arnar- flugsþotan áfram í Jórdaníu ARNARFLUG hefur nú endur- nýjað leigusamning sinn við jórdanska flugfélagið ALIA á Boeing-707-þotu félagsins, en fyrri samningur er nýrunninn út. Nýi samningurinn er i gildi fram til loka október að sogn Magnúsar Gunnarssonar, fram- kvæmdastjóra Arnarflugs. og mun vélin verða í áætlunarflugi innan Jórdaníu eins og áður. Magnús sagði ennfremur, að ekki hefði enn verið tekin ákvörðun um, hvort félagið hygðist halda vélinni áfram í leigu, eftir að samningurinn rennur út við Jórdaníumennina, en Arnarflug leigir hana af bandarísku félagi. Með vélinni verða áfram um 20 manns, flugmenn, flugvél- stjórar og flugfreyjur. Verðgrundvöllur landhúnaðarafurða: Líklegt að niðurgreiðslur verði auknar _VH) ERUM búnir að ganga frá bráðabirgðagrundvelli fyrir verð landbúnaðarafurða. en ekki er unnt að segja nokkuð til um verð enn sem komið er,“ sagði Gunnar Guðbjartsson framkvæmdastjóri Framleiðsluráðs landbúnaðarins I samtali við Morgunblaðið i gær- kvoldi. Gunnar sagði að aftur yrði hafist handa við verðútreikning klukkan átta nú i morgun. Gunnar sagði einnig, að ekki lægi enn fyrir hvort af auknum niður- greiðslum yrði vegna verðhækkunar nú þó það væri líklegt, en þau mál yrði að ræða við ríkisstjórnina. Yrði það gert í dag. Gunnar sagði verðið ekki verða tilkynnt — og raunar ekki endanlega ákveðið — fyrr en ákveðin svör hefðu fengist um niðurgreiðsl- ur. Rætt hefur verið um að útsölu- verð landbúnaðarafurða til neytenda muni hækka um 20 til 23%, en Gunnar vildi hvorki staðfesta það né heldur neita. BÓKBINDARAFÉLAG íslands, Grafiska sveinafélagið og Hið ís- lenzka prentarafélag hafa boðað til vinnustöðvana hjá dagblaðaprcnt- smiðjum dagana 25., 26. og 27. september 1980 og hjá öðrum prentsmiðjum innan Félags Is- lenzka prentiðnaðarins og hjá Rikisprentsmiðjunni Gutenberg dagana 28.,29. og 30. septemher Verkfallsdagarnir hjá dagblaða- prentsmiðjum eru fimmtudagur, SAMKVÆMT áætlun Þjóðhags- stofnunar er útgerðin nú rekin með 10.2% halla að meðaltali og nemur hallareksturinn 13.768 milljörðum króna á ári. Mjög hefur hallað undan fæti hjá útgerðinni síðustu mánuði og má nefna miklar hækk- anir á olíu. veiðarfærum og við- haldskostnaði. Sem dæmi má taka. að þrjá síðustu mánuði hefur oliu- kostnaður útgerðarinnar aukist um 7.3 milljarða og eru loðnuskipin 52 þá ekki meðtalin. Þessar upplýsingar fékk Morgun- blaðið hjá Kristjáni Ragnarssyni, formanni Landssambands íslenzkra útvegsmanna, í gær, en Kristján var spurður um stöðu útgerðarinnar nú Mikill Luxemborx. 17. september. Frá Árna Johnsen. hlaöamanni MorKunhlaAsins. _ÞETTA hafa verið mjög gagn- legar og fróðlegar viðræður í dag,“ sagði Josy Bartel sam- göngumálaráðherra Luxem- borgar i samtali við Morgun- blaðið, að loknum fyrsta fundi sínum með Steingrími Her- föstudagur og laugardagur í næstu viku, en síðari verkfallsdagarnir þrír eru sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur. Vegna þessarar verk- fallsboðunar ákvað stjórnarfundur í Félagi íslenzka prentiðnaðarins í gær, að boða til almenns félagsfund- ar í félaginu í dag og mun þar verða rætt um viðbrögð félagsins við verkfallsboðuninni. Fulltrúar prentsmiðjueigenda, sem sátu sátta- fund í gærmorgun óskuðu eftir því á fundinum, að viðræðum yrði frestað milli þeirra og bókagerðarmanna, þegar viðræður eru að hefjast um nýtt fiskverð. Hann sagði að þegar fiskverð hafði verið ákveðið í byrjun júní hefði bátaflotinn verið rekin með 0.2% halla af tekjum, minni skuttogarar með 1.3% halla og rekstur stærri skuttogaranna hefði verið á núlli. Þannig hefði halli útgerðarinnar þá verið 0.5% að meðaltali. „Staða útgerðarinnar hefur um- hverfzt vegna verðbreytinga síðustu mánuðina eða frá því að fiskverð var ákveðið í júní,“ sagði Kristján Ragn- arsson. „Halli bátanna er nú reikn- aður 8.6%, minni skuttogaranna 11.7% og stærri skuttogaranna 9.5%, þannig að hallarekstur útgerð- arinnar er að meðaltali 10.2%. Þetta mannssyni í dag, þegar Stein- grimur kynnti stööuna i fiug- máiunum af hálfu islensku rik- isstjórnarinnar. Steingrímur þar til í kvöld að loknum fundi FÍP. I fréttatilkynningu, sem bókagerð- arfélögin þrjú sendu frá sér í gær segir m.a., að tilefni aðgerðanna sé „að sjálfsögðu það að knýja á um gerð nýrra kjarasamninga, en samn- ingar eru búnir að vera lausir í hartnær níu mánuði og enn sem komið er hafa atvinnurekendur ekki gefið nein raunhæf svör við þeim tillögum að breyttum og nýjum kjarasamningi, sem lagðar voru fram í byrjuri ársins. þýðir 13.768 milljarða tap á ári miðað við núverandi rekstrarskil- yrði. Ástæðan fyrir því að svona er komið er sú, að gasolía hefur hækk- að á þessu tímabili um 26%, svart- olían um 20%, veiðafæri um 15— 18% og viðhald í rekstri skipa um 14-15%. Þetta hefur leitt til þess, eins og fram hefur komið, að staða útgerð- arinnar gagnvart olíufélögunum hef- ur versnað stórlega og leitt til gífurlegrar skuldasöfnunar, m.a. vegna þess, að olíugjaldið, sem var 12% um áramótin og kom ekki til hlutaskipta, var lækkað niður í 2.5%. Olíufélögin hafa, að beiðni viðskiptabankanna, gripið til þess ráðs að herða mjög innheimtuað- sagði i samtali við Morgunblað- ið að á fundinum hefði komið fram mikill áhugi Luxemborg- armanna fyrir áframhaldandi flugi á Norður-Atlantshafsflug- leiðinni. Steingrímur kvað hug- myndir Luxemborgarmanna að nokkru tengdar nýju flugféiagi. Það væri þó ekki útrætt mál. Báðir aðilar skiptust á upplýs- ingum á fundinum í dag og kom ekkert nýtt fram í málinu, en næsti fundur verður klukkan átta fyrir hádegi á morgun í samgönguráðuneytinu. Að loknum fundinum í dag fór Josy Bartel beint á lokaðan þingfund þar sem tvö mál voru til umræðu: beiðni Arbed, stærsta vinnuveitanda í Luxem- borg, stáliðnaðarfyrirtækis sem hefur farið fram á 35 milljarða franka aðstoð. Þess má geta að sú aðstoð sem ríkisstjórn Lux- gerðir gagnvart útgerðinni. Stað- greiða þarf olíuna og greiða 57% ársvexti af eldri skuldum, en að auki þurfa útgerðarmenn nú að greiða 20% álag á hverja úttekt upp í eldri skuld. Ég hef ekki nákvæma tölu um olíuskuld útgerðarinnar, en hún skiptir milljörðum og það segir mikið í rekstrinum, að olíuverðs- hækkanirnar síðan í júni hafa kostað útgerðina 7.3 milljarða. Ég hef séð það í frásögnum að í tillögum Efnahagsnefndar ríkis- stjórnarinnar sé rætt um, að fisk- verð hækki ekki núna 1. október. Mér er slíkt með öllu óskiljanlegt, nema að nú eigi að reka smiðshöggið á verkið og stöðva atvinnulífið al- gjörlega. Þetta allt undirstrikar hvernig verðbólgan leikur atvinnu- lífið og í hvers konar vítahring við erum. Á þriggja mánaða fresti þarf víðtækar aðgerðir til að leiðrétta rekstrarskilyrði undirstöðuatvinnu- veganna. Fiskverðsákvörðun nú er efnahagsvandi, sem stjórnvöld hljóta að hafa gert sér grein fyrir að væri yfirvofandi, þó maður sjái þess ekki merki í störfum Efnahags- nefndarinnar," sagði Kristján Ragn- arsson. Fiskverðsákvörð- un hjá Yfirnefnd FISKVERÐSÁKVöRÐUN var á þriðjudag vísað til Yfirnefndar verðlagsráðs sjávarútvegsins, en nýtt fiskverð á að taka gildi 1. október. Ólafur Davíðsson er oddamaður nefndarinnar að þessu sinni, en hann tekur við starfi forstjóra Þjóðhagsstofnunar um næstu mánaðamót. í samtölum við fulltrúa útgerðarmanna og fisk- vinnslu í gær kom fram, að útilokað er talið að ákveða nýtt fiskverð án þess að til komi verulegar aðgerðir af hálfu ríkis- stjórnarinnar. emborgar hefur tilkynnt að hún sé reiðubúin að veita í Norður- Atlantshafsflugið er 90 milljónir franka. Því má bæta við að upphaflega var hugmyndin að með Stein- grími og föruneyti hans færu sérstakir fulltrúar frá hverjum aðila ríkisstjórnarinnar. Frá þeirri hugmynd var fallið vegna þess að Alþýðubandalagsmenn voru ósveigjanlegir í því að senda Baldur Óskarsson eða Ólaf Ragn- ar Grímsson í viðræðunefndina. Á þetta vildu hinir aðilar stjórn- arinnar ekki fallast og framsókn- armenn komu með þá málamiðl- un, að Þröstur Ólafsson, hag- fræðingur yrði fulltrúi Alþýðu- bandalagsins. Því höfnuðu al- þýðubandalagsmenn og sögðu að ekki kæmi til greina að fulltrúar Alþýðubandalagsins væru valdir af öðrum en þeim sjálfum. Niðurstaðan varð því sú að ekki náðist um þetta samkomulag og viðræðunefndin er því ekki skip- uð pólitískum fulltrúa hvers að- ila stjórnarstarfsins. Bókagerðarmenn boða til verkf alla í næstu viku Josy Bartel og Steingrímur Hermannsson við upphaf viðræðna þeirra í gærdag. simamynd: rax. áhugi í Luxemborg Þátttöku Baldurs og Ólafs Ragnars í viðræðunum hafnað

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.