Morgunblaðið - 21.09.1980, Page 30
74
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1980
Þessi Afríkubörn þjást af
hungri. Sum þeirra hafa út-
blásinn kvié, sem stafar af nær-
ingarskorti og má sjá bjúginn í
andliti þoirra og á fótum.
önnur hafa fengió lítiö sem
ekkert af næringu og eru sem
lifandi beinagrindur.
Leifur
Dungal
læknir
Þetta litla stúlkubarn er eitt
af fjölmörgum í A-Afríku, sem
eru aö veslast upp sökum algjörs
skorts á matvælum.
„i þessum löndum eru tvö algeng-
ustu form hungurs, þ.e. næringar-
skortur og langvarandi algjört hung-
ur. Meö oröinu hungur á ég viö
afleiöingu skorts á matvælum, sem
getur leitt af sér hungursneyö hjá
hluta þjóöar eöa heilli þjóö, en ekki
svengd, eins og viö Vesturlandabúar
finnum stundum fyrir og notum oröiö
hungur yfir.
Hungur bitnar fyrst á þeim sem
minnst mega sín og í þessum
Afríkulöndum, þar sem meðalaldur
er varla meiri en 32—40 ár, nær aö
meöaltali aöeins 40% íbúanna fimm
ára aldri. Viö sjáum myndir af
börnum meö úttútnaöa maga og
aörar af börnum meö innfallinn kviö
og sum virðast aöeins vera lifandi
beinagrindur. Útblásni maginn er
afleiöing alvarlegs næringarskorts. í
suölægum Afríkulöndum, eins og
t.d. í Zimbabwe, er í mörgum
tilfellum af nægu aö taka af ákveön-
um fæöutegundum eins og t.d.
maískorni. í maískorni er aöeins 6%
eggjahvíta og börnin fá því lítiö sem
ekkert af nauösynlegum næringar-
efnum. Afleiöingin veröur bjúgur á
fótum og útblásinn kviður, sem
stafar m.a. af lækkun aminósýra í
blóöinu, lifrarskemmdum og bjúg-
myndun. Noröar í Afríku eru aörar
grænmetistegundir ræktaöar, sem
eru viökvæmar fyrir veörabrigöum
og þar gætir því fyrr algjörs hungurs
og börnin hreinlega veslast upp á
skömmum tíma. Aö vissu leyii er
úrelt að greina þetta í sundur, því á
þessum verst stöddu svæðum má
finna bæöi þessi stig í bland, en
þetta skýrir kannski muninn á útliti
barnanna."
Utan þessa heims
— Nú starfaðir þú á vegum
Rauöa krossins í þessum heims-
hluta. Hvernig varð þér viö aö fá
börn í þessu ásigkomulagi í hend-
urnar?
„Þaö sem slær mann fyrst er
hugsunin um aö þetta hljóti aö vera
utan þessa heims. Þegar ég fékk
fyrst slíkt barn í hendur holdlaust og
skinnlaust, eins og viö sjáum á
myndum þaöan, þá varö bjargar-
leysið, ráðleysið og stæröargráöa
vandamálsins ofarlega í huga mér.
Einn maöur, einn vörubílsfarmur af
matvælum nær svo skammt. Þaö
eru milljónir sem þjást og þú færö
aöeins nokkur börn í hendurnar. Þaö
má segja, aö viö sjáum aldrei nema
smáhluta af toppi ísjakans. Þaö eru
svo fjölmargir, sem eiga eftir aö
þjást alla ævi og aldrei berst hjálp.
öll þau börn, sem ná aö lifa, veröa
meira og minna bækluö og örkulma.
Þaö kemur til meö aö auka fæöu- og
þjóöfélagsvandamálin.
Samfara fæöuskortinum koma
líka alls kyns kvillar. Samfara stöö-
ugu hungri þjást börnin af alls kyns
sjúkdómum. Malaría hrjáir t.d. mik-
inn hluta barna í Zimbabwe, þá eru
alls kyns snýkilsjúkdómar sem valda
heiftarlegum niöurgangi og því enn
meiri næringarskorti og vökvatapi.
Pestir, sem við þekkjum hér heima
eru daglegt brauö, s.s. lungnasýk-
ingar og allt upp í hræöilega lungna-
bólgu, heiftarlegar eyrnabólgur eru
og algengar og oft verða slíkar
sýkingar aö endanlegum aldurtila.
Þá eru berklar rhjög algengir og eitt
er mjög áberandi, en þaö er blóö-
leysi og slappleiki sem af því leiöir.
Langvarandi hungur leiöir oft einnig
af sér beinkröm og sjónskeröingu.“
Ber ekki sorg
sína á torg
— En hvernig er sálrænt ástand
fólksins sjálfs?
„Þaö sem einnig slær hjálparfólk-
iö mikiö í byrjun er sinnuleysiö.
Auövitaö þykir foreldrum þarna jafn-
vænt um börnin sín og okkur, og
þaö er ekki síöur tilfinningaríkt og
fólk á Vesturlöndum. Eflaust er þaö í
nokkurs konar sjokkástandi, er það
horfir á deyjandi barn sitt. Þá veröur
líka aö hafa í huga, aö aöeins 40%
barnanna lifir aö meöaltali til fimm
ára aldurs. Foreldrarnir hafa eflaust
vanist þessu — að því marki sem
hægt er að venjast slíku — eins og
rollurnar hér á landi, aö lömbin séu
tekin frá þeim á haustin, en þetta
viröist slá okkur meira. Þá ber einnig
aö líta á menningu þessara þjóöa.
Þetta fólk ber ekki sorg sína á torg,
þaö stríðir gegn þeirra lífsviðhorfi."
— En börnin sjálf?
„Þegar þau komast á visst stig
hungursins, veröa þau haldin al-
mennum sljóleika. Þau rangla um og
stara út í bláinn og hafa enga tilburöi
til aö veröa sér út um mat lengur.
E.t.v. Ifða þau ekki svo miklar kvalir
á þessu stigi, eöa hafa hreint og
beint vanist þeim, — þekkja ekki
annað.“
— Nú er sagt, aö stúlkubörn
deyji fyrst og þaö sé vegna þeirra
þjóöarsiöa, aö drengir séu verö-
mætari, er og ef þeir ná fulloröins-
aldri. Varöst þú var viö þetta í starfi
þínu?
„Já, þaö var áberandi, aö þau
börn, sem komiö var meö til okkar af
foreldrunum sjálfum, voru svo til
eingöngu drengir, eflaust hefur ekki
þótt taka því aö gera sér ferö meö
stúlkubörnin. Ég man t.d. eftir einu
versta tilfellinu af vannæröu barni
sem ég fékk í hendur. Það var 11 ára
gamalt stúlkubarn sem einhverjlr
óskyldir fundu á rangli í kringum
híbýli þess.“
Smyrja kúamykju
á naflastrengi
„En tafandi um þjóöarsiöi, þá er
einnig margt í trúarsiöum þessara
þjóöa sem eykur á vandann. Ég fékk
t.d. tvö til þrjú ungabörn í hendurnar
meö stífkrampa á háu stigi og gat
ekki gefiö mæðrunum aðrar leiö-
beiningar en þær aö fara heim meö
börnin og bíða þess aö þau dæju.
Stífkrampabakterían er lífsseig í
jarðveginum þarna og þessum
mæörum hefur verið kennt, aö um
leiö og búiö er aö klippa á nafla-
strenginn eftir fæöinguna, sé óbrigö-
ult ráö aö smyrja kúamykju og
öörum ófögnuöi í sáriö. Þá ganga
þarna ýmsir faraldrar, s.s. kólera,
taugaveiki og mislingar, sem oft
leggja heilu þorpin í eyöi. Þá má
nefna sem dæmi um hversu við-
námsþrótturinn getur oröiö lítill viö
þessar aöstæöur, aö á þeim tíma,
sem ég var þarna, þ.e. um hávetur
hjá þeim í júnímánuöi, komst hitinn
niöur í fimm gráöur á celcius á
Hvaö er hungur? Barn meö útblásinn kviö og annaö
beinabert, sem ekkert bíöur nema dauöinn, blasa viö okkur
á myndum sem berast frá A-Afríku þessa dagana. Rauði kross
íslands hefur skipulagt fjársöfnun um næstu mánaðamót til
bjargar þessum verst stöddu meöbræörum okkar. Opnað-
ur hefur veriö gíróreikningur og fjárframlög eru þegar farin
að berast. Söfnunin er skipulögð í samvinnu viö Rauða
kross-deildir hinna Noröurlandanna, en þar hefur almenn-
ingur lagt mikið af mörkum og fjárframlög þaöan hafa
bjargaö mörgum nauöstöddum.
Margar spurningar vakna, er þessi mál ber á góma. Mbl.
ræddi viö Leif Dungal lækni, en hann starfaði um þriggja
mánaöa skeiö sumarið 1979 t Zimbabwe í S-Afríku á vegum
Rauöa krossins. Við spurðum Leif fyrst: „Hvað er hungur?"
Hvað
er
hungur?
Rætt við Leif Dungal lækni um hungur og ástandiö
í hungraðri Afríku