Morgunblaðið - 25.09.1980, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.09.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1980 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæöi í boöi Njarðvík Til sölu 134 fm íbúö í fjórbýlis- húsi í smíöum. Húsió er tilbúiö aö utan. Fokheit aö innan, ásamt miöstöövarofnum og ein- angrun. Sérinngangur. Eignamiölun Suóurnesja. Hafn- argötu 57, sími 3868. Keflavík Til sölu vel meö farin 4ra herb. íbúó í sambýlishúsi. Söluverö 18 millj. ibúöin losnar fljótlega. Höf- um úrval af eldri íbúöum sem seljast meö hagstaeöum kjörum. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Baöker til sölu ódýrt, sími 12890. IOOF 11 = 16209258VZ = Sk. Fimleikadeild ÍR Eldri flokkur æfir á þriöjudögum ki. 8.30 og föstudögum kl. 6.50 í íþróttahúsi Breiöholtsskóta. Yngri flokkar á laugardags- morgnum frá kl. 9.30 á sama staö. Stjórnin. Grensáskírkja Almenn samkoma veröur i safn- aöarheimilinu í kvöld kl. 20:30. Allir hjartanlega velkomnir. Séra Halldór S. Gröndal. ÚTIVISTARFERÐIR Föstud. 26. 9. kl. 20 Haustlitaferö í Hútafell gist Inni, sundlaug, sauna, gönguferöir í fallegu umhverfi. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a. s. 14606. Útivist. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30 almenn sam- koma. Jóhann Guömundsson talar. Allir velkomnir. Fíladelfía Almenn guösþjónusta kl. 20.30. Ræóumaöur Daniel Glad. Samhjálp Samkoma veröur aö Hverfisgötu 44 í kvöld kl. 20.30. Stjórnandi Jóhann Pálsson. Allir velkomnir. Samhjálþ. Tilkynning til tungumálakennara íslenskir tungumálakennarar og Kennaraháskóli islands bjóöa tungumálakennurum til vinnu- fundar meö Christoph Edelhoff sunnud. 28. september kl. 10 fyrir hádegi í sfofu 301 í Kenn- araháskóla íslands. Á fundinum veröur fjallaö um notkun raun- texta (audentiskra texta ) í málakennslu. Edelhoff er kenn- ari viö Hessisches Institut fúr Lehrerfortbildung og flutti fyrir- lestur á norrænu tungumála- námskeiöi því, sem haldö var í Hagaskóla í júní sl. Hann er nú á leið heim úr fyrirlestraferð í Bandaríkjunum og dvelst hér aöeins í 2 daga. Edelhoff mun tala á ensku og kynna ýmsar aöferöir viö nýtingu rauntexta til tungumálakennslu en notar bæöi ensk, og þýsk dæmi (model). Kennarar eru eindregiö hvattir til aö nýta þetta góöa tækifæri. í hádegi mun veröa hægt aó kaupa snarl í skólanum. íslenskir tungumálakennarar og Kennaraháskóii islands raðauglýsingar — raðauglýsingár — raðauglýsingar ... Utboö Stjórn Verkamannabústaöa í Reykjavík óskar eftir tilboöum í eftirtalda verk- og efnisþætti, 60 íbúöir í raöhúsum í Hólahverfi. 1. Pípulögn 2. Ofnar 3. Gler Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu V.B., Mávahlíð 4, gegn 20.000 kr. skilatryggingu frá fimmtudegi 25.9. Tilboö veröa opnuö á skrifstofu V.B., Suöur- landsbraut 30, miövikudaginn 8. okt. 1980. Tilboð óskast í eftirfarandi bifreiðar í tjónsástandi: Mazda 818 station árgerö ’74 Cortína 1600 árgerö ’74 Mazda 929 árgerð ’79 Volkswagen 1300 árgerö ’71 GMC sendibifreiö árgerö ’78 Fíat 125P árgerö ’78 Austin Mini árgerð ’80 Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Melabraut 26, Hafnarfirði, laugardaginn 27. september kl. 1—5. Tilboðum sé skilaö til aöalskrifstofu Lauga- vegi 103 fyrir kl. 5 mánudaginn 29. septem- ber. Brunabótafélag íslands tilboö — útboö Bókagerðarmenn Haldinn verður fundur fyrir félagsfólk Bók- bindarafélags íslands, Grafíska sveinafélags- ins og Hins ísl. prentarafélags í dag fimmtu- dag kl. 17.15 í Alþýðuhúskjallaranum viö Hverfisgötu. Fundarefni: Samningarnir. Önnur mál. Félagar mætiö vel og stundvíslega. Stjórnir B.F.Í., G.S.F. og H.Í.P. X y X [LMFT) Ljósmæðrafélag \S3]J7/ íslands heldur fund þriðjudaginn 30. sept. n.k. kl. 20.30. í félagsmiðstöð BSRB, aö Grettisgötu 89. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga. Kynning á sér kjarasamningi. Erindi flytur Rannveig Ólafsdóttir deild- arstjóri F.D.I. Önnur mál. Stjórnin Saumavélar Til sölu notaöar iönaðarsaumavélar, bein- saum og zigzag, í góðu lagi. Tilvaldar fyrir heimasaum. Seljast á vægu veröi. Uppl. í síma 82222. Kópavogur — Kópavogur Sjálfstæöisfélag Kópavogs heldur félags- fund í Sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1, þriöjudaginn 30. seþt. kl. 20.30. Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri og Jón Magnússon, formaöur SUS, ræöa um stört og stefnu Sjálfstæðisflokksins. Félagsmenn fjölmenniö. Mætiö stundvíslega. Norðurlandskjördæmi Eystra Fundir veröa í félögum og fulltrúaráöum Sjálfstæöisflokksins í kjördæminu sem hér segir: Fimmtudag 25. sept. Grenivík kl. 20.30. Föstudag 26. sept. Dalvík kl. 20.30. Laugardag 27. sept. Fulltrúaráð Akureyri kl 14.00 í Hótel Varðborg. Sunnudag 28. sept. Ólafsfjöröur kl. 15.00. Mánudag 29. sept. Hrt'sey kl. 20.30. Þriöjudag 30. sept. Árskógsströnd kl. 20.30. Alþingismennirnir Lárus Jónsson og Halldór Blöndal koma á fundina og formaöur Sjálfstæöisflokksins Geir Hallgrímsson, á Dalvík, Akureyri og Ólafsfirði. Fundir á fleiri stööum auglýstir síöar. Orgeltónleikar í Kristskirkju Byggingaþjónustan: Námskeið fyrir pípulagningamenn ALMUT Rössler heldur orgeltónleika í Kristskirkju á vegum Tónlistarfclagsins og hefjast þeir kl. 16 á laugar- dag. A efnisskrá Rösslers, sem nú leikur á íslandi í fyrsta sinn, eru verk eftir Nikolaus Bruhns, Bach og Olivicr Messiaen. Almut Rössler er einn þekkt- asti organisti Þýskalands og er prófessor í orgelleik við Tón- listarháskóla Rínarlanda í Dusseldorf, segir m.a. í frétt frá Tónlistarfélaginu. Stundaði hún nám í Detmolt og París. Hefur hún haldið tónleika og leikið í útvarp flestra Evrópu- landa og hefur síðan 1976 farið árlega til Bandaríkjanna og Kanada og haldið þar tónleika og fyrirlestra. Þá er Almut Rössler þekkt 'yrir túlkun sína á orgelverkum franska tón- Almut Rössler organisti frá Þýskalandi. skáldsins Olivier Messiaen og hefur þrívegis staðið fyrir há- tíðum honum til heiðurs. Iðnaðarráðuneytið hefur fal- ið Byggingaþjónustunni að halda námskeið í stillingu hita- kerfa fyrir pípulagningarmenn og aðra aðila. sem geta tekið þessa þjónustu að sér. Markmið námskeiðsins er að kenna stillingu vatnshitakerfa og miðla upplýsingum um stýribún- að, mikilvægi hans og stillingar með tilliti til orkusparnaðar. Námskeiðið verður haldið í húsakynnum Byggingaþjónust- unnar, Hallveigarstíg 1, Reykja- vík, dagana 20. til 22. október nk. Gert er ráð fyrir, að námskeiðið standi yfir frá morgni til kvölds, en endanleg dagsk-á verður kynnt síðar. Byggingaþjónustan hefur samið við Flugleiðir hf. um svokallaðan „helgarpakka" fyrir þátttakendur utan af landi, sem er verulegur afsláttur frá venjulegu fargjaldi. Þátttöku skal tilkynna Bygg- ingaþjónustunni, Hallveigarstíg 1, fyrir 10. október nk. (sími 29266).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.