Morgunblaðið - 25.09.1980, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 25.09.1980, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1980 19 Söngfólk Selkórinn á Seltjarnarnesi óskar eftir góöu og áhugasömu söngfólki í allar raddir. Upplýsingar í símum 14521 og 45799 eftir kl. 18.00 daglega. í Reykjavík, Laugavegi 118, Höggmyndadeild Myndlista- skólans tekur til starfa 1. okt. Kennsla fer fram: Mán., þriö., og fimmtud. kl. 13—18. miövikud. kl. 13—18.30 og föstud. kl. 13—16. Kennslugreinar: Mótun, högg (tré og steinn), model- teikn., hlutateikn. og listasaga. Deild þessi er ætluö áhugafólki, æskilegt er aö nem. hafi undirstööu íteikningu. Upplýsingar ísíma 11990. Myndlistaskólinn í Reykjavík, Laugavegi 118, (viö Hlemm), inngangur frá Rauöarárstíg. Skólastjóri. í Reykjavík, Laugavegi 118. Barnadeildir 5—7 ára, mán./miö. kl. 10—11.30. 5—10 ára, þriö./fimmt. kl. 9—10.30. 5—10 ára, þriö./fimmt. kl. 10.45—12.15. 5—10 ára, mán./miö. kl. 13—14.30. Upplýsingar ísíma 11990. Myndlistaskólinn í Reykjavík, Laugavegi 118, (viö Hlemm), inngangur frá Rauoarárstíg. Skólastjóri. ALLTI MÚRVERKIÐ BYGGINGAVÖRUR HE SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331. FUNDUR ER SETTUR! Þegarþessi orö eru sögð er undirbúningi fundarins lokiö og sjálf fundarstórfin framundan. Eigiþau aö ganga fyrirsig á fljótan og árangursrikan hátt, veröuraóstadan aö vera fyrsta flokks. Á Hótel Loftleiöum eru funda- og samkomusalir af óllum geröum og stærdum. Og öll þau tækisem nútíma fundatækni krefst, myndvarpar, sýningarvélar, töflur - adstada til að vélrita og fjölrita, jafnvel túlka yfir á ólik tungumál. Veitingar eftir því sem óskaö er. Leitid upplýsinga þar sem reynslan er mest og aðstaöan best. HOTEL LOFTLEIÐIR Sími22322

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.