Morgunblaðið - 25.09.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.09.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1980 í DAG er fimmtudagur 25. september, sem er 269. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 06.38 og síðdeg- isflóð — STÓRSTREYMI kl. 18.59, flóöhæðin 4,35 m. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 07.19 og sólarlag kl. 19.18. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.19 og tungHð í suðri kl. 01.56. (Almanak Háskólahs). Því aö h|á þér er upp- spretta lífsins, í þínu Ijósí sjáum vér Ijós. (Sálm. 36,10.). KROSSGATA ' ' M' ¦ Ti Matf^^ a n ¦ LÁRÉTT: - 1 Kosefni. 5 tónn. fi yfrið na-iíri, 9 horfir á. 10 líkams- hluti. II Kreinir. 12 horða. 13 korn. 15 bókstafur. 17 skrifaði. LÓÐRÉTT: - 1 hæjarnafn. 2 hljómir. 3 handvefur. I þátttak- endur. 7 stjórnaoi. 8 eKK. 12 espa. II meKna. lfi samhljóoar. LAUSN SÍÐUSTl) KROSSfiÁTU: LÁRÍTT: - 1 feld. 5 jaki. fi tjón. 7 ha. 8 útsær. 11 ij. 12 sól. 14 nótt. lfi naKaoi. LÓÐRÉTT: - 1 fótfúinn. 2 Ijóos. 3 Dan. 4 fita. 7 hró. 9 tjóa. 10 æsta, 13 lúi. 15 tK. ÁRNAO HEILLA SEXTUGUR er í dag, 25. sept. Páll Haukur Krist- jónsson bifreiöarstjóri hjá OLIS, Sæviðarsundi 46 hér í bænum. — Hann verður að heiman í dag. Kona Páls Hauks er Svava Magnúsdótt- í LANGHOLTSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Fríður Birna Stefánsdóttir oií Óskar Jónsson. — Heimili þeirra er að Sólheimum 35, Rvík. (MATS-ljósmyndaþjónusta). | FRA HðFNINNI "| í FYRRAKVÖLD hélt toKar- inn Bjarni Benediktsson úr Reykjavíkurhöfn, aftur til veiða. í fjaer kom Laxá að utan og Esja kom úr strand- ferð. Stuðlafoss fór á strönd- ina ojí Alafoss lagði af stað áleiðis til útlanda. Einnig lagði Hvassafell af stað út í gær, svo o(j Selá og HelKafell. Jökulfell fór á ströndina. í dag er togarfnn Jón Bald- vinsson væntanlegur af veið- um og landar aflanum hér. | PRÉTTIR ~ | VEÐURSTOFAN saj-ði í KærmorKun að ekki væru horfur á umtalsverðum hrcvtiníítim á hitastiginu á landinu. í fyrrinótt fór hit- inn niður i þrjú stiií á nokkrum stöðum: Eyrar- bakka, ÞinKvöllum ok norð- ur á Hveravöllum. I fyrri- nótt var mest úrkoma á Galtarvita. 17 millim. Hér í Reykjavik var úrkomulaust um nóttina ok hitinn 6 stig. ÞENNAN dag, árið 1160 fæddist Guðmundur góði. Og í dag er þjóðhátíðardagur Nýja-Sjálands. VERND. Aðalfundur Vernd- ar verður haldinn að Hótel Heklu við Rauðarárstíg í kvöld, fimmtudag, kl. 8.30. SAFNAðARHEIMILI Lang- holtskirkju. Spiluð verður fé- lagsvist í safnaðarheimilinu í kvöld kl.9. Slík spilakvöld verða á fimmtudagskvöldum nú í vetur á sama tíma. »¦ w w e w *¦ <r ¦»'»'»» w *»'*i w w *"r. l m M M W w tt WW W W M W ^ <i ^ % ' PHOCA ViTUUNA 1 ISLAND^ ÞETTA eru na>stu frímerkin sem út verða gefin hér, útgáfudagur 16.október næstkomandi. — Þröstur Magnússon hefur teiknað þau. Þau verða í litunum rauðhrúnu, svörtu og brimii. Frímerkin eru prentuð í frímerkjaprentsmiðju frönsku póstþjónustunnar. DÓMKIRKJUSOKN. Á veg- um kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar, getur aldrað fólk í söfnuðinum fengið fótsnyrtingu alla þriðjudaga að Hallveigarstöðum, milli kl. 9—12 (gengið inn frá Tún- götu). Fólk getur pantað tíma fyrir sig í síma 34885. >^**N» BÚSTAÐASÓKN. Fótsnyrt- ing fyrir aldrað fólk í sókn- inni fer fram alla fimmtu- daga í safnaðarheimili kirkj- unnar milli kl. 8.30—12 árd. Uppl. gefur Áslaug í síma 32855. — Þá er hægt að fá hárgreiðslu á fimmtudögum í safnaðarheimilinu. Uppl. þar að lútandi gefur Lilja í síma 33881. | HEIMILISPYR ] GRÁBRÖNDÓTT læða er í óskilum að Breiðvangi 27 í Hafnarfirði. Knúðí þar dyra á sunnudaginn var. Síminn á heimilinu er 50137. Bíddu aöeins meöan ég skrepp yfir pollinn, til aö fá eitthvaö á móti, svo ekki snarist á merinni! KVOLl> N/CTUR Ofi IIKLGARbJÓNUSTA apótek- anna i Reykjavik. verAur sem hcr seKÍr. daxana 19. til 25. september. art hartum doKum meðtnldum: I IIOI.TS APOTKKI. en auk þess er LAUGAVKGSAPOTKK opið til kl. 22 alla daxa vaktvikunnar nema sunnudaK. SLYSAVARDSTOKAN I BORGARSPITALANIIM. simi 81200. Allan sóIarhrinKÍnn. L/EKNASTOKUR eru lokaAar á lauKardöKum ok helKÍdOKum. en hnirt er aA ná samhandi viA laekni á GONGUDKIIJ) LANDSI'lTALANS alla virka daKa kl. 20-21 «k á laUKardoKum frá kl. 11-16 sími 21230. G<inKudeild er lokuA á helKÍdoKum. A vtrkum doKiim kl.8 —17 er hæKt aA ná samhandi viA la'kni i sima LÆKNAKÉI.AGS REYKJAVlKUR 11510. en þvi að- eins aA ekki náist í heimilislakni. Eftir kl. 17 virka daxa til klukkan 8 art morKni ok frá klukkan 17 á fostudóKum til klukkan 8 árd. Á mánudOKum er LÆKNAVAKT 1 síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahúAir ok laknaþjonustu eru Kefnar i SlMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannlæknafél. Islands er I IIEII.SUVERNDARSTÖDINNI á lauKardOKum ok helKÍdoKum kl. 17 — 18. ÓNKMISAOGKRDIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í IIKILSUVKRNDARSTÖB REYKJAVlKUR á mánudóKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meA ser ónæmisskírteini. S.A.A. Samtok áhuKafólks um áfenKÍsvandamáliA: Sáluhjálp i viAloKum: Kvoldslmi alla daKa 81515 frá kl. 17-23. FORELDRARÁDGJOFIN (BarnaverndarráA fslands) — Uppl. i síma 11795. IIJÁLPARSTOO DÝRA viA skeiAvOllinn I ViAidal. OpiA mánudaKa - fAstudaKa kl. 10-12 ok 11-16. Simi 76620. Reykjavlk simi 10000. ADft H A/^CIklC \kureyri -imi 'K', •.'1810 \Jt\V UMUDIWD SiKlufjórAur 96-71777. HEIMSÓKNARTlMAR. LANDSPITALINN: alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 <* kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN: MánudaKa til fðNtudaKa kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á lauKardöKum oK sunniidoKum kl. 13.30 til kl. 14.30 ok ki. 18.30 til kl. 19. IIAFNARBfJDIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: MánudaKa til fostudaKa kl. 16- 19.30 — LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 14 — 19.30. — HEILSUVERNDARSTODIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVfTABANDIÐ: MánudaKa til fo»tudaKa kl. 19 til kl. SJUKRAHUS 19.30. A siiiiinidoKiim: kl. 15 til kl. 16 <>K ki. 19 til kl. 19.30. - F/KÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daxa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daxa kl. 15.30 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLID: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdoKiim. - VÍFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR HafnarfirAi: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. QACkl I.ANDSBOKASAFN ISLANDS Safnahús- Ov/rPi inu viA HverfisKötu: Lestrarsalir eru <ipnir mánudaKa — fostudaKa kl. 9—19 ok lauKardaKa kl. 9—12. — I tlanasalur (veKna heimalána) opin somu daKa kl. 13—16 nema lauKardaKa kl. 10 — 12. ÞJÓDMINJASAFNID: OpiA sunnudaKa. þriAjudaKa. fimmtudaKa ok lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBOKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN - UTLANSDEILD. binKholtsstræti 29a, simi 27155. EftiA lokun skiptiborAs 27359. OpiA mánud. — lostud kl. 9—21. I.okart á lauKard. til 1. sept. AÐALSAKN - LKSTRARSALUR. binKholtsstræti 27. OpiA máiiud. — fostud. kl. 9 — 21. LokaA júlimánuA vexna sumarleyfa. KARANDBOKASÖKN - AÍKreiAsla í binKholtsstræti 29a, simi aAalsafns. Bókakassar lánaAir skipum. heilsuhælum <>k stofnunum. SÓLHEIMASAKN - Sólheimum 27. simi 36814. OpiA mániid — fostud. kl. 14 — 21. LokaA lauxard. til 1. sept. BOKIN IIEIM - Solheimum 27. slmi 83780. Heimsend- iiiKaþjóiiiista á prentuAum bókum fyrir fatlaAa oK aldraAa. Simatimi: MánudaKa oK fimmtudaKa kl. 10-12. IIIJÓÐBÓKASAKN - HólmKarAi 34. simi 86922. Hlióðbókaþjónusta viA sjónskerta. OpiA mániid. — fostud. kl. 10-16. HOKSVALLASAKN - HofsvallaKötu 16, simi 27640. Opirt manud — fostud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð veKna sumarleyfa. BUSTAÐASAKN - Bústaðaklrkju. slml 36270. Opið mánud. - fostud kl. 9-21. BÓKABlLAR - Ba-kistðð I Biistaðasafni. simi 36270. Virtkomustartir viðsveKar um burKÍna. Lokað veKna siimarlevfa 30/6—5/8 að hártum döKUm meðtðldum. BÓKASAKN SELTJARNARNESS: Opið mánudöKum ok miðvikudiiKiim kl. 14 — 22. briðjudaKa. fimmtudaKa ok fostudaKa kl. 14 — 19. AMERlSKA BÓKASAKNIÐ. NeshaKa 16: Opið mánu dax til fostudaKs kl. 11.30-17.30. bYZKA BÓKASAKNIÐ. Mívahlið 23: Opið þriðjudaKa OK fðstudaKa kl. 16-19. ÁRBÆJARSAKN: Opirt alla daKa nema mánudaKa. kl. 13.30-18. Leið 10 frá Hlemmi. ÁSGRlMSSAKN BerKstaðastræti 7L er opið sunnu- daKa, þriðjudaKa ok fimmtudaKa kl. 13.30—16. Að- KanKllr er ókevpis. SÆDÝRASAKNIÐ er opiA alla daKa kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAKNIÐ. Skipholti 37. er opiA mánudaK til fostudaKs frá kl. 13-19. Slmi 81533. HÖGGMYNDASAKN Asmundar Svelnssonar viA SiK- tún er opiA þriðjudaKa, fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 2 1 siðd HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriAjudaKa til sunnudaKakl. 11 18.30. LISTASAKN EINARS JÓNSSONAR: OpiA alla daKa nema mánudaKa kl. 13.30 - 16.00. SUNDSTAÐIRNIR LAUGARDALSLAUG- IN er opin mánudaK — lOstudaií kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardöKum er opiA frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudöirum er opiA frá kl. 8 til kl. 13.30. SUNDHÖLLIN er opin mánudaKa til fostudaica frá kl. 7.20 til 20.30. A lauKarddKum eropiA kl. 7.20 til 17.30. A sunnudOKum er opiA kl. 8 til kl. 14.30. - Kvennatiminn er á fimmtiidiiKskMildiim kl. 20. VESTURBÆJAR- ' \UGIN er opin alla virka daKa kl. 7.20-19.30. laiiKardaKa kl. 7.20-17.30 ok sunnudaK kl. 8-13.30. GufubaAiA I VesturhæjarlauKÍnni: Opnunartima skipt milli kvenna oK karla. - Uppl. i sima 15004. VAKTbJÓNUSTA borKar stofnana svarar alla virka datta frá kl. 17 sfAdeKÍs til kl. 8 ardeKÍs ok a helKÍdöKum er svaraA allan sólarhrinKÍnn. Siminn er 27311. TekiA er viA tilkynninKum um bilanir á M'itukerfi horKarinnaroK á þeim tilfellum öArum sem horKarbúar telja siK þurfa aA fá aðstoð borKarstarfs- BILANAVAKT IMbl. m iyiii 50 árum enn hefir verið farin á bifreið hér á landi, var farin á sunnu- daKÍnn Fjórir hilstjórar fóru á loknrtri drossiu (Overland) hriiiKÍnn i krinKum Ksjuna. um ________ Svinaskarð. beir lðKðu af stað kl. 9 árd. héðan úr bænum. Kerðin Kekk vel upp skarðið að vestan. En er upp var komið oK halla tók iindan fæti nirtur aftur, var svo snarbratt að nota varð báðar hðmlurnar oK .afturábak KÍrinn" Beyicjur eru marKar oK svo krappar sumar i hallanum að kunmiKÍr fá vart skilirt hvernÍK moKul<'Kt hafi verirt að fara þar með hifreio - Ferðin nirtur skarðið tók 20 min. I ferðinni voru Guðm. FinnboKason járnsmiður oK félaKar hans Gonnar Baldvinsson. ViKmundur Pálsson oK borKrim- ur Inidmundarson. beir komu aftur tll hiijarins kl. 1 um nóttina..." ,.,., GENGISSKRÁNING Hr. 181. — 23. september 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 518,50 519,60* 1 Starlingspund 1245.20 1247,80* 1 Kanadadollar 445,95 446,95* 100 Danakar krónur 9230,50 9250,10* 100 Norakar krónur 10835,90 10658,50* 100 Satnakar krónur 12428,95 12455,35* 100 Finnak mörk 14155,00 14185,10* 100 Franakir frankar 12313,75 12339,85* 100 Balg. frankar 1780,85 1784,65* 100 Sviaan. Irankar 31210,50 31276,70* 100 Gyllini 26289,10 26344,90* 100 V.-þýzk mörk 28576,95 28837,55* 100 Líruf 60,26 60,39* 100 Austurr. Sch. 4036,55 4045,15* 100 Eacudoa 1033,40 1035,60* 100 Poaatar 703,30 704,80* 100 Yan 238,95 239,45* 1 irakt pund SDR (aératök 1075,50 1077,80* drittarréttindi) 22/9 680,84 682,29* * Brayting frá aiðuatu akriningu. V • GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALOEYRIS Nr. 181. — 23. september 1980. Eini ig Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 570,35 571,58* 1 Sterlingapund 1369,72 1372,58* 1 Kanadadollar 490,55 491,65* 100 Danakar krónur 10153,55 10175,11* 100 Norskar krónur 11699,49 11724,35* 100 Satnakar krónur 13671,85 13700,89* 100 Finnak mörk 15570,50 15603,61* 100 Franakir frankar 13545,13 13573,84* 100 Balg frankar 1958,94 1963,12* 100 Sviaan. h-ankar 34331,55 34404,37* 100 Qyllini 28918,01 28979,39* 100 V.-þýzk mork 31434,65 31501,31- 100 Lírur 66,29 66,43* 100 Auaturr. Sch. 4440,21 4449,67* 100 Eacudos 1138,74 1139,16* 100 Pesotar 773,63 775,28* 100 Van 262,85 263,40* 1 Irakt pund 1183,05 1185,58* * Breyting fri aiðuatu akráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.