Morgunblaðið - 25.09.1980, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 25.09.1980, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1980 35 Málverkauppboð Klausturhóla: Jón Stef ánsson, Erró og Kristín... „LISTMUNAUPPBOÐ nr. 73 - málverk" verður haldið að Hótel Sögu. Súlnasal. í kvöld. HmmtudaKskvöld. kl. 20.30. Það er sem fyrr Klausturhólar. sem standa að uppboðinu. Þegar blm. kom á LauKaveg 71 var Guðmundur Axelsson onnum kafinn við undirbúning uppboðsins. og hjá honum Hringur Jóhannesson listmálari. að hengja upp myndir. Myndirnar verða til sýnis í dag í Súlnasalnum frá kl. 13-19. Einars Jónssonar, Morg- nnroöinn 1911. Bókfærsla I Stjórngnarfélag íslands efnir til námskeiðs um Bókfærslu I í fyrirlestrarsal félagsins að Síðumúla 23 dagana 29. september — 2. október nk. kl. 13.30—19.00 hvern dag. Fjallaö verður um sjóðbókafærslur, dagbókafærslur og færslur í viöskiptamannabækur. Sýnt veröur uppgjör fyrirlækja og rædd ýmis ákvæði bókhalds- laganna. Námskeiðiö er sniöið tyrir einstakiinga sem. — hafa litla eöa enga bókhaldsmenntun. — vilja geta annast bókhald smærri fyrir- tækja. — hyggja á eða hafa meö höndum eigin atvinnurekstur. Skráning þátttakenda og nánari upplýsingar fást hjá Stjórnunarfélaginu, sími 82930. SUÓRNUNARFÉIAG ÍSIANDS SÍOUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930 Kristján Aðalsteinsson viöskiptafræðingur Þessar myndir m.a. verða á uppboöi Klausturhóla í kvöld. Þingvallamynd Jóns Stefánssonar, EFTIR REGNIÐ, er fremst. SIEMENS — vegna gæðanna Vönduö ryksuga meö still- q^. anlegum sogkrafti, 1000 ^^o watta mótor, sjálfinndreginni I^Js^; snúru og frábærum fylgi- *^$J^ hlutum. N^ Siemens-SUPER — öflug og fjölhæf. SMITH & NORLAND HF., NOATUNI 4, SIMI 28300. Mynd Kristinar úr Eyjafirðinum Guðmundur kvað uppboðin hafa gengið bærilega, sunít færi lágt, annað hátt, eins og gengur, en heildin væri þolanleg og síðasta uppboð gott. — Við verð- um með málverkin á fimmtudög- um í vetur sagði Guðmundur, fengum ekki lengur sunnudag- ana. Uppboðið í kvöld Á uppboðinu í kvöld verðu m.a. Þingvallamynd eftir Jón Stef- ánsson, Eftir rigningu heitir hún, en ártalið sézt ekki. Það er oft erfitt að grafa það upp hjá Jóni, því hann var lengi með myndir; þessi er þó líklega frá miðjum hans ferli, sagði Hring- ur. Platti er eftir Einar Jónsson frá 1911. Tvær myndir eftir Kristínu Jónsdóttur, önnur ein- kennandi fyrir hana, frá Þing- völlum sú mynd, en hin mun eldri, úr Eyjafirðinum. Mósaíkmynd er eftir Erró, frá námsárum hans á ítalíu — þá Ferró. Ný teikning eftir Flóka, EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU 1# Al (M.VSINI.A SIMINN EK: 22480 en hann sýnir nú í Kaupmanna- höfn. Þarna er mynd eftir Jó- hannes Jóhannesson frá því fyrir 1950, þegar þeir september menn voru uppá sitt bezt að hneykzla íslendinga með framúrstefnu. Kjarvalsmynd er úr Berserkja- hrauni. Vatnslitamynd frá París eftir Svein Þórarinsson, en lítið mun til af þeim. Nýleg teikning er eftir Sverri Haraldsson, teikning eftir Jón Engilberts, steinprent eftir Jón Þorleifsson, Model eftir Gunn- laug Blöndal og þarna er Þing- vallamynd eftir Eggert Guð- mundsson frá 1936 og er nú fátt eit't upp talið. — En það er engin eftir þig Hringur? — Nei, það er engin eftir hann, segir Guðmundur, og spurðu hann af hverju. — Ja, það er hreinlega af því, að þær fara svo ódýrt rttyndir eftir unga menn og óþekkta. Kannski á hálfvirði — svo það er einföld pólitík. Og Guðmundur Axelsson vildi hvetja sem flesta að koma; það væri hægt að gera reyfarakaup! Klukkan 20.30 í kvöld hefst það, málverkauppboð Klausturhóla, í Súlnasal Hótel Sögu. DANSSK0LI Signröar Hákonarsonar BÖRN — UNGLING AR — FULLORÐNIR Kenndir allir almennir dansar. svo sem: BARNADANSAR — SAMKVÆMISDANSAR — DISCODANSAR — GÖMLU DANSARNIR O. FL. BRONS-SILFUR og GULLKERFI DSÍ KENNSLUSTAÐIR: Reykjavík: Þróttheimar, ný og glæsileg æskulýðsmiðstöð v/Sæviðarsund Kópavogur: Félagsh. Kóp. (Kópavogsbíó). Örstutt frá skiptistöð SVK. Ath. Barnakennsla laugard. í Kópavogi Innritun og allar nánari upplýsingar daglega kl. 10.00—19.00 í síma 41557 DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS DSÍ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.