Morgunblaðið - 25.09.1980, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 25.09.1980, Blaðsíða 41
SIEMENS MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1980 41 félk í fréttum Heimsmet í fárárdegri íþrótt + Þetta er einn af þessum metahungruðu. Þessi er franskur, Henrý að nafni. Á þessu reiðhjóli með tilheyrandi öryggisfest- ingum, hyggst hann setja nýtt heimsmet, — minna má það ekki vera. Hann ætlar þó ekki að hjóla eftir stálvírnum, heldur aðeins sitja á hjólinu, í sömu stellingum í 15 daga!! Takist honum það hefur hann hnekkt gamla heimsmetinu í þessari fáránlegu íþrótt. Gim- steina- gjofin + IIuKsanleKar demantagjafir Bokassa, fyrrum keisara Mið- Afriku, til Valery Giscard d’Est- ain« Frakklandsforseta og fjöl- skyldu hans hafa vakið blaða- skrif ok umtal. Franskt vikublað „Le Canard Enchaine“, sagði fyrir skömmu að Bokassa hafi staðfest demantsgjafirnar í við- tali. sem hlaðið átti við hann í síma. Bokassa dvelst nú í útlegð á Fílabeinsströndinni. Aðspurður saKðist hann þrisvar sinnum hafa gefið d'Estaing demanta og einu sinni konu hans. betta franska vikublað hefur áður birt fréttir þess efnis að d'Estaing hafi þegið demanta að verðmæti milljón franskra franka að gjöf frá Bokassa. D’Estaing neitaði þá upphæðinni en neitaði ekki að hafa þegið gjafir af Bokassa fyrrum keisara. Prinsessan les Ijóð + Grace prinsessa af Monaco kom fyrir skömmu fram í Johns Hopkins háskólanum í Baltimore í Bandaríkjunum. Hún tróð þar upp ásamt John Westbrook, sem er leikari hjá Royal Shakespeare Company. Þau lásu,bæði prósa og ljóð eftir marga höfunda, t.d. T.S. Elliot og Eleanor Wiley. Árið 1976 hóf Grace Kelly, sem er eins og kunnugt er fyrrum Hollywood-leikkona, að koma fram og lesa ljóð, en þetta var í fyrsta skipti sem hún kom fram í Bandaríkjunum síðan 1978. 600 þakklátir áhorfendur hlýddu á upplesturinn. *F_.- ■ rz , ■■ ■ # * ^ J SIWAMAT þvottavélin frá Siemens • Vönduö. • Sparneytin. SMITH & NORLAND HF., Nóatúni 4, sími 28300 \ SINFONIUHLJOMSVEIT ÍSLANDS Sala og endurnýjun áskrift- arskírteina fyrir starfsárið 1980—1981, fyrra misseri, stendur yfir á skrifstofu hljómsveitarinnar að Lindar- götu 9A, sími 22310. Áskrifendur eiga forkaupsrétt að skírteinum til og með 1. október. Sinfóníuhljómsveit íslands. Blómaárin Hvernig líst þér á að eignast öll helstu gullkorn „blómaáranna" í poppinu á einni plötu? Good Morning America inniheldur 18 þeirra laga sem vinsælust voru fyrir áratug síðan og enn í dag eru þau jafnný og þá. spillir það fyrir að Good Morning America er á þrælgóðu verði sem enginn getur staðist. Hlið 1 Hlið 2 City og New Orleans, Arlo Guthrie Everybody's Talkin’, Harry Nilson Me and Bobby McGee, Kris Kristofferson Handy Man, Billy Swan It Never Rains In Southern California, Albert Hammond You’ve Made Me So Very Happy, Blood.Sweat and Tears Brown Eyed Girl, lan Matthews Year Of The Cat, Al Stewart Mr. Tambouríne Man, Byrds I Got You Babe, Sonny & Cher San Francisco, Scott McKenzie The Night They Drove Old Dixie Down, Joan Baez At Seventeen, Janis lan Dedicated To The One I Love, Mamas & Papas Uptown, Uptempo Woman, Randy Edleman Buby Tuesday, Melanie Life Ain’t Easy, Dr. Hook & The Medicine Show H«ildtöludr«ifing fUinorhí s. »5742 og 85055.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.