Morgunblaðið - 25.09.1980, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 25.09.1980, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1980 — — — ‘ *\ Arnað heilla i DAG er fimmtudagur 25. september, sem er 269. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 06.38 og síðdeg- isflóð — STÓRSTREYMI kl. 18.59, flóðhæðin 4,35 m. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 07.19 og sólarlag kl. 19.18. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.19 og tunghð í suðri kl. 01.56. (Almanak Háskólans). SEXTUGUR er ! dafí, 25. sept. Páll Haukur Krist- jónsson bifreiðarstjóri hjá OLIS, Sæviðarsundi 46 hér í bænum. — Hann verður að heiman í dag. Kona Páls Hauks er Svava Magnúsdótt- horfur á umtalsverðum hreytingum á hitastiginu á landinu. í fyrrinótt fór hit- inn niður i þrjú stig á nokkrum stöðum: Eyrar- hakka. Þingvöilum og norð- ur á Hveravöllum. I fyrri- nótt var mest úrkoma á Gaitarvita, 17 millim. Hér í Reykjavik var úrkomulaust um nóttina og hitinn 6 stig. ÞENNAN dag, árið 1160 fæddist Guðmundur góði. Og í dag er þjóðhátíðardagur Nýja-Sjálands. VERND. Aðalfundur Vernd- ar verður haldinn að Hótel Heklu við Rauðarárstíg í kvöld, fimmtudag, kl. 8.30. SAFNAðARIIEIMILI Lang- holtskirkju. Spiluð verður fé- lagsvist í safnaðarheimilinu i kvöld kl.9. Slík spilakvöld verða á fimmtudagskvöldum nú í vetur á sama tíma. iy|l'|['yyi||„y,yy||-yyy||l' LANOSetUft * PHÖCA V’íTUUNA * 190 i ISLANDl ,<m m m a.,»..4fr.*Lat4S4fc. ÞETTA eru næstu frímerkin sem út verða gefin hér, útgáfudagur 16,október næstkomandi. — Þröstur Magnússon hefur teiknað þau. Þau verða í litunum rauðhrúnu, svörtu og hrúnu. Frímerkin eru prentuð í frímerkjaprentsmiðju frönsku póstþjónustunnar. Þvi að hjá þér er upp- spretta lífsins, í þínu Ijósi sjáum vér Ijós. (Sálm. 36,10.). KROSSGATA 1 ■ 2 3 | 4 lH 6 7 9 >■ II wrm 13 14 DÓMKIRKJUSÓKN. Á veg- um kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar, getur aldrað fólk í söfnuðinum fengið fótsnyrtingu alla þriðjudaga að Hallveigarstöðum, milli kl. 9—12 (gengið inn frá Tún- götu). Fólk getur pantað tíma fyrir sig í síma 34885. BÚSTAÐASÓKN. Fótsnyrt- ing fyrir aldrað fólk í sókn- inni fer fram alla fimmtu- daga í safnaðarheimili kirkj- unnar milli kl. 8.30—12 árd. Uppl. gefur Áslaug í síma 32855. — Þá er hægt að fá hárgreiðslu á fimmtudögum í safnaðarheimilinu. Uppl. þar að lútandi gefur Lilja í síma 33881. | HEIMILISPVR ~~| GRÁBRÖNDÓTT læða er í óskilum að Breiðvangi 27 í Hafnarfirði. Knúði þar dyra á sunnudaginn var. Síminn á heimilinu er 50137. 1 LÁRÉTT: — 1 gosefni. 5 tónn. 6 yfrið na Kri. 9 horfir á, 10 líkams- hluti, 11 greinir, 12 horða, 13 korn, 15 hókstafur, 17 skrifaði. LÓÐRÉTT: — 1 ha-jarnafn, 2 hljómir. 3 handvefur. 4 þátttak endur. 7 stjórnaði. 8 eKK. 12 espa. 14 meKna, 16 samhljóðar. LALISN SÍÐUSTIJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 feld, 5 jaki. 6 tjón, 7 ha. 8 útsaT. 11 ij. 12 sól, 14 nótt. 16 naKaði. LÓÐRÉTT: — 1 fótfúinn. 2 Ijóðs. 3 Dan, 4 fita, 7 hró, 9 tjóa. 10 æsta, 13 lúi, 15 tg. í LANGHOLTSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Fríður Birna Stcfánsdóttir og Óskar Jónsson. — Heimili þeirra er að Sólheimum 35, Rvík. (MATS-ljósmyndaþjónusta). | FRÁ HÖFNIWWI ] í FYRRAKVÖLD hélt togar- inn Bjarni Benediktsson úr Reykjavíkurhöfn, aftur til veiða. I gær kom Laxá að utan og Esja kom úr strand- ferð. Stuðlafoss fór á strönd- ina og Alafoss lagði af stað áleiðis til útlanda. Einnig lagði Hvassafell af stað út í gær, svo og Selá og Ilelgaíell. Jökulfeli fór á ströndina. I dag er togarinn Jón Bald- vinsson væntanlegur af veið- um og landar aflanum hér. | FRÉTTIR____________| VEÐURSTOFAN sagði í gærmorgun að ekki væru Bíddu aöeins meöan ég skrepp yfir pollinn, til aö fá eitthvað á móti, svo ekki snarist á merinni! KVÖLfr NÆTUR OG IIELGARMÓNUSTA apótek anna i Krykjavík. verður sem hér seKÍr. davana 19. til 25. september, að háðum d»Kum meðtóldum: I IIOLTS- APÓTEKI, en auk þess er LAUGAVEGSAPÓTEK opið til kl. 22 alla daKa vaktvikunnar nema sunnudaK. SLYSAVAR14STOFAN I BORGARSPlTALANllM. sími 81200. Ailan sólarhrinKÍnn. L/EKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardOKum ok helKÍdOKum. en ha-Kt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20 — 21 ok á laUKardOKum frá kl. 14 — 16 simi 21230. tiónKUdeild er lokuð á helKÍdóKum. Á virkum doKum kl.8 —17 er hasft að ná samhandi við la'kni I sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. en þvi að- rins að ekki náist i heimilisla'kni. Eftir kl. 17 virka daKa til kiukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstud«Kum til klukkan 8 árd. Á mánudoKum er LÆKNAVAKT í sima 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahúðir ok la-knaþjónustu eru Kefnar i SÍMSVARA 18888. NEVÐARVÁKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI i lauKardrtKum ok hrlKÍdoKum kl. 17—18. ÓNÆMISADGERDIR fyrir lullorðna KeKn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖD REYKJAVlKUR á minudOKum kl. 16.30—17.30. Kólk hafi með sér ónæmisskfrteini. S.Á.Á. Samtók áhuKafólks um áfenKÍsvandamálið: Sáluhjálp I viðloKum: Kvoldsfmi alla daKa 81515 frá kl. 17-23. F'ORELDRARÁDGJÖFIN (Barnaverndarráð Islands) — llppl. í síma 11795. IIJÁLPARSTÖD DÝRA við skeiðvollinn I Viðidal. Opið manudaKa — fostudaKa kl. 10 — 12 »K 14 — 16. Sfmi 76620. Reykjavik simi 10000. /\nn f\ Af^CIUC ðkureyrl simi 96-21840. UnU UMUOlMOSÍKlufjorður 96-71777. C H llfDAUMG heimsóknartImar, O JUIVnMnUO LANDSPlTALINN: alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSl’lTALINN: MinudaKa til (AstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardóKum uK sunnudóKum kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: MánudaKa til fðstudaKa kl. 16— 19.30 — LauKardaKa uk sunnudaKa kl. 14 — 19.30. — IIEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVlTABANDIÐ: MánudaKa til fostudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudoKum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILl REYKJAVlKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til ki. 17. - KÓPAVOGSIIÆLID: Eftir umtali ok kl. 15 til kl. 17 á hrlKÍdoKum. - VÍKILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirói: Mánuda^a til lauKardaKa ki. 15 til kl. lf> oK kl. 19.30 til kl. 20. QAPU LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahúv OUrN inu við llverfisKótu: I.estrarsalir eru opnir mánudaKa — fostudaKa k). 9—19 oK lauKardaKa kl. 9— 12. — Útlánasolur (veKna heimalána) opin somu daKa kl. 13—16 nema lauKardaKa kl. 10—12. ÞJÓDMINJASAFNID: Opið sunnudaKa. þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÖKASAFN REYKJAVlKlJR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29a, simi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — fðstud. kl. 9—21. Lokað á lauKard. til 1. sept. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKhultsstrætl 27. Opið mánud. — fóstud. kl. 9—21. Lokað júlímánuð veKna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla í ÞinKholtsstræti 29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum oK stufnunum. SÖLHEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánud. — fóstud. kl. 14—21. Lokað lauKard. til 1. sept. BÓKIN IfEIM - Sólheimum 27. slmi 83780. Ileimsend- inKaþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða uK aldraða. Simatfmi: MánudaKa oK fimmtudaKa kl. 10- 12. HIJOÐBOKASAFN - HólmKarði 34. sími 86922. Illjóðbókaþjúnusta við sjónskerta. Opið mánud. — fðstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - HofsvallaKðtu 16. simi 27640. Opið mánud. — fðstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð veuna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sfmi 36270. Opið mánud. — fðstud. kl. 9—21. BÓKABlLAR - Bækistöð I Bústaðasafni. slmi 36270. Viðknmustaðir viðsveKar um borKina. Isikað veKna sumarleyfa 30/6—5/8 að háðum dðKum meðtðldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið minudöKum ok miðvikudðKum kl. 14—22. ÞriðjudaKa. fimmtudaKa oK föstudaKa kl. 14 — 19. AMERfSKA BÓKASAFNIÐ, NeshaKa 16: Opið mánu- daK til föstudaKs kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ. Mivahlíð 23: Opið þriðjudaKa ok föstudaKa kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið alla daKa nema mánudaKa. kl. 13.30-18. Leið 10 frá Hlemmi. ÁSGRlMSSAFN BerKstaðastræti 74, er opiA sunnu- da^a. þriAjudaKa ok fimmtudaKa kl. 13.30—16. Aö- KanKur er ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla da^a kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudaK til föstudaKs Irá kl. 13-19. Slmi 81533. HÓGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK- tún er npið þriðjudaKa. fimmtudaKa uK lauKardaKa kl. 2-4 slðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa til sunnudaKa kl. 14 — 18.30. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daKa nema mánudaga kl. 13.30 — 16.00. ClIIJnCTAniDIJID laugardalslaug- OUnUD I MUInNln IN er opin minudaK - (OstudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardöKum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudoKum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30. SUNDHÖLLIN er opin mánudaKa til histudaKa frá kl. 7.20 til 20.30. Á lauKardoKum eropið kl. 7.20 tll 17.30. Á sunnudoKum er opið kl. 8 til kl. 14.30. - Kvennatfminn er á fimmtudaKskvðldum kl. 20. VESTURBÆJAR- ’ ÝUGIN er opin alla virka daKa kl. 7.20-19.30, lauKardaKa kl. 7.20-17.30 oK sunnudaK kl. 8—13.30. Gufuhaðið I VesturhæjarlauKÍnni: Opnunartima skipt milli kvenna oK karla. — Uppl. i sima 15004. VAKTÞJÓNUSTA borKar stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 síðdeKÍs til kl. 8 árdeKÍs ok á helKÍdöKum er svaraó allan sólarhrinKÍnn. Síminn er 27311. TekiÓ er við tilkynninKum um bilanir á veitukerfi borKarlnnaroK á þeim tilfellum öðrum sem horKarhúar telja sík þurfa að fá aóstoð borKarstarfs- manna. enn hefir verið farin á bifreið hér á landi. var farin á sunnu daKÍnn. Fjórir bilstjórar fóru á lokaóri drossíu (Overland) hrinKÍnn í krinKum Esjuna. um Svinaskarð. Þeir lóKðu af stað kl. 9 árd. héðan úr hænum. Ferðin Kekk vel upp skarðið að vestan. En er upp var komið ok halla tók undan fæti niður aftur. var svo snarbratt að nota varð báðar hömlurnar ok „afturábak Kirinn“. BeyKjur eru mantar ok svo krappar sumar í hallanum að kunnuKÍr fá vart skilið hvernÍK móKulcKt hafi verið að fara þar með bifreið. — Ferðin niður skarðið tók 20 mín. í ferðinni voru Guðm. FinnboKason járnsmiður og félaKar hans Gonnar Baldvinsson, VíKmundur Pálsson ok ÞorKrím- ur InKÍmundarson. Þeir komu aftur til bæjarins kl. 1 um nóttina .. / GENGISSKRANING Nr. 181. — 23. september 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 518.50 519,60* 1 Sterlingspund 1245,20 1247,80* 1 Kanadadollar 445,95 448,95* 100 Danskar krónur 9230,50 9250,10* 100 Norskar krónur 10635,90 10658,50* 100 Sænskar krónur 12428,95 12455,35* 100 Finnsk mörk 14155,00 14185,10* 100 Franskir frankar 12313,75 12339,85* 100 Belg. Irankar 1780,85 1784,65* 100 Svissn. frankar 31210,50 31276,70* 100 Gyllini 26289,10 26344,90* 100 V.-þýzk mörk 28576,95 28837,55* 100 Lirur 60,26 80,39* 100 Austurr. Sch. 4036,55 4045,15* 100 Escudos 1033,40 1035,60* 100 Pesetar 703,30 704,80* 100 Yen 238,95 239,45* 1 írakl pund 1075,50 1077,80* SDR (sératðk dráttarréttindi) 22/9 680,84 682,29* * Breyting trá siðuatu akráningu. v 7 BILANAVAKT GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 181. — 23. september 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 570,35 571,56* 1 Sterlingspund 1369,72 1372,58* 1 Kanadadollar 490,55 491,85* 100 Danskar krónur 10153,55 10175,11* 100 Norskar krónur 11690,49 11724,35* 100 Sœnskar krónur 13671,85 13700,89* 100 Finnsk mörk 15570,50 15603,61* 100 Franskir frankar 13545,13 13573,84* 100 Belg. frankar 1958,94 1963,12* 100 Svissn. frankar 34331,55 34404,37* 100 Gyllini 28918,01 28979,39* 100 V.-þýzk mörk 31434,65 31501,31* 100 Lfrur 66,29 66,43* 100 Austurr. Sch. 4440,21 4449,67* 100 Escudos 1136,74 1139,16* 100 Pesetar 773,63 775,28* 100 Yen 262,85 263,40* 1 írskt pund 1183,05 1185,58* * Breyting frá aíðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.