Morgunblaðið - 25.09.1980, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 25.09.1980, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1980 19 Söngfólk Selkórinn á Seltjarnarnesi óskar eftir góöu og áhugasömu söngfólki í allar raddir. Upplýsingar í símum 14521 og 45799 eftir kl. 18.00 daglega. í Reykjavík, Laugavegi 118, Höggmyndadeild Myndlista- skólans tekur til starfa 1. okt. Kennsla fer fram: Mán., þrið., og fimmtud. kl. 13—18. miövikud. kl. 13—18.30 og föstud. kl. 13—16. Kennslugreinar: Mótun, högg (tré og steinn), model- teikn., hlutateikn. og listasaga. Deild þessi er ætluð áhugafólki, æskilegt er aö nem. hafi undirstöðu í teikningu. Upplýsingar í síma 11990. Myndlistaskólinn í Reykjavík, Laugavegi 118, (viö Hlemm), inngangur frá Rauöarárstíg. Skólastjóri. í Reykjavík, Laugavegi 118. Barnadeildir 5—7 ára, mán./miö. kl. 10—11.30. 5—10 ára, þrið./fimmt. kl. 9—10.30. 5—10 ára, þriö./fimmt. kl. 10.45—12.15. 5—10 ára, mán./miö. kl. 13—14.30. Upplýsingar í síma 11990. Myndlistaskólinn í Reykjavík, Laugavegi 118, (viö Hlemm), inngangur frá Rauðarárstíg. Skólastjóri. FUNDURER SETTUR! Þegar þessi orö eru sögð er undirbúningi fundarins lokiö og sjálf fundarstörfin framundan. Eigiþau að ganga fyrirsig á fljótan og árangursrikan hátt, veröuraöstaöan aö vera fyrsta flokks. Á Hótel Loftleiöum eru funda-og samkomusaliraföllum geröum og stæröum. Og öll þau tæki sem nútima fundatækni krefst, myndvarpar, sýningarvélar, töflur-aöstaöa til aö vélrita og fjölrita, jafnvel túlka yfiráóiik tungumál. Veitingar eftirþvi sem óskaö er. Leitiö upplýsinga þar sem reynslan er mest og aöstaöan best. HÓTEL LOFTLEIÐIR Sími22322 ALLTÍ MÚRVERKIÐ RR BYGGINGAVÖRUR HE SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331. glENDrtf ^ **SM) LÖFTBLfHÍ**

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.