Morgunblaðið - 26.09.1980, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 26.09.1980, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1980 19 Þú og ég hjá Fram EINNI klukkustundu íyrir leik Fram ok dönsku bikarmeistar- anna Hvirovre, sem heíst nk. sunnudaií kl. 2 á Laugardals- leikvangi. hyggst knattspyrnu- deild Fram halda útiskemmtun á sama stað. I )„2Æ- cird * 1080 ir^ Ðansskóli Heiðars Astvaldssonar Söngflokkurinn Þú og ég, mun skemmta vallargestum á þess- um klukkutíma ásamt Þorgeiri Ástvaldssyni, en hann mun kynna flokkinn, auk þess sem hann mun sjálfur hafa ýmislegt á prjónunum, á þeim tíma sem til fellur, og jafnframt í hálfleik. (Frcttatilkynniiuí). Bolvíkinga- félagið með veislukaffi i Lindarbæ Á morgun, laugardaginn 27. september, hefst vetrar- starf Bolvíkingafélagsins með opnu húsi í Lindarbæ frá kl. 14—18. Á boðstólum verður veislukaffi og sýndar verða myndir frá Bolungar- vík. Bolvíkingafélagið væntir þess að allir félagar og vel- unnarar, ungir sem aldnir, komi og fái sér kaffisopa og spjall. (FréttatilkynninK). Danskennsla ætti að vera skyldunámsgrein hjáöllumbörnum Létt spor fyrir minna fólkið Innritun. Reykjavík hefst fimmtudag 18. sept. og lýkur Hafnarfjörður laugardag 27. sept. Kópavogur Innritað er frá 10-12 og 1-7 alladaga Seltjarnarnes nema sunnudaga. Mosfellssveit Innritunarsímar: 24959 - 39551 - 38126 - 74444 - 20345 Konubcat Sérhópar fyrir góða hreyfingu. Sérstakir hópar fyrir dömur 20 ára og eldri. Kenndir eru beat dansar. Þetta eru afar vinsælir tímar og vel sóttir af konum sem sækjast eftir góðri hreyfingu í skemmtilegum félagsskap. Barnahópar — hjóna- og parahópar — diskó dans — allir aldurshópar. Síðasti innritunardagurinn er á laugardaginn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.