Morgunblaðið - 26.09.1980, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1980
41
Bridge
Bridgefélag
Breiðholts
Sl. þriðjudag var spilaður eins
kvölds tvímenningur og var mæt-
ing mjög slæm. Var spilað í einum
átta para riðli.
Úrslit urðu þessi:
Bragi Bjarnason
— Hermann Lárusson 103
Helgi Skúlason
— Hjálmar Fornason 93
Baldur Bjartmarsson
— Kjartan Kristófersson 86
Meðalskor 84.
Spilafólk er eindregið hvatt til
að fjölmenna á næstu spilakvöld á
þriðjudaginn kemur. Þá hefst
hausttvímenningur félagsins og
verða veitt tvenn verðlaun í
keppninni.
Spilað er uppi í húsi Kjöts og
fisks Seljabraut 54. Hefst keppnin
kl. 19.30. Keppnisstjóri er Her-
mann Lárusson.
Bridgefélag
Hafnarfjarðar
Mánudaginn 22.9. var spilaður
tvímenningur. Spilað var í 2 tíu
para riðlum. Efstu pör urðu:
A-riðill
1. Asgeir Asbjörnsson —
Friðþjófur Einarsson 121
2. Albert Sigurðsson —
Kristófer Magnússon 117
3. Arni Már —
Heimir Jónsson 116
4. Ólafur Ingimundarson —
Sverrir Jónsson 110
B-riðill
1. Ólafur Gíslason —
Sigurður Aðalsteinsson 134
2. Kjartan Markússon —
Óskar Karlsson 126
3. Stígur Herlúfssen —
Vilhjálmur Einarsson 121
4. Aðalsteinn Jörgensen —
Stefán Pálsson 117
Næstkomandi mánudag 29.9.
hefst aðaltvímenningur félagsins,
sem stendur yfir næstu 4 kvöld.
Spilamennskan byrjar á slaginu
hálf átta og er spilað í Gaflinum
við Reykjanesbraut og eru allir
velkomnir.
Ungir og efnilegir bridgemenn
frá Flensborgarskóla eru nú að
heyja sínar fyrstu keppnir við
græna borðið og vonar B.H. að
þeir verði fastagestir hjá okkur í
vetur.
EININ MEST
SELDI SKRIF-
STOFUSTÓLL
í EVRÓPU
...vegna gæöa,
endingar og verös.
BiÖjiÖ um myndalista
m
KRISTJfln
SIGGEIRSSOn HF.
LAUGAVEG113. REYKJA/lK, SI'MI 25870
€J<£ricfan «e|rÍ úlAuri ttn
édim
Dansaö i
Félagsheimili Hreyfils
annað kvöld laugardagskvöld kl. 9—2
(Gengiö inn fró Grensásvegi.)
Hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonan
Kristbjörg Löve.
Aögöngumiöar í síma 85520 eftir kl. 8.
Snyrtivörubúðin Kolly,
Laugavegi 76 auglýsir
Snyrtisérfræðingur kynnir snyrtivörur frá Christian
Dior í dag kl. 1—6.
Opið i kvöld
til kl. 1
Gestur kvöldsins
hinn þekkti Bobby
Harrison (Procol
Harum) kemur fram
og syngur við undir-
leik Jónasar Þóris.
Súlnasalur
laugardagskvöld
La Traviata
bræðumir!
Gestir okkar i Súlnasal á laugardagskvöld verða hinir sprell-
fjörugu bræður frá Rimini, þeir Nerio og Mauricio. Þeir velja
rétti kvöldsins, ítalska rétti sem svo mjög voru vinsælir á
veitingastaönum þeirra La Traviata.
Nú hittast Rimini-farþegarnir ekki á La Traviata i bili svo
bræöurnir eru hingaö komnír til þess að heilsa upp á vini og
kunningja!
Kvöldverður framreiddur frá kl. 19.00
Borðapantanir i sima 20221, e.kl. 16.00
Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa fráteknum borðum e.kl.
20.30.
Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar
Dansað til kl. 2.30
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐENU