Morgunblaðið - 26.09.1980, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 26.09.1980, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1980 r JQZZBaLL©tCSl<ÓLi BÓPU Athugasemd: líkom/rcekt j.s.b. Dömur athugið Vetrarnámskeiö hefst 29. sept. ★ Líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri. ★ Morgun-, dag- og kvöldtímar. ★ Tímar tvisvar eöa fjórum sinnum í viku. ★ Sérstakur matarkúr fyrir þær sem eru i megrun. ★ Sérflokkur fyrir þær sem vilja rólegar og léttar æfingar. ★ Vaktavinnufólk ath. „lausu tímana“ hjá okkur. ★ Sturtur — sauna — tæki — Ijós. ★ Hjá okkur skín sólin allan daginn, alla daga. ★ Upplýsingar og innritun í síma 83730 kl. 9—5 í dag. Nýtt — Nýtt í tilefni af opnun Ljósastofu JSB, Bolholti 6 fá allar á vetrarnámskeiði fyrir jól, sérstök afsláttarskírteini í nýju Sontegra sóiinni. njpg no^8QQ0~nDgzzpr ^ EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al (íLYSINGA- SÍMINN ER: 22480 „Det norske Veritas46 VEGNA fréttar um Þórhall Guð- mundsson, starfsmann Det norske Veritas í írak í blaðinu í dag, bið ég undirritaður yður vinsamlega að birta eftirfarandi litla leiðrétt- ingu, ásamt nokkrum viðbótar- upplýsingum. Det norske Veritas er ekki vátryggingafélag og hefur aldrei starfað sem slíkt. Það var stofnað árið 1864, m.a. af norskum trygg- ingafélögum, upprunalega til flokkunar og eftirlits skipa. Á þessari flokkun byggðist, í þá daga, iðgjald trygginga skipa og farms. Det norske Veritas er nú sjálf- stæð og óháð stofnun, án hluthafa, sem vinnur að öryggismálum og tækniþróun til sjós og lands. Ágóði af starfseminni rennur all- ur til þróunar og rannsókna. Aðalviðfangsefni er, eftir sem áður, tækni- og öryggismál skipa, en í seinni tíð hafa viðfangsefni á sviðum tölvutækni, iðnaðar og olíuvinnslu rutt sér meira rúm, þannig að flokkun skipa taldist aðeins um 45% af heildarveltu stofnunarinnar síðastliðið ár. Det norske Veritas hefur komið talsvert við sögu tækniþróunar þróunarlandanna, og hefur verið með stór verkefni m.a. í Suður- Kóreu, Indlandi, Brazilíu og Irak. Stofnunin hefur um 250 skrifstof- ur í um 100 löndum. Starfsmanna- fjöldi er nú um 1900 manns. Um helmingur íslenzkra skipa, sem í flokkunarfélagi eru, eru flokkuð hjá Det norske Veritas. Allar nýsmíðar skipa stærri en 150 brúttórúmlestir, á Islandi um þessar mundir, eru smíðaðar sam- kvæmt reglum Det norske Veritas og flestar einnig undir eftirliti þess. Til fróðleiks má geta þess, að einn af forstjórum Det norske Veritas er íslendingur, Guðmund- ur Sigurþórsson verkfræðingur, og er hann yfirmaður starfsemi stofnunarinnar í allri Norður- og Suður-Ameríku. BJÖRGUNARNET Markúsar B. Þorgeirssonar, skipstjóra. eru nú komin um borð í allmörg skip og láta skipstjórnarmenn vel af net- unum sem björgunartækjum. Vestmannaeyjaferjan Ilerjólfur er eitt þessara skipa og á björg- unaræfingu í sumar voru netin sérstakiega prófuð og var mikil ánægja með giidi þeirra. Ólafur Runólfsson hjá útgerð skipsins sagði í samtali við Mbl. að pöntuð hefðu verið 3 net fyrir Herjólf og væru þau höfð aftan til, miðskips og í brú skipsins. Sagði Ólafur, að við árvissa björgunar- æfingu rétt fyrir þjóðhátíð Vest- manneyinga hefðu netin verið prófuð og sagði Ólafur reynsluna af netunum vera það góða, að honum liði tvímælalaust mun bet- ur að vita af netunum um borð. í yfirlýsingu, sem Mbl. hefur borizt frá Jóni Eyjólfssyni, skip- stjóra á Herjólfi, segir m.a: „Eg hef kynnt mér björgunarnet Markúsar Þorgeirssonar og tel ég það nauðsynlegt um borð í öllum Skrifstofa Det norske Veritas á íslandi, er í Hafnarhvoli, Reykja- vík. Með þökk fyrir birtinguna. Virðingarfyllst, Agnar Erlingsson, verkfræðingur. skipum. Þetta björgunartæki hef- ur raunar þegar sannað gildi sitt. Tel ég það mjög til öryggis sjómönnum og væri í því sam- bandi æskilegast að lögbjóða það í öllum skipum, smáum og stórum." I yfirlýsingu frá Friðsteini Vig- fússyni, vélstjóra á Herjólfi, segir m.a: „Við björgunaræfingu, er fór fram í Herjólfi, innan skips og utan, á rúmsjó 27. júlí sl. austur af Vestmannaeyjum, var ég einn þeirra, sem skipverji á Herjólfi, er reyndu gildi björgunarnets þess, er Markús B. Þorgeirsson, skip- stjóri í Hafnarfirði, hefur hannað, til björgunar á mönnum, er falla útbyrðis af skipi. Netið reyndist í alla staði öruggt sem björgunar- tæki, ég var hvergi þvingaður og fór í alla staði vel um mig í netinu." GLÆSILEGIR ■ STERKIR - HAGKVÆMIR „Líður betur að vita af björgunarnetinu um borð í skipinu44 Lítum bara á hurðlna: Fœranleg fyrir hœgrl eða vlnstri opnun, frauðfyllt og níðsterk - og I stað fastra hillna og hólfa, brothœttra stoða og loka eru færanlegar fernu- og flöskuhillur úr málmi og laus box fyrir smjör, ost, egg, álegg og afganga, sem bera má belnt Dönsk gæði með VAREFAKTA, vottorði dönsku neytendastofnunarinnar DVN um rúmmál, einangrunargildi, kæli- svið, frystigetu, orkunotkun og aðra eiginleika. Margar stærðir og litir þeir sömu og á VOSS eldavélum og viftum: hvítt-gulbrúnt-grænt-brúnt. Einnig hurðarammar fyrir lita- eða viðarspjöld að eigin vali. GRAM BÝDUR EINNIG 10 GERÐIR AF FRYSTISKÁPUM OG FRYSTIKISTUM JFOniX HÁTUNI 6A • SIMI 24420 AUGLÝSINCASTOFA MYNDAMÖTA HF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.