Morgunblaðið - 09.10.1980, Page 6

Morgunblaðið - 09.10.1980, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1980 6 í DAG er fimmtudagur 9. október, Dónónysíusmessa, 282. dagur ársins 1980. — Tuttugasta og fimmta vika sumars. Árdegisflóð kl. 06.31 og síödegisflóð kl. 18.41. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 08.00 og sólarlag kl. 18.28. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.15 og tungliö í suðri kl. 13.40. — Nýtt tungl kviknaði í dag og er það Vetrartungl. (almanak Háskólans). En sjálfur Droltinn vor Jesús Kristur og Guð, faðir vor, sem elskaði oss og gaf oss náð í eilífa huggun og góða von, huggi hjörtu yðar og styrki í sérhverju góðu verki og orði. (Þessal. 2, 16—17.) 1 2 3 ■ ■ ■ :s 6 ■ ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 0 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT — 1. hrpyfa úr stað, 5. tx'ltift. 6. illviAri, 7. einkennisstaf- ir, 8. fyrir innan, 11. tanrti. 12. (WtaKot. M. starf, 16. baktalar. LÓÐRÉTT — 1. hnýsinn, 2. blómiA, 3. fæði. \. Krein. 7. auKnhár, 9. handsamaói. 10. mjöK, 13. kuó. 15. samhljóðar. LAUSN SÍDUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT — 1. Sparta. 5. uú, 6. járnið, 9. ósa< 10. ln, 11. KA, 12. ala, 13. orrns. 15. ann, 17. aulinn. LÓÐRÉTT — 1. snjókoma. 2. aura. 3 rún, 1. auðnan. 7. ásar. 8. ill. 12. asni, 14. mai, 16. nn. Afríku- hjálpin Póstgíróreikningur Afr- íkuhjálpar Rauða kross íslands er 1 20 200. — „Þú getur bjargað lífi!“ | fréttir | DÍÓNYSÍUSMESSA er í dag (9. okt.), messa tileinkuð Díónysíusi biskupi í Frakk- landi á 3. öld. Hann er oft talinn verndardýrlingur Frakka, en um biskupinn er lítið vitað með vissu. (Stjörnufr./Rímfræði). ÁTTHAGAFÉL. Stranda- manna í Reykjavík heldur spilakvöld nk. laugardags- kvöld kl. 20.30 í Dómus Med- ica. BAHÁI-samfélagið hefur opið hús í kvöld kl. 20.30 að Óðinsgötu 20, til kynningar á alheims-stjórnkerfi Bahái. FÉLAG einstæðra foreldra heldur sinn árlega flóamark- að í húsi sínu að Skeljanesi 6, um helgina. Stendur markað- urinn frá kl. 2 e.h. bæði laugardag og sunnudag. AKRABORG fer nú daglega milli Akraness og Reykjavík- ur sem hér segir: Frá AK: Frá RVK: 8.30- 11.30 10-13 14.30- 17.30 16—19 Á föstudögum og sunnudög- um eru síðustu ferðir skipsins frá Ak. kl. 20.30 og frá Rvk. kl. 22. Gervasoni-iiiálið tekið upp á rfkisstjómarfundi í fyrramálið: „Styð ekki ríkisstjóm- ina tíl svona hluta” — serir Guðrún Heteadóttir albineismaður Það er hægt að styðja verðbólgu, kjaraskerðingu, skattpíningu og niður með Flugleiðir, en ekki þetta félagar ... | AHMAP hkih-A I 75 ÁRA er í dag, 9. okt., Einar M. Þorvaldsson, fyrrv. skólastjóri, Austurbrún 4, Reykjavík. Hann verður að hpiman. GUÐNI BJARNASON um- sjónarmaður í Sundhöll Hafnarfjarðar er sjötugur í dag, 9. okt. Hann er fæddur og uppalinn í Flatey á Breiða- firði. Hann var um 30 ára skeið lengst af vélstjóri á Mb. Þorsteini og Ásgeir frá Reykjavík, en hefur starfað síðastliðin 22 ár hjá Sundhöll Hafnarfjarðar. Hann býr nú á Hverfisgötu 28 Hafnarfirði. Hann tekur á móti gestum milli kl. 3 og 7 e.h. í dag í Góðtemplarahúsinu í Hafn- arfirði. | FRÁ HðFNINNI | í FYRRAKVÖLD kom Mána- foss til Reykjavíkurhafnar að utan. í gærmorgun kom tog- arinn Engey af veiðum og landaði aflanum, mestmegnis þorski, um 80 tonn. Þá fór togarinn Guðmundur í Tungu frá Patreksfirði. Hann hafði verið hér til viðgerðar. — í gær var Hvassafell væntanlegt frá út- löndum. Álafoss átti að leggja af stað áleiðis til út- landa í gær, svo og Selá — og fararsnið var komið á Grund- arfoss. KVÖLIK N/KTUR- CHI IIKLGARÞJÓNUSTA apótfk anna í Reykjavik daKana 3. októbcr til 9. október, að háóum dóKum meÓtöldum. verður sem hér setcir: í LYFJABÚf) BRKIDIIOLTS. - En auk þess er APÓTEK AUSTMRB/EJAR opið til kl. 22 alla da«a vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAV ARDSTOFAN í BORGARSPÍTALANDM, sími 81200. Allan solarhrinjfinn. LÆKNASTOFDR eru lokaóar á lautcardöKum oK heÍKÍdöKum. en hægt er aó ná samhandi vió lækni á GONGDDEILD LANDSPÍTALANS alla virka da«a kl. 20—21 og á lauKardöKum írá kl. 14 — 16 sími 21230. (■önKudeild er lokuó á heltfidovfum. Á virkum döKum kl.8—17 er hajft aö ná sambandi viA lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKDR 11510. en því að- eins aó ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morvcni ok frá klukkan 17 á föstudoKiim til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúöir otf læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEIESDVERNDARSTÖDINNI á lautcardöKum o* heteidotfum kl. 17—18. ÓNÆMISADGERDIR fyrir fulloröna tfötfn mænusótt fara íram i IIEILSDVERNDARSTÖD REYKJAVÍKDR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fóik hafi meÖ sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfenKÍsvandamáliö: Sáluhjálp í viölöKum: Kvöldsimi alla daKa 81515 frá kl. 17-23. FORELDRARÁDGJÖFIN (Barnaverndarráö íslands) — Dppl. i síma 11795. IIJÁLPARSTÖD DÝRA viö skeiövöllinn í Viöidal. Opið mánudaKa — föstudaKa kl. 10—12 ok 14 — 16. Sími 76620. Reykjavik sími 10000. ADn nArCIUC Akureyri sími 96-21840. Unl/ 1/MviOlrlO SÍKlufjöröur 90*71777. C IMIfDAUMC HEIMSÓKNARTÍMAR. OJUrVnMrlUO LANDSPÍTALINN: alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI IIRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum oK sunnudöKum kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: MánudaKa til föstudaKa kl. 16- 19.30 — LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 14 — 19.30. — HEILSDVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVÍTABANDID: MánudaKa til fostudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - KÆÐINGARIIKIMILI RKYKJAVÍKUR: Alla daica kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLKPPSSPfTALI: Alla dana kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADKILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Kftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VfFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Ilafnarfiröi: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 tii kl. 20. aapij LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- dUrH inu viÖ IIverfisKötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19 oK lauKardaKa kl. 9— 12. — Útlánasalur (veKna heimalána) opin sömu daKa kl.'13—16 nema lauKardaKa kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opiö sunnudaKa, þriöjudaKa, fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKDR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29a, sfmi 27155. Kftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN - LKSTRARSALUR. bingholtsstræti 27. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla i bingholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLIIKIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14 — 21. Lokað laugard. til 1. sept. BÓKIN HKIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10- 12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. IIOFSVALLASAFN - llofsvallagotu 16. simi 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokað júllmánuð vegna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. simi 36270. Opið mánud. — fðstud. kl. 9—21. BÓKABfLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, siml 36270. Viðkomustaðir vlðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudogum og miðvikudögum kl. 14—22. briAjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14 — 19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Neshaga 16: Oplð mánu- dag til föstudags kl. 11.30—17.30. bYZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23: Opið þrlðjudaga og föstudaga kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. — Uppl. I síma 84412 milli kl. 9-10 árd. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastrætí 74. er (tpið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur er ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Slmi 81533. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 slðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURN: Opinn sunnudaga kl. 15.15—17. — Opinn þriðjudaga —. laugardaga kl. 14—17. — Lokað mánudaga. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga ox miðvikudaga ki. 13.30 til 16. CIIMnCTAniDkllD laugardalslaug- ounuo I MUInrlln IN er opin mánudag - föstudax kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardöKum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30. SUNDIIÖLLIN er opin mánudaga til fostudaga frá kl. 7.20 til 20.30. Á lauKardöKum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opið ki. 8 tll kl. 14.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvoldum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er opin alla virka daKa kl. 7.20—19.30. lauKardaKa kl. 7.20-17.30 oK sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaðið I Vesturhæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna oK karla. — Uppl. i sima 15004. Rll ANAVAKT vaktþjÖNUSTA borgar DILMnMYMIV I stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 síödeKis til kl. 8 árdeKis oK á helKidöKum er svaraö allan sólarhrinKinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á veitukerfi borKarinnaroK á þeim tilfellum öörum sem borKarbúar telja siK þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- manna. „Á KROSSMKSSU 1899 voru börn frá Hlfð i Kollafirði i Strandarsýslu, aö leik i fjörunni fyrir neðan bæinn. Fundu þau þar einkenni)eKan Krip, sem þau tóku meö sér heim ... Var þaö korkhylki oK innan i þvi var skeyti frá polfaranum Ándrée oK félöKum hans ... Riis kaupmaður á Borðeyri frétti um fundinn oK sendi hann mann meö það til Reykjavlkur. MaKnúsi Stephensen landshöfðinKja var afhent korkhylkið, en hann sendi hylkið oK skeytið meö póstskipi næsta daK. Skeytinu hafði verið varpaö úr loftbelK Andrée 11. júlf 1897, á 82. stiKi norðurbreiddar oK 25. stiKi austurlenKdar ... Hylkiö hefur rekiö hátt á 3. hundraö danskar mílur á 672 sólarhrinKum ... Börnin fenKu sendar 25 sænskar krónur i fundarlaun .. c GENGISSKRÁNING "N Nr. 191. — 7. október 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 531,30 532,50* 1 Sterlingspund 1270,45 1273,35* 1 Kanadadollar 455,65 456,65 100 Danakar krðnur 9549,30 9570,90* 100 Norakar krónur 10941,10 10965,80* 100 Sænskar krónur 12783,00 12811,90* 100 Finnsk mörk 14540,25 14573,05* 100 Franakir frankar 12695,35 12724,05* 100 Belg. frankar 1834,65 1838,75* 100 Svissn. frankar 32431,90 32505,20* 100 Gyllini 27091,25 27152,45* 100 V.-þýzk mörk 29454,50 29521,00* 100 Lirur 61,84 61,98* 100 Austurr. Sch. 4162,15 4171,55* 100 Escudos 1056,75 1059,15* 100 Pesetar 720,40 722,00* 100 Yen 254,30 254,88 1 írskt pund SDR (sérstök 1107,35 1109,85* dráttarróttindi) 3/10 699,08 700.66* V * Brayting trá aíðuatu akráningu. r >V GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 191. — 7. október 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 584,43 585,75 1 Sterlingspund 1397,50 1400,69* 1 Kanadadollar 501,22 502,32 100 Danakar krðnur 10504,23 10527,99* 100 Norskar krónur 12035,21 12062,38* 100 Saanakar krðnur 14061,30 14093,09* 100 Finnsk mörk 15994,28 16030,38* 100 Franskir frankar 13964,89 13966,46* 100 Belg. frankar 2018,12 2022,63 100 Svissn. frankar 3675,096 35755,72* 100 Gyllini 29800,38 29867,70* 100 V.-þýzk mörk 32399,95 32473,10* 100 Lfrur 68,02 68,18* 100 Auaturr. Sch. 4578,36 4588,71* 100 Escudos 1162,43 1185,07* 100 Paaatar 792,44 794,20* 100 Yen 279,73 280,37* 1 írskt pund 1218,09 1220,84* * Breyting frá aiðuatu akráningu. -«

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.