Morgunblaðið - 09.10.1980, Síða 9

Morgunblaðið - 09.10.1980, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1980 9 EINBÝLI MOSFELLSSVEIT Stórglæsilegt, fullbúiö einbýlíshús á einni hæö um 200 ferm. aö grunnfleti. íbúöin skiptist m.a. í 3 stórar stofur og 2 góö svefnherbergi o.fl. Stór, tvöfaldur bílskúr fylgir. Frábært útsýni. Laus strax. VIÐ LAUGAVEG 3JA HERBERGJA Falleg fbúö, ca. 70 ferm. á 3. hæö í fjölbýlishúsi úr steini. Verö ca. 28—30 miNj. AUSTURBÆR LÍTIL 3JA HERBERGJA Snotur ósamþykkt risíbúö í þrfbýlishúsi úr steini. Leyfi til aö lyfta risi. Verö: 23—25 millj. LEIRUBAKKI 3JA HERB. + AUKAHERBERGI íbúöin, sem er á 2. hæö í fjölbýlishúsi, er ca. 85 ferm. og skiptist í stofu og 2 svefnherbergí. Þvottahús inn af eldhúsi. Aukaherbergi í kjallara. Verö: 33 millj. HRAUNBÆR 4RA HERB. — 110 FERM. Falleg íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Aukaherbergi fylgir í kjallara. Ákveöin Mla. Laus fljótlega. EINBÝLISHÚS í KÓPAVOGI Húsíö er hæö og ris. Á hæöinní eru 2 stofur, eldhús, baöherbergi og þvotta- herbergi. í risi eru 3 rúmgóö svefnher- bergi og ca. 25 ferm. óinnréttaö undir þaki, sem hefur veriö lyft. Bílskúr. Stór garöur. Laust fljótlega. Verö ca. 70 millj. HRAUNBÆR 2JA HERB. — 1. HÆD Falleg íbúö um 65 ferm. á hæö í fjölbýlishúsi. Aukaherbergi í kjallara fylgir. Verö ca. 27 millj. LAUGARÁS 4RA HERB. — 110 FERM. íbúöin er á 2. hæö í steinhúsi og skiptist m.a. í tvær stofur og 2 svefnherbergi. Vestursvalir. íbúöin er mjög rúmgóö. Veró: ca. 45 millj. ÁLFTAHÓLAR 2JA HERB. + BÍLSKÚR Mjög falleg ca. 70 ferm. íbúö á 1. hæö (ekki jaröhæö) í fjölbýlishúsi. Nýbyggö- ur bflskúr. Veró: ca. 30 millj. LJÓSHEIMAR 4RA HERB. + BÍLSKÚR Mjög falleg íbúö um 110 ferm. á 1. hæö í lyftuhúsi. Stór stofa og 3 svefnher- bergi. Tvennar svalir. Nýr bílskúr fylgir. VIÐ MIÐBÆINN 4RA HERB. — SÉR INNG. íbúöin er á 1. hæö í tvíbýlishúsi úr steini. Stofa og 3 svefnherbergi. Ný- standsett aö miklu leyti. Verö: ca. 35 millj. VIÐ RAUÐALÆK 4RA HERB. — SÉR INNG. íbúöin er um 85 ferm. aö grunnfleti. Efn stofa og 3 svefnherbergi, þar af eitt forstofuherbergi. Laus strax. Verö: ca. 35 millj. MIKILL FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SÖLUSKRÁ. Atlt Vaínason lögfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 43466 MIÐSTÖÐ FAST- EIGN A VIÐSKIPT - ANNA, GÓÐ ÞJÓN- USTA ER TAKMARK OKKAR, LEITIÐ UPP- LÝSINGA. Foittignatalan EIGNABORG *f. Raöhúsí Seljahverfi Var að fá í elnkasölu raöhús á 2 hæðum á góðum stað í Selja- hverfi. íbúðin er 2 samliggjandi stofur, 6 svefnherbergi, eldhús með borökrók, rúmgott baö, snyrting o.fl. Húsið er ekki fullgert, en íbúðarhæft. Mjög stórar svalir. Rúmgóóur inn- byggður bílskúr meö mikilli lofthæð. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Árnl stefðnsson. hn. Suðurgótu 4. Slmi 14314 Kvöldslmi: 34231. 26600 AUSTURBERG 3ja herb. 90 fm. íbúð á 2. hæð í blokk. Lagt fyrir þvottavél á baði. Suöursvalir. Góöar inn- réttingar. Bilskúr. Verö: 36.0 millj. ÁLFHEIMAR 3ja herb. ca. 75 fm. kjallara- íbúö. íbúðin er laus strax. Verö 29.0 millj., útb. 20.0 millj. DVERGABAKKI 4ra herb. 105 fm. íbúö á 1. hæð i 3ja hæöa blokk. Þvottaherb. í (búöinni. Vestursvalir. Dan- fosskerfi. Ágætar innréttingar. Verð: 40.0 millj. HÓLAHVERFI 4ra—5 herb. ca. 129 fm. íbúö á 6. hæö í enda í nýlegu háhýsi. Þvottaherb. í íbúöinni. Góöar innréttingar. Góö sameign. Bílskúr. Verö: 49.0 millj. HRAUNBÆR 4ra—5 herb. 117 fm. íbúö á 3. hæö, efstu, í blokk. Þvottaherb. í íbúðinni. Austur- og suður- svalir. Sér hiti. Góöar innrétt- ingar. Fallegt útsýni. Verð 45.0 millj. KJARRHÓLMI 4ra herb. 96 fm. íbúö í 4ra hæöa blokk. Þvottaherb. í íbúö- inni. suðursvalir. Góöar innrétt- ingar. Útsýni. Verö: 39.0 millj. KÓPAVOGUR Einbýlishús, sem er kjallari, hæð og ris. Alls um 190 fm auk 38 fm. bílskúrs. Góö eign. Falleg ræktuö lóð. Verö: 85.0 m. LÆKIR 5 herb. ca. 140 fm. íbúö á 2. hæö í fjórbýlishúsi. 3 svefn- herb., 2 stofur. Suöursvalir. sér hiti. Bílskúr. Góð eign. Verö: 65.0 millj. MARÍUBAKKI 4ra herb. ca. 107 fm. íbúð á 2. hæö í 3ja hæða blokk. Þvotta- herb. í íbúöinni. Suöursvalir. Danf.-kerfi. Góö sameign. Verö: 42.0 millj* MIÐTÚN 3ja—4ra herb. ca. 98 fm. ris- íbúö í þríbýlisparhúsi. Sér hiti. Ágætar innréttingar. Suöursval- ir. Verö: 33.0 millj. NJÁLSGATA 2ja herb. ca. 50 fm. ósamþykkt kjallaraíbúö í sjö íbúöa stein- húsi. Allar innréttingar nýjar. Ný teppi. ibúðin er laus strax. Verö: 22.0 m. SELVOGSGRUNN 2ja herb. ca. 70 fm. góð kjallaraíbúö í þríbýlissteinhúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Góöar innréttingar. Verö: 28.0 millj., útb. 21.0 millj. VESTURBERG 4ra herb. ca. 107 fm. íbúö á jaröhæö í 4ra hæöa blokk. Sér lóð. Ágæt íbúð. Verö: 37.0 millj. ÆSUFELL 2ja herb. 60 fm. íbúð á 1. hæð í háhýsi. Sameiginlegt véla- þvottahús. Laus fijótlega. Veró 26.0 millj. Fasteignaþjónustaii Auilurslrmh 17, i. X600. Ragoar Tomasson hdl Opið kl. 9—19.00 í FASTEIGNAVIÐSKIPTUM LIGGUR LEIÐIN TIL: EIGNANAUST V/ST JÖRNUBÍÓ LAUGAVEGI 98. R. KAUP — SALA — SKIPTI Sjá einnig fasteignir á bls. 10 Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17. 8:21870,20998. Viö Kleppsveg einstaklingsíbúó 45—50 ferm. á 1. hæó. Laus nú þegar Viö Gaukshóla 2ja herb. 65 ferm. íbúð á 2. hæð. Laus nú þegar. Viö Vesturberg 2ja herb. 65 ferm. íbúö á 7. hæö. Við Bragagötu Falleg 3ja herb. 75 ferm. mikiö endurnýjuö íbúö á 2. hæö. Laus fljótlega. Viö Snorrabraut 3ja—4ra hreb. 100 ferm. íbúð á 3. hæö. Nýtt tvöfait verksmiöju- gler. Suður svalir. Laus nú þegar. Viö Fannborg Glæsileg 3ja herb. 97 ferm. íbúö á 3. hæö. Stórar suður svalir. Viö Æsufell Glæsileg 3ja herb. 100 ferm. íbúð á 5 hæð með bílskúr. Viö Flúöasel Mjög falleg 110 ferm. íbúö á 1. hæð ásamt bflskýli. ibúöin er öll sem ný. Laus nú þegar. Viö Stelkshóla Nýleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt bflskúr. Viö Háaleitisbraut Sérstaklega glæsileg 120 ferm. 4ra—5 herb. íbúö á 4. hæð. Fallegt útsýni. Laus fljótlega. Við Efstahjalla Falleg 5 herb. 130 ferm. hæö ásamt 40 ferm. plássi í kjallara. Við Flúðasel Endaraöhús á 2 hæðum, sam- tals 150 ferm. Bflskýli. Viö Hrauntungu Glæsilegt raöhús á 2. hæöum meö innbyggöum bflskúr. Efri hæð sem er 125 ferm. skiptist í 4 svefnherb., stofur, eldhús, búr og baöherb. Á neöri hæö 2ja herb. íbúð, bflskúr o.fl. Við Kambasel í smíðum 3ja herb. 100 ferm. íbúö tilbúin undir tréverk. Öll sameign frá- gengin, þar á meðal lóð. Hilmar Valdimarsson Fasteignaviöskipti Jón Bjarnason hrl. Brynjar Fransson sölustjóri Heimasímar 53803. MfrDBORG fasteignasalan i Nýja bióhúsinu Reykjavik Simar 25590,21682 Jón Rafnar sclustj h. 52844. Miðvangur 2ja herb. ca. 60 ferm. íbúö í fjölbýlishúsi. Sér þvottahús. Verð 26—27 millj., útb. 20 millj. Furugrund Kóp. 3ja herb. og aukaherb. í kjall- ara. Laus nú þegar. Verö 40 millj., útb. 30 millj. Smyrlahraun Hf. 3ja—4ra herb. kjallaraíbúö. Sér inngangur, sér hiti. Verð 30— 32 millj., útb. 21 millj. Jörfabakki 4ra herb. ca. 105 ferm. Auka- herb. í kjallara. Sér þvottahús. Verö 42 millj., útb. 31 millj. Hjallabraut 6 herb. ca. 150 ferm. íbúð í fjölbýlishúsi. Gott útsýni. Verö 53—55 millj., útb. tilboö. Gamli bærinn Einbýlishús á rólegum stað. Húsið er á tveim hæöum, sam- tals ca. 130 ferm. Þarfnast endurbóta. Verö 31 millj., útb. 18—20 millj. Ásgaröur Raöhús, samtals ca. 110 ferm. Ákveðið í sölu. Verö 47 millj., útb. 33 millj. Miövangur Raöhús, samtals ca. 150 ferm. auk bflskúrs, sem er ca. 40 ferm. Skipti á 4ra herb. íbúö í Hafnarfiröi. Vantar í Vesturbæ parhús eða gamalt steinhús. Guöm. Þóröarson hdl. Einbýlishús Vorum aö fá til sölu 200m2 vandaö einbýlishús á góóum staö í Hafnarfiröi. Húsiö skiptist m.a. í stofur, 4—5 herb., eldhús m. búri inn af. Góöar innrétt- ingar. Ðflskúr. 2000mJ falleg lóö. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Einbýlishús 300m2 fokhelt einbýiishús á góöum staö í Seljahverfi, fæst í skiptum fyrir sérhæö í Reykjavík. Teikn. og nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Sérhæð í Kópavogi 4ra—5 herb. glæsileg sérhæö (1. hæö). íbúöin skiptist m.a. í stofu, sjónvarps- hol, 3 svefnherb., flísalagt baöherb. og vandaö eldhús. í kjallara eru herb., þvottaherb., hobbyherb., geymslur o.fl. Laus fljótlega. Útb. 46—47 millj. Sérhæö viö Miöbraut 4ra herb. 110m2 snotur sérhæö m. bflskúr. Útb. 38 millj. Sérhæð við Nýbýlaveg 6 herb. 150m2 vönduö efri sérhæö m. bflskúr. íbúóin skiptist m.a. í stórar stofur, hol, 5 svefnherb., vandaö eld- hús, baöherb. o.fl. Tvennar svalir. Útb. 52 millj. Viö Engjasel 5 herb. 120m2 vönduó íbúö á 2. hæö. Þvottaaöstaöa á hæöinni. Bflastæöi í bflhýsi. Laus strax. Útb. 34—35 millj. í smíðum á Seltjarnarnesi 5 herb. 120m2 vönduö íbúö á 1. hæö. íbúöinni fylgir 30m2 rými í kjallara. íbúöin afh. u. trév. og máln. í jan. nk. Teikn. á skrifstofunni. Sérhæð við Laugateig 5 herb. 130m2 góö sérhæö (1. hæö) m. bflskúr. Selst beint eöa í skiptum fyrir minni eign. Upplýsingar á skrifstofunni. Við Hraunbæ 4ra—5 herb. 120m2 íbúö á 2. hæö. Laus strax. Útb. 33—34 millj. Lúxusíbúö í Kópavogi 4ra—5 herb. 125m2 lúxusíbúö á 1. hæö í lltlu sambýlishúsi viö Furugrund. Útb. 40—42 milij. Við Leirubakka 4ra herb. vönduó 100m2 íbúö á 3. haaö. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Útb. 30 millj. Við Álfaskeið 4ra herb. 105m2 góö íbúö á 1. hæö. Bftskúr fylgir. Útb. 30—32 millj. Við Álfheima 4ra herb. 105m2 póö íbúö á 4. hæö. Mikiö skáparými. Útb. 30—32 millj. Við Hraunbæ 3ja herb. góö íbúö á 3. hæö (efstu). Laus fljótlega. Útb. 24 millj. Viö Suðurgötu Hf. 3ja herb. 97m2 nýleg, vönduó íbúö á 1. hæð. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Útsýni yflr höfnina. Útb. 26—27 millj. í smíöum í Kópavogi 3ja herb. íbúó á 1. hæó í fjórbýlishúsi og 2ja herb. jaröhæö m. sér Inng. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstof- unni. Við Kópavogsbraut 2ja—3ja herb. 90m2 góö íbúö á jarö- hæö. Útb. 21 millj. Viö Kórigsbakka 2ja herb. 70m2 glæsiieg íbúö á 3. hæö. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Útb. 23—24 millj. Viö Engjasel 2ja herb. 50m2 vönduö íbúö á jaröhæö. Þvottaherb. á hæöinni. Útb. 19 millj. Við Miöborgina 2ja herb. 70m2 íbúö á jaröhæö í steinhúsi. Sér inng. Hér er um aö raBÖa mjög vandaóa eign í góöu ásigkomu- lagi. Útb. 22 millj. Stórt einbýlishús óskast Höfum kaupanda aö stóru einbýlishúsi í Háaleitishverfi, Seltjarnarnesi eöa húsi á byggingarstigi í Seiási. Til greina koma skípti á góöu raöhúsi í Háaleitis- hverfi. Upplýsingar á skrifstofunni. Byggingarlóðir Höfum til sölu byggingarlóöir undir einbýlishús í Reykjavík, Kópavogi og í Selási og raöhúsalóöir í Selási. Upp- dráttur á skrifstofunni EKánAmiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 Al’til.VSINCASlMlW KR: £ 224BD JHerjjtutltlnbiti EIGIMASALAINI REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Hraunbær 2ja herb. góö íbúó á 1. hæö. íbúöinni fylgir herb. í kjallara. Mjög góö sam- eign. Laugarnes 2ja herb. snyrtileg kjallaraíbúó. íbúöin er til afhendingar nú þegar. Verö 25 millj. Álfheimar 3ja herb. kjallaraíbúö. Sér inngangur, sér hiti. Laus nú þegar. Einbýlishús Mjög snyrtilegt, járnklætt timburhús á 2 hæöum í vesturbænum. Grunnflötur ca. 55 ferm. Á hæöinni eru 2 stofur, svefnherb. og eldhús. Nióri eru 2 svefnherb., baö og geymsla. Geymslu- lofft yfir öllu. Sala eöa skipti á góöri 2ja herb. íbúö, gjarnan í austurbænum. Bollagarðar — Raöhús Mjög skemmtilegt raöhús á 2 hæöum. Húsiö er rúmlega fokhelt og til afhend- ingar nú þegar. Sala eöa skipti á góöri 4ra—5 herb. íbúö. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. | I Fossvogi | Ca. 50 ferm. 2ja herb. jarö- | | hæö, sér lóö, laus strax. | í Grindavík ■ Ca. 130 ferm. viðlagasjóðs- ■ I hús. I Kleppsvegur J — Sæviöarsund J Snotur en lítil 2ja herb. íbúö. J I Verð 24 millj. Laus strax. I Við Kambsveg I Skemmtileg 4ra herb. risíbúö I | m.svölum. Ca. 100 ferm. I Viö Sléttahraun Hf. I 3ja herb. m. bílskúr I Falleg 3ja herb. íbúö á 3. I | hæö ca. 97 ferm., þvottahús | | og búr inn af eldhúsi. Bftskúr. | | Fleiri eignir é söluskrá. Benedikt Halldórsson solustj. | Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.