Morgunblaðið - 09.10.1980, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 09.10.1980, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1980 13 Guðrún Helgadóttir svaraði ekki spurningu Davíðs Oddssonar Vinningshafar.í get- raun Arnar og Örlygs í TILEFNi væntanlegrar útgáfu fyrsta bindis bókarinnar Landið þitt — ísland, sem kemur út í haust hjá Bókaútgáfunni Örn & Örlygur hf., efndi bókaútgáfan til verðlaunaget- raunar á sýningunni Heimilið 80. í getrauninni reyndi m.a. á hvort þátt- takendur þekktu fjallstindinn Hraundranga í Öxnadal, sem er í merki bókaútgáfunnar. Alls tóku 7763 þátt í getrauninni og þar af skiluðu 6789 réttum svörum. Dregið var úr réttum svörum mið- vikudaginn 24. þ.m. að viðstöddum fulltrúa borgarfógeta og komu upp þessi nöfn: 1. verðlaun, Landð þitt — ísland, öll fjögur bindin hlaut Inga Rós Eiríks- dóttir, Sæviðarsundi 4, Reykjavík. 2. verðlaun, Ferðabók Eggerts og Bjarna hlaut Gústaf Guðmundsson, Safamýri 50, Reykjavík. 3. verðlaun, Ferðabók Stanleys hlaut Ásta Þ. Guðjónsdóttir, Hraunbæ 76. Reykjavík. 4. verðlaun, fyrsta bindi af Landið þitt — ísland hlaut Kristín Árdal, Hjallalundi 17i, Akureyri. 5. verðlaun, fyrsta bindi af Landið þitt — Island hlaut Grétar Snær Hjartarson, Brekkutanga 30, Mos- fellssveit. 6. verðlaun, fyrsta bindi af Landið þitt — ísland hlaut Anna Rist Ritu- hólum 9, Reykjavík. 7. verðlaun, fyrsta bindi af Landið þitt — ísland hlaut Magnús Pálsson, Skildinganesi 35, Reykjavík. 8. verðlaun, fyrsta bindi af Landið þitt — ísland hlaut Margrét Sigur- mundsdóttir, Njarðarholt 8, Mos- fellssveit. 9. verðlaun, fyrsta bindi af Landið þitt — ísland hlaut Þórður M. Elef- son, Álfhólsvegi 97, Kópavogi. 10. verðlaun, fyrsta bindi af Landið þitt — ísland hlaut Bjarni Þor- björnsson, Krossholti 7, Keflavík. Haft hefur verið samband við verð- Rotterdam alla miðvikudaga launahafa í síma og þeim tilkynnt um verðlaunin. (Fréttatilkynning). í UMRÆÐUM í borgarstjórn á fimmtudagskvöldið lýsti Guðrún Ilelgadóttir borgarfulltrúi Al- þýðubandalagsins þvi yfir að núverandi meirihluti borgar- stjórnar hefði stutt uppbyggingu matsölustaða og annarra slikra staða innan borgarinnar á þessu kjörtímabili. Taldi hún fjölgun slíkra staða bera vott um hlýhug meirihlutans i þeirra garð. Davíð Oddsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins gerði athuga- semd við þessi ummæli Guðrúnar og krafðist svara og skýringa frá henni hvað þessi atriði varðaði. Spurði Davíð Guðrúnu að því á hvaða hátt meirihlutinn hefði hlúð að matsölustöðum, og kvaðst hann ekki muna eftir að meiri- hlutinn hefði staðið að slíku. Meirihlutinn hefði ekkert gert til að örva uppbyggingu matsölu- staða. I lok máls síns ítrekaði Davíð spurningu sína til Guðrúnar Helgadóttur og spurði hvaða sér- stöku ráðstafanir meirihlutinn hefði gert í þessa átt. Guðrún Helgadóttir kom í ræðustól í umræðunni, en ekki minntist hún einu orði á þessar sérstöku ráðstafanir og svaraði því ekki margítrekaðri spurningu Davíðs Oddssonar. Hafóu samDand EIMSKIP Þetta þurfa sumir að gera... ... en þeim, sem eiga Crown og vilja stækka viö sig eöa endurnýja, bjóðum viö aö taka gömlu græjurnar upp í kaup á nýjum frá Crown eða Bang & Olufsen 1900. Ath. Viö tökum einungis vel meö farin Crown uppí. Crown er góö fjárfesting. x\Vo°Ö Verðlauna- ----- samstæðan frá Bang & Olufsen BEOSYSTEM 1900 ATH: Tilboöiö stendur frá 9/10—16/10 1980. VERSLIÐ I I SÉRVERSLUN MEÐ LITASJÓNVÖRP OG HLJÓMTÆKI SKIPHOLTI 19 SiMI 29800 Hefur meirihlutinn hlúð að matsölustöðum?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.