Morgunblaðið - 09.10.1980, Síða 29

Morgunblaðið - 09.10.1980, Síða 29
\ MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1980 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Chevrolet Malibu Nova eóa hliöstaeður bill árg •77—'78, lítiö ekinn, óskast í skiptum fyrir góöan Datsun 120 Y árg. '77. Milligjöf í peningum. Sími 30505. þjónusta Fjármál Hver getur leyst út eftirsóttar vörur? Uppl. í síma 27019 frá kl. 19—21. Þorv. Ari Arason, hrl., lögmannsstofa, s. 40170. Smiðjuvegi D-9, Kóp. Keflavík 3ja herb íbúö í þríbýlishúsi á neöstu hæö, rúmgóö íbúö. Sér inngangur. Laus strax. 3ja herb. efri hæö viö Faxabraut ásamt bílskúr. 120 ferm. neöri hæö í mjög góöu ástandi ásamt 50 ferm. bílskúr. Allt sér. Garöur Til sölu fokhelt einbýlishús, bæöi steinsteypt og úr timbrl. Eignamiölun Suöurnesja Hafnar- götu 57, sími 3868. I.O.O.F 11 = 16210098 = FL. I.O.O.F. 5= 1621098 = BR. □ St:St. 59801097 VII. Kvennadeild Rauða- kross íslands Konur athugið Okkur vantar sjálfboöaliöa t'il starfa fyrir deildina. Uppl. í s. 17394, 34703 og 35463. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ___ ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19S33. Helgarferöir: 11.—12. okt. kl. 08: Þórsmörk — feröum fer aö fækka til Þórsmerkur á þessu hausti. Not- iö tækifærið og heimsækiö Mörkina. FerðafélaK tslands. ÖlduKötu 3. 5 X UTIVISTARFERÐIR Föatud. 10.10 kl. 20 Hauatferö út í buskann? Far- arstj. Jón I. Bjarnason. Farseölar á skrlfst. Lækjarg 6a, sími 14606. Útivist. I KFUM - KFUK Fundur í kvöld aö Antmannsstíg 2 B kl. 20.30. Kristnin í þjóöfé- laginu, Gunnar Sandholt. félags- ráögjafi talar. Alllr karlmenn velkomnlr. Fíladelfía Biblíunámskeiöiö heldur áfram kl. 17 og 20.30. Kennari Jónas Kristensson frá Svíþjóö. Allir velkomnir. Samhjálp Samkoma veröur aö Hverfisgötu 44 í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Jóhann Pálsson. Allir velkomnir. Samhjálp. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safn- aöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. Hjálpræðisherinn fimmtudag kl. 20.30 almenn samkoma. Kapteinn Daníel Óskarsson talar Allir velkomnir. Kvenfélagið Keðjan heldur fyrsta fund haustsins aö Borgartúni 18 í dag fimmtudag- inn 9. okt. kl. 20.30. Vetrarstarf- ið rætt. PlorijunblnÍMti raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnadir Félag starfs- 2 OOO w fólks í \^/ veitingahúsum hefur ákveöiö aö viöhafa allsherjar atkvæöa- greiöslu við kjör fulltrúa á 34. þing Alþýöu- sambandsins. Kjósa skal 6 fulltrúa og 6 til vara. Tillögum skal skilað á skrifstofu félagsins Hverfisgötu 42 fyrir kl. 12 laugardaginn 11. okt. ásamt 65 meðmælendum. Stjórnin. Frjálsíþróttadeild Æfingar í vetur Vetraræfingar frjálsíþróttadeildar ÍR eru hafnar. /Eft veröur á þrem stööum í borginni, ÍR-húsinu viö Túngötu, Baldurshaga (undir stúku Laugardalsvallar) og Laugardalshöll. Yngri aldursflokkar 6—12 ára: mánud. Baldurshagi 17.10—18.00 þriðjud. ÍR-hús 18.00—19.10 föstud. ÍR-hús 18.00—19.10 Eldri aldursflokkar 13 ára og eldri: mánud. Baldurshagi 19.40—21.20 þriöjud. ÍR-hús 19.10—22.10 miðvikud. Baldurshagi 17.10—19.40 fimmtud. Baldurshagi 19.40—21.20 föstud. ÍR-hús 19.10—21.30 laugard. Laugardalshöll 11.15—12.45 sunnud. Jötunheimar ÍR-hús 14.00—16.50 mánud. 21.20—22.10 miövikud. 19.40—20.30 fimmtud. 21.20—22.10 JC Hafnarfjöröur Fundarboö Annar félagsfundur starfsársins veröur haldinn í Gaflinum laugardaginn 11. okt. og hefst kl. 12.15. Gestir fundarins veröa Andrés B. Sigurös- son, landsforseti JC og Eric Stevenson, fyrrverandi heimsforseti, sem var einn af stofnendum JC á íslandi. Fjölmenniö og takiö með ykkur gesti. Stjórnin. Geöhjálp Félag geðsjúklinga, aðstandendur og velunn- arar, aðalfundur Geöhjálpar veröur haldinn kl. 20.30 í kvöld 9. október í nýju geðdeildinni á Landspítalanum. Starfsfólk banka og sparisjóöa Allsherjar atkvæöagreiösla vegna nýgerðra kjarasamninga fer fram á vinnustöðum dagana 14. og 15. okt. n.k. Fundir til kynningar á samningunum verða sem hér segir: Fimmtudagur 9. okt. salur Landsbanka íslands á Selfossi kl. 20 fyrir Suðurland. Fimmtudagur 9. okt. Hótel Stykkishólmur kl. 20 fyrir Snæfellsnes og Búöardal. Föstudagur 10. okt. Sjómannastofunni ísa- firði kl. 18 fyrir Vestfirði. Laugardagur 11. okt. Landsbankasal Akur- eyri kl. 14 fyrir Norðurland. Laugardagur 11. okt. í sal Verkalýðsfélag- anna aö Hafnargötu 80, Keflavík kl. 14 fyrir Suöurnes. Sunnudagur 12. okt. aö Valaskjálf á Egils- stöðum kl. 14 fyrir Austurland. Sunnudagur 12. okt. í sal Landsbanka íslands, Akranesi kl. 14.30 fyrir Akranes og Borgarnes. Félagar fjölmennið á fundina. Samband ísienskra bankamanna. Fiskiskip til sölu 150 lesta byggt í Noregi 1963 (yfirbyggður 1969). 88 lesta A-þýskur 1960, endurbyggö- ur, meö nýrri vél. 87 lesta Danmörk 1962, aöalvél Callesen 625 ha. 1976. 59 lesta Svíþjóö 1957 (stórviögerö 1973), vél Cat. 425 ha. 1973. Fiskiskip Austurstræti 6, 2. hæö. Sími 22475. Heimasími sölumanns 13742. Jóhann Steinason hrl. Skipslíkön Leitum eftir velgeröum líkönum af fiskiskip- um af öllum gerðum, togurum sem bátum, nýjum sem gömlum. Upplýsingar í síma 29500. kennsla NÚTÍMA VERKSTJÓRN KREFST NÚTÍMA FRÆÐSLU Þetta vita þeir 1500 verkstjórar, sem sótt hafa verkstjórnarnámskeiö á undanförnum árum. Á almennum 4ra vikna námskeiðum er lögö áherzla á þessar greinar: O Nútíma verkstjórn, vinnusálarfræöi. O Öryggi, eldvarnir, heilsufræði. O Atvinnulöggjöf, rekstrarhagfræöi. O Vinnurannsóknir, skipulagstækni. KENNSLUSKRÁ VETRARINS 1980 75. námskeiö fyrri hluti almenns námsk. 27. okt.—7. nóv. 76. námskeið fyrri hluti almenns námsk. 10.—22. nóv. 73. námskeið Rafmv. ríkisins, sérn, s.hl. 24. nóv—6. des. 77. námskeiö Fiskvinnsluskólinn, sérnámsk. 1.—13. des. 1981. 78. námskeið Rafmv. ríkisins, sérn. f.hl. 5. —17. jan. 79. námskeiö fyrri hluti almenns námsk. 12.—24. jan. 75. námskeið síðari hluti almenns námsk. 26. jan.—7. febr. 76. námskeið síöari hluti almenns námsk. 9.—21. febr. Framhaldsnámskeið 5., 6. og 7. mars. 79. námskeið síðari hluti almenns námsk. 30. mars—11. apríl. Hafin er innritun á 75., 76. og 77. námskeið °g framhaldsnámskeiðiö hjá Verkstjórnar- fræöslunni, löntæknistofnun íslands, Skip- holti 37, sími 81533.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.