Morgunblaðið - 09.10.1980, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 09.10.1980, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1980 baráttan hörð, en hann var góður félagshyggjumaður, og tók virkan þátt í baráttu verkalýðshreyf- ingarinnar og Alþýðuflokksins fyrir bættum lífskjörum alþýð- unnar. Hann var einnig sam- vinnumaður og sat um skeið í stjórn Kaupfélagsins Dagsbrún á Ólafsvík. Hann tók því virkan þátt í uppbyggingu hinnar glæsilegu byggðar sem nú er risin í Ólafsvík, og var einn af þeim mönnum, sem bar uppi byggðarlagið þegar kjör- in og afkoma heimilanna var hvað erfiðust. Það var mikil ánægja vinum þeirra Þórðar og Svanfríðar að koma á heimili þeirra. Húsbónd- inn var greindur og skemmtilegur heim að sækja, fróður og hlýr í þakka þeim öllum ánægjuleg kynni á liðnum árum. H.Þ. viðmóti, en húsfreyjan stóð tein- rétt og svipmikil og sagði sínar skoðanir umbúðalaust hverjum sem hafa vildi. Þegar hún féll frá missti Þórður mikið og hann flutti eftir lát hennar úr Ólafsvík og dvaldi að Hrafnistu í Reykjavík frá árinu 1962 til æviloka. Svo háttaði til að heimili for- eldra minna var í næsta nágrenni við heimili Þórðar og Svanfríður. Bæði heimilin voru barnmörg og börnin á líkum aldri. Samgangur var afar mikill milli heimila okkar — og fjölskyldurnar því tengdar nánum vináttuböndum. Æsku- minningar frá þeim árum eru því mér ofarlega í huga er ég minnist Þórðar Kristjánssonar og þakka honum samfylgdina og samstarfið á liðnum árum. Ég og systkini mín vottum börnum Þórðar og öðrum afkomendum einlæga samúð. Elinbergur Sveinsson. SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM Eg er prestur, og þér munduð liklega segja, að eg væri frjálslyndur. Eg hef reynt að vera einlægur og hlutlægur varðandi trúmálin. En nýlega hlustaði eg á yður i sjónvarpi, og eftir það hefur sá undarlegi grunnur óróað mig, að eg hafi ef til vill aldrei tekið sinnaskiptum. Eg er útskrifaður úr hiblíuskóla. og þó veit eg ekki, hvernig eg má frelsast. Mér er sama, þó að þér notuðuð spurningu mína i þættinum yðar, því að eg er sannfærður um. að margt fólk, jafnvel prestar, sem mæla á móti sinnaskiptum, hafi í raun og veru aldrei tekið afturhvarfi frekar en eg. Reyndar er þetta ekki óvenjulegt. Margir prestar hafa komið fram fyrir allra augum á samkomum okkar til þess að veita Kristi viðtöku, og þeir hafa snúið aftur heim í sóknirnar sínar með nýja glóð í hjarta, enda hefur þjónusta þeirra orðið allt önnur. í nýlegri krossferð gekk kunnur prestur fram kvöld eitt ásamt öðrum, sem óskuðu eftir samtali. Næsta sunnudagsmorgun stóð hann frammi fyrir álitlegum hópi fólks og sagði: „Gott fólk, á föstudaginn í krossferðinni gekk eg fram, ekki til að liðsinna öðrum, heldur til að þiggja hjálp. Og mér er það gleðiefni að geta sagt frá því, að inni í samtalsherberginu, meðan venjulegur, en einlægur leikmaður bað fyrir mér, endurfæddist eg. Eg stend hér í predikunarstólnum sem nýr maður og nýr predikari". Það er skiljanlegt, að maður kunni að hafa byrjað prestskap með miklum áhuga á kristindómnum, en án þess að hafa nokkurn tíma gert iðrun. Um daga Krists þurftu trúhneigðu mennirnir að endurfæðast rétt eins og aðrir syndarar. Það er jafnsatt nú og þá. Biblían segir: „Öllum þeim, sem tóku við honum, gaf hann rétt til að verða Guðs börn“. Þér hafið tekið trú á kristindóminn. Látið trú yðar nú hvíla á Kristi. 37 Utsolustaöir Karnabær Laugavegi 66 — Karnabær Glæsibæ Eplið Akranesi — Eplið Isafirði — Alfholl Siglufiröi Cesar Akureyri — Hornabær Hornafiröi — Eyiabær Vestmannaeyium LITASJÓNVÖRP 22” — 26” Sænsk hönnun ★ Sænsk ending ★ Bestu kaupin! ★ Fastar áætlunarferöir. KAUPMANNAHÖFN Umboðsmenn: Allfreight Ltd., 35, Amaliegade DK-1256 COPENHAGEN K Skeyti: Alfragt Telex: 19901 a alckh dk Simi :(01)11-12-14 SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101 Verið ©Aj viðbúin vetrinum Látið fagmenn okkar undirbúa bílinn fyrir veturinn. VETRARSKOÐUN INNIHELDUR: Skipt um kerti og platínur. Ath. kertaþræðir, kveikjulok og hamar. Athuguð forhitun og bensinsla. Þjöppumæling. Stillt reim á rafal. Loftsla athuguð. Mæld olla á vél. Mæld hleðsla, bætt á rafgeymi og ath. geymaskór. Stillt kveikja og blöndungur. Stýrisgangur athugaöur. Hemlar athugaðir. Kúpling stillt. Athugað hvort leki sé á kælikerfi. Mældur frostlögur, bætt á ef með þarf. Athugaóar rúóusprautur og bætt á ef meö þarf. Rúðuþurrkur athugaðar. Smurt I læsingar og lamir. Silicon sett á huröar- og skottloksgúmml. Mælt loft I dekkjum og ath. slit á munstri. Athuguö Ijós. Ljósast ill ing. [hIheklahf I Laugavegi 170-172 Sími 21240 VERÐ MEÐ SÖLUSKATTI: Kr. 38.500 og gildir til 1. des. 1980. Innifalið í verði: Kerti og platfnur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.