Morgunblaðið - 09.10.1980, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 09.10.1980, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1980 41 fclk í fréttum + Það er kannski að bera í bakkafullan lækinn, að birta þessa mynd af Muhammed Ali, ekki sist er rifjað er upp hvernig kempunni gekk í siðasta leik sinum. Gn myndin er táknræn fyrir keppni hans gegn Larry Ilolmes, vörnin hefur gefið sig og angistarsvip- ur færist á svip Alis um leið og hrammur bjarnarins fellur... Allt er fertugum fœrt + Amerískt mánaðarrit, Harper’s Bazaar, spurði 20 frægar konur hvernig það væri að vera fertug kona. Meðal þeirra sem spurðar voru má nefna Sophiu Loren, Diahann Carroll og Carol Burn- ett. Svör þeirra voru öll á þann veg að þeim hefði aldrei liðið betur! Carol Burnett leikkonan fræga sagði: „Eg er orðin nógu örugg um sjálfa mig, til að leyfa gráu hárunum að sjást! Ég er orðin aivarlegri síðan ég varð fertug. Manneskja getur fullorðn- ast hvenær sem er en ég held að gott merki um að það hafi gerst, sé þegar viðkomandi fer að fylgj- ast með fréttum. Reyndar er það merkilegasta sem ég hef komist að, síðan ég varð fertug, það að ég þarf lesgleraugu!" (Myndin er af henni). Susan Strasberg hafði þetta að segja: „Ég ber sjálfa mig saman við vínflösku — því eldri sem ég verð því betri! Þegar ég verð níræð, verður rétti tíminn kom- inn til að draga úr mér korkinn! Ef Guð leyfir, ætla ég að verða frábært gamalmenni! Gamlir meistarar + Fyrir skömmu var haldin í New-York hátíð til heiðurs „Big-Böndunum“ sem settu svo mikinn svip á tónlist á árum áður. Einkenni þessara hljómsveita voru mikill fjöldi hljóðfæra, ýlfrandi lúðrar og dúndrandi sveifla. Nú virðist hins vegar sem þessi tegund tónlistar eigi ekki upp á pallborðið hjá mörgum. Margir frægir tónlistarmenn hafa spilað með „Big-Böndum“ og nægir þar að nefna Benny Goodman, sem er Islendingum að góðu kunnur. En á þessari hátíð komu meðal annars þessir þrír kappar fram. Lengst til vinstri, með saxann er Eddie Barefield. Lengst til hægri er „Doc“ Cheatham og í miðjunni er hinn frægi Cab Calloway. Tríóið kom fyrst saman á þriðja áratug aldarinnar en síðar skildu leiðir. Byrjunar- verð .48.300,- D Herratðt llestar stæróir Takið vel eftir OPID 1—6 PRÖTT MARKAÐURIKíJ Laugavegi 66, 2. hæð. JA! MÁtV PRÚTTA □ Teretyne-buxijr herra ðfl númer ......... I u.SM). □ Stakir herrajakkar -. ttestar stærðír .........31.9UU. 8.900. D Oömuufiar-buxur lítil og stór númer .. D Herraskyrtur . ... ötlnúmer .............. 6.900. O Dömublússur öll númer ............ 6.900, Q Rlflaöur ftauelisbuxur margir litir ftest númer ... 8.900. D Kakhi-buxur flest númer _ marglr littr ............ f .SfUu.- O Vestí marglr litk og geröir 3.900, , D Sportjakkar margar geröir flest númer D Faltegt úrval af skóm í litlum númerum O Ultarefni ............. O Teretynefni ....------- D Finflauet ............. D Fóðutefni ............. 0 Anorakkætnl ....... D Skyrttwfni D Qardinuefni D Kjólaetni í mörgum litum og gerðum O Ungbamafatnaður — Ptaköt □ Nýlegar hljómplötur og kaesettur tra 500. 13.900 4.000 4.200. 1.300. 1.300. Kantlímdar - smíðaplötur 1 (Hobby-plötur) fyrir fagmenn og leikmenn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.