Morgunblaðið - 09.10.1980, Side 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1980
CAMLA BIO Ng
JB
Sími 11475
Eyja hinna dauðadæmdu
TIUVIIML
ISLAND
PHYLLIS DAVIS • DON MARSHALL
ENA HARTMAN • MARTA KRISTEN
Spennandi og hrollvekjandi, ný,
bandarísk kvikmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BönnuO innan 16 ára.
TÓNABfÓ
Sími31182
Óskarsverölaunamyndin
Frú Robinson
(Tha Graduata)
Höfum fengtO nytt etntak at pessari
ógleymanlegu mynd.
Þetta er fyrsta myndin sem Dustin
Hoffman lék í.
Leikatjóri: Mike Nichola.
Aðalhlutverk:
Duatin Hoffman
Anna Bancrott
Katharine Roaa
Tónliat: Simon and Garfunkel.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Síöustu sýningar.
Maður er manns gaman
Drepfyndin ný mynd þar sem brugöiö er
upp skoplegum hliöum mannlífsins.
Myndin er tekin meö falinni myndavél
og leikararnir eru fólk á förnum vegi. Ef
þig langar til aö skemmta þér reglulega
vel, komdu þá í bíó og sjáöu þessa
mynd, þaö er betra en aö horfa á
sjálfan sig í spegli.
Leikstjóri: Jamie Uys
Sýnd kl. 5.
Hækkaö verö.
Tónleikar kl. 8.30.
AIISTURBÆJARRÍfl
Rothöggiö
——THE—
(fíAiHjyoq-
Bráöskemmtileg og spennandi ný
bandarísk gamanmynd f litum meö
hinum vinsaelu leikurum:
Barbara Streisand
og Ryan O'Neal
ísl. texti.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Hækkaö varó.
Hörkuspennandi sakamálamynd um
glæpaforingjann illræmda sem réö
lögum og lofum í Chicago á árunum
1920—1930.
Aöalhlutverk: Ben Gazzara, Sylvest-
er Stallone og Susan Blakely.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bónnuö börnum innan 16 ára.
Sími 50249
Óskarsverölaunamyndin
Norma Rae
Frábær ný bandarísk kvikmynd.
Leikarar: Sally Field, Bau Brigges og
Ron Liebman Sýnd kl. 9.
FEDRANNA
SýiNf kl. 9. Aöetns petta eina sinn.
18936
Lagt á brattann
(You Ught up my life)
Skemmtileg ný amerísk kvikmynd
um unga stúlku á framabraut í
nútíma pop-tónlist.
Aöalhlutverk: Didi Conn,
Joe Silver, o.ft.
Sýnd 1 9 og 11. íel. lexti.
Þjófurinn frá Bagdad
BINGO
Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í
kvöld. 18 umferöir og 4 horn. Verömæti vinninga
400.000.-
Sími 20010.
Tíáaisýnira
í kvöld kl. 2130
Modelsamtökin sýna.
Sýndur verður ítalskur tískufatnaöur frá Moons, pelsar og
mokkafatnaöur frá Eggert Jóhannssyni og herrafatnaöur frá
Herrarfki.
VINIANDSBAR
HÖTEL LOFTLEIÐIR
LAUGARA8
B I O
Caligula
Þar sem brjálæöiö
fagnar sigrum
nefnir sagan mörg
nöfn. Eitt af þeim
er Caligula.
Caligula er hrottafengin og djörf en
þó sannsöguleg mynd um róm-
verska keisarann sem stjórnaöi meö
moröum og ótta. Mynd þessi er alls
ekki fyrir viökvæmt og hneykslunar-
gjarnt fólk. íslenskur texti.
Aóalhlutvork:
Caligula, Malcolm McDowell
Tibariua, Pater O’Toole
Drusilla, Teresa Ann Savoy
Caosonia, Helen Mirrsn
Norva, John Gielgud
Claudiu*. Giancarlo Badessi
Sýnd daglega kl. 5 og 9.
Laugardaga og aunnudaga
kl. 4, 7 og 10.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Nafnakírtaini. Hakkaó verð.
Miöasala frá kl. 4 daglega, nema
laugardaga og sunnudaga frá kl. 2.
gær frumsýndi
Stjömubíó myndina
Lagt á
brattann
Sjá auglýsingu annars
^ staðar á síbunni.
Stórkostleg
rý mingarsala
PLOTUR OG KASSETTUR
Höfum opnað rýmingarsölu í Vörumarkaðnum Ármúla,
vegna flutnings og breytinga á SG-hljómplötum.
Gífurlega fjölbreytt úrval af
íslenzku efni: Pop-músik,
barnaplötur, einsöngur,
harmonikulög, gamanefni,
kórsöngur, dægurlög, upp-
lestur, jólalög og enn fleira.
Eingöngu stórar plötur og
samsvarandi kassettur.
Allt aö 80 prósent af-
sláttur frá venjulegu
veröi.
Ekkert dýrara en kr. 3.900.-
Mjög margt á aðeins kr.
2.900 - og ýmislegt sama og
geno, eöa aðeins kr. 1.000.-
Póstkröfupantanir teknar í
síma 84549.
Rýmingarsalan stendur í örfáa
daga og sumar plötur eru aðeins
til í litlu upplagi og koma aldrei
aftur.