Morgunblaðið - 09.10.1980, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 09.10.1980, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1980 43 Kópavogs- leikhúsið / ^ •- ] f V ’ \ Hinn geysivinsæli gamanleikur Þorlákur þreytti Sýning í kvöld kl. 20.30. Næsta sýning laugardag. Skemmtun fyrir alla fjölskyld- una. Miöasala í Félagsheimili Kópa- vogs frá kl. 18.00—20.30, nema laugardaga frá kl. 14.00—20.30. Sími 41985. InnlAnatiAakipf i leiA til lánHviAnkipta BÍJNAÐARBANKI ' ISLANDS #ÞJÓÐLEIKHÚSm SNJÓR í kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 SMALASTÚLKAN OG ÚTLAGARNIR föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 ÓVITAR sunnudag kl. 15 Litla sviöiö: í ÖRUGGRI BORG sunnudag kl. 20.30 Tvær sýningar eftir. Miðasala 13.15—20. Sími 11200. £Júttóurinn Fimmtudagurinn bregst aldrei í Klúbbnum Á 3. hæðinni veröur feikna fjör hjá Haf- rót. Hörku stuð í tveim diskótekum. Slappið af á milli í kjallara hjá Rabba. Frábær tízkusýning. Modelsamtökin sýna. Klúbburinn Munið nafnskírteinin. ALÞÝÐU- LEIKHUSIÐ Þríhjólið eftir Arrabal Sýning í kvöld í Lindarbæ kl. 20.30. Miöasala í Lindarbæ frá kl. 5. Sími 21971. ASÍMINN KR: 22480 JHoroxtnblnbib LEIKFÉLAG 3(2312 REYKJAVlKUR AÐ SJÁ TIL ÞÍN, MAÐUR! 9. sýn. í kvöld kl. 20.30. Brún kort gilda. 10. »ýn. sunnudag kl. 20.30. Bleik kort gilda. ROMMÍ föstudag kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30. OFVITINN laugardag kl. 20.30 þriöjudag kl. 20.30. Miöasala í lönó kl. 14—20.30. Sími 16620. Jón er kominn heim Já, hann John á Enska barnum í Torremolinos og Saga bar á Kanarí er nú kominn til íslands til að heilsa upp á vini og kunningja. John heldur nú upp á heimkomuna með ofsa stuði ' HauweeB í kvöld og tekur að sjálfsögðu á móti vinum og vandamönnum á sinn alkunna viðmótsþýða hátt, eins og honum er einum lagið, frá kl. 21.00. John býður öllum, sem koma í hinum frægu bolum frá Enska barnum, upp á drykk. John afgreiðir á bör- unum og stjórnar diskótekinu ásamt Vil- hjálmi Ástráðssyni og velur fólk til að velja vinsældalistann, en síðasti listi var svona: Svo minnum við á tízkusýningu sem verður næsta sunnudag, en sýnum hér mynd frá síðustu sýningu, en þá sýndu Model 79 föt frá Jackpot’J sem fást í FACO. Umboðssímar Model 79 eru 14485 og 30591. Isiendingar! Fjölmennum á Enska barinn i HOLUMMD í kvöld. Næsta sunnudagskvöld hefst aö nýju í Þórscafé hinn frábæri Þórskabarett meö alfariö nýjum atriöum. Haraldur — Þórhallur — Jörundur — Ingibjörg — Guörún og Birgitta, ásamt hinum bráö- skemmtilegu Galdrakörlum frumsýna hinn nýja Þórskabarett — sunnudagskvöld 12. október. Verö meö lystauka og 2ja rétta máltíð aöeins kr. 12.000.- Húsiö opnar kl. 19.00 Boröapantanir í dag og föstudag frá kl. 16.00. Stefán Hjaltested yfir- matreiöslumaöurinn snjalli mun eldsteikja rétt kvöldsins í salnum ásamt veiðimönnum sem vinna undir stjórn „Custers hershöföingja." Komið og kíkiö á nýjan kabarett. Dömur athugið Músíkleikfimi í íbrótta- húsinu Seltjarnarnesi Byrja aftur þann 13. október meö hress- andi, liðkandi og styrkjandi 5 vikna námskeiði í leikfimi fyrir dömur á öllum aldri. Kennt verður á mánudags- og fimmtudagskvöldum, íþróttahúsinu Sel- tjarnarnesi. Leikfimi — vigtun — mæling — mataræöi og sturtur. Innritun og upplýsingar í síma 75622, eftir kl. 1 alla daga. Auður Valgeirsdóttir. Geymið auglýsinguna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.