Morgunblaðið - 12.10.1980, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1980
26600
STÓRAGERÐISSVÆÐI
Til sölu nýlegt hús sem er á tveim hæöum, samt. ca. 214 ferm. í dag
eru í húsinu tvær íbúöir. Bílgeymsla fylgir. Nýlegt, gott hús.
Hugsanleg skipti á sérhæð eða raöhúsi. Nánari uppl. á skrifstof-
unni.
STEKK JAHVERFI
Einbýlishús, sem er 150 ferm. hæð og 100 ferm. jaröhæö. Hægt aö
hafa tvær íbúðir í húsinu. Suður garöur. Verð: 135.0 millj.
BYGGINGARLÓÐ
Glæsileg 1500 ferm. lóö við sjó á Seltjarnarnesi.
Endaraöhús 2x90 ferm. og kjallari. Húsiö er fokhelt. Til afh. nú
þegar. Verö: 43—45 millj.
Fasteignaþjónustan,
Austurstræti 17,
sími 26600.
Glæsileg íbúð
við Espigerði
Höfum til sölu elna af þessum eftlrsóttu íbúöum í háhýsl vlö Esplgeröl. íbúöin,
sem er 125m! aö stærð og öll hin glæsilegasta, skiptist m.a. í stofu og 4
svefnherb., þvottaherb. o.fl. Bílastæöi í bílhýsi fylgir. Allar nánari upplýsingar
á skrifstofunni.
Glæsilegt einbýlishús
í Hvömmunum
Höfum til sölu glæsilegt einbýlishús í Hvömmunum í Hafnarfiröi m. tvöf.
bilskúr. Húsiö stendur skemmtilega á fallegri lóð m. gróöurhúsi og
stórkostlegu útsýni yfir bæinn og höfnina. Ljósmyndir og frekari upplýsingar á
skrifstofunni.
Tízkuverzlun
Höfum til sölu verzlun m. kventízkufatnaö viö Laugaveg. Allar nánari
upplýsingar aöeins veittar á skrifstofunni.
Fossvogsmegin í
Kópavogi, íbúð m.
vinnuaðstöðu
4ra herb. vönduð íbúö á 1. hæö m. suöursvölum. íbúðin er m.a. góö stofa, 3
herb., baö o.fl. í kj. er m.a. góö geymsla, vinnuherb., sér þvottahús o.fl.
íbúöin, sem er mjög vönduð, er um 110m2 og kjailararými um 50m!. íbúöin
gæti losnaö nú þegar. Æskileg útb. 45 millj.
Eignamiðlunin,
Þingholtsstræti 3.
Sími: 27711.
Undir tréverk
í gamla bænum
Til sölu eftirtaldar íbúöir, allar meö bílageymslum.
2ja herb íbúöir. Verö ca. 34,2 millj.
4ra herb. íbúöir. Verö ca. 53,3 millj.
4ra herb. íbúöir á efri hæö og í risi. Verö ca 56,8 millj.
5 herb. íbúö á efri hæð og í risi. Verö ca. 61,0 millj.
6 herb. íbúð á efri hæö og í risi. Verð ca. 64,0 millj.
íbúöirnar afh. tilb. undir tréverk. Húsiö afh. frágengiö
aö utan. Afhending frá júní—sept. nk. Bílageymsla
fylgir hverri íbúö.
Byggingameistari: Guðmundur Kristinsson.
Teikningar: Teiknistofan Teiknun s/f.
Nánari uppl. á skrifstofunni.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17. Sími: 26600.
Ragnar Tómasson, lögmaður.
Ir$3
82455
Opið í dag kl. 2—4
Kleppsvegur
— 2ja herb.
Góö íbúö á 3. hæð í blokk. Vérö
29—30 millj.
Laugarnesvegur
— 2ja herb.
Sérstaklega vönduö íbúö á 1.
haaö í fjölbýlishúsi. Verö 32
millj.
Miðvangur — 2ja herb.
Mjög falleg íbúð á 8. hæð í
blokk. Geymsla í íbúöinni. Verö
27 millj.
Miðvangur — 2ja herb.
Góö íbúð á 4. hæö. Geymsla í
íbúöinni. Verö aöeins 25 millj.
Kríunes — Einbýli
Ca. 155 ferm. Tvöfaldur bílskúr.
Verð aöeins 52 millj. (Selst
fokhelt.) Hugsanlegt aö fá 15
millj. lánaöar til langs tíma.
Hólahverfi — Einbýli
á tveimur hæöum. Bílskúr. Selst
fokhelt. Glæsileg eign. Mikiö
útsýni.
Hverageröi — Raöhús
á tveimur hæöum. Innbyggöur
bílskúr. Mikil eign. Selst rúml.
tilb. undir tréverk.
Lækjarás — Einbýli
Stórt og glæsilegt hús. Tvöfald-
ur bílskúr. Selst fokhelt. Teikn-
ingar á skrifstofunni.
Eiktarás — Einbýli
Selst fokhelt ásamt bílskúr.
Teikningar og nánari uppl. á
skrifstofunni.
Kjartansgata — Sérhæð
Ca. 130 fm. sérhæö, 5 herb.
Bílskúr. Verð 55 millj. Skipti
æskileg á 3ja herb. íbúö.
Norðurbær — Sérhæð
Ákaflega glæsileg eign í tvíbýli.
Bílskúr. Verö 70 millj. Skipti
æskileg á 3ja—5 herb. íbúö.
Hafnarfjöröur — Óskast
Höfum góöan kaupanda aö 2ja
herb. íbúð í Noröurbæ Hafnar-
fjaröar.
Penthouse óskast
Höfum fjársterkan kaupanda að
penthouse í Reykjavík.
Vestmannaeyjar
— Skipti
Óskum eftir litlu einbýlishúsi á
Stokkseyri — Eyrarbakka fyrir
3ja herb. neöri hæð í Vest-
mannaeyjum.
Nýlendugata
— 4ra herb.
íbúö á 1. hæð, ekki jaröhæö, í
steinhúsi. Verö aöeins 28 millj.
íbúöin er laus.
Laugateigur — Sérhæð
Glæslleg eign meö bílskúr. Verö
70 millj.
Blikahólar — 3ja herb.
íbúö í lítilli blokk. Innbyggöur
bílskúr. Verö 38 millj.
Mánagata
— 2ja—3ja herb.
íbúö á 2. hæö. Sér inngangur,
sér garöur. Verð 34 millj.
Hamraborg — 3ja herb.
Óvenjulega vönduö íbúö. Verö
36 millj.
Leirubakki — 5 herb.
íbúö á 3. hæö, endaíbúö. Sér
herb. í kjallara. Verð 45 millj.
Kóngsbakki — 2ja herb.
Góð íbúð á 3. hæö. Sér þvotta-
hús í íbúðinni. Verö 30 millj.
Fjöldi annarra eigna á
skrá. Höfum kaupendur
aö öllum gerðum eigna.
Skoðum og metum
samdægurs.
CIQNAVCR
Suöurlandtbraut 20,
aímar 82455 - 82330
Árnl Einarsson lögfrœóinQur
ólafur Thoroddson kjgfraaöingur
I m AKil.ÝSINUASIMINN KK: . 22480 W*rountilnt)iP
FÁSTEÍGNASÁLA
KÓPAVOGS
HAMRAB0RG5
Guðmundur Þórðarson hdl.
Guðmundur Jónsson lögfr.
Sími
42066,
45066.
Hamraborg
Góö 3ja herb. íbúö.
Dalsel
4ra—5 herb. íbúð meö bílskýli.
Hófgeröi
. 140 ferm. eldra einbýlishús
ásamt bílskúr. Stór ræktuö lóö.
Austurgeröi
Einbýlishús meö tvíbýlisaö-
stöðu, ca. 15 ára gamalt.
Dísarás
Rúmlega fokhelt raðhús meö
bflskúrsrétti.
Furugrund
3ja herb. íbúö meö möguleika á
einstaklingsíbúö í kjallara eöa
góöu vinnuplássi.
Engjasel
3ja herb. íbúö meö bflskýli.
Álftahólar
3ja herb. íbúö m. bílskúr.
Engihjalli
3ja herb. íbúð í lyftuhúsi.
Krummahólar
Ágæt 3ja herb. íbúö í lyftuhúsi.
Bjargarstígur
Ódýr 2ja herb. ibúö í timbur-
húsi.
Hófgeröi
Rúmgóö 4ra herb. risíbúö í
tvíbýli.
Kópavogsbraut
2ja—3ja herb. íbúö á jarðhæð
m. sér inngangi.
Lóð
undir tvíbýlishús í Vesturbæ
Reykjavíkur.
Plötur
undir lítil raöhús m. bflskúr í
Kópavogi.
Skemmuvegur
500 ferm. fokhelt iönaöarhús-
næöi, efri hæð.
Höfum kaupendur að öllum
stæröum eigna í Kópavogi.
Opið í dag 1—3 — Opiö virka daga 1—7.
Einbýlishús
við Holtasel
Til sölu er mjög skemmtilegt einbýlishús efst í Holtaseli í
Reykjavík. Húsiö er ein hæð og portbyggð rishæð (hátt ris)
meö stórum kvistum. Á hæöinni eru: 2 samliggjandi stofur,
húsbóndaherbergi, forstofuherbergi, stórt eldhús meö
borökrók, snyrting, búr og þvottahús. Á rishæöinni eru: 4
svefnherbergi, stórt baö og stórar innbyggðar suöursvalir.
Stærð íbúðarinnar rúmir 200 ferm. Bílskúr fylgir, 30 ferm.
Húsið er nú fokhelt með vönduðu (lituðu) þakjárni.
Teikningar til sýnis. Frábært útsýni.
Upplýsingar í dag í síma 34231.
Húsið er til sýnis sunnudag kl. 5—7.
Árni Stefánsson, hrl.
Suðurgötu 4. Sími 14314.
Hafnarhúsinu, 2. hæð.
Gengið inn sjávarmegin
að vestan.
Grétar Haraldsson hrl.
Bjsmi Jónsson, s. 20134.
Opið kl. 1—4
Vallabraut sérhæð — m. bílskúr
Höfum til sölu mjög góða 5—6 herb. sérhæö. Sérþvottahús. Góður
bftskúr. Verð 75 millj.
Skólabraut, sérhæð
4ra herb. neörihæö í tvíbýlishúsi. Allt sér. Góð lóö. Verð 48—50
millj. íbúöin gæti losnaö mjög fljótlega.
Sogavegur — einbýlishús
Úrvals 140 fm. nýlegt einbýlishús, innarlega við Sogaveg. j kjallara I
hússins er bflskúr auk óinnréttaös rýmis. Falleg frágengin lóð Verö
110millj. '
Fossvogur — 130 fm. íbúö
mjög góö á 2. hæð. Sérþvottahús á hæðinni. Tvennar svalir. Verö
67 millj.
Ásvallagata — 2ja—3ja herb.
snyrtileg íbúö í lítiö niðurgröfnum kjallara. Verö 26 millj.
Eígnaskipti
raóhús viö Unufell í skiptum fyrir góða íbúð. 3ja herb. íbúö viö |
Asparfell ásamf 2 bflskúrum. í skiptum fyrir fokhelt raöhús.
Borgarholtsbraut — Einbýlishús
Húsiö er 140 ferm. aö grunnfleti auk. ca. 60 ferm. bílskúrs. Stór og
falleg lóö. Verð 75 millj.
Bugðutangi — Einbýlishús
Húsið er 2x150 ferm. og er í dag tæplega fokhelt. Mjög hagstætt
verð ef samiö er strax.
Ljósheimar — 4ra herb.
Úrvals íbúö á 2. hæö í háhýsi. Tvennar svalir.