Morgunblaðið - 12.10.1980, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.10.1980, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1980 15 I sild Þau eru mörg handtökin viö síldina og margir leggja hönd á plóginn frá því aö sjómaöurinn innbyröir net sín og þar til tunnurnar eru komnar um borö í skip á leiö frá landinu. Einn starfsmannanna í söltunarstöö Auöbjargar á Eskifiröi haföi á oröi, aö menn væru meö tunnurnar í fanginu frá því aö þær kæmu á staöinn og þangaö til síldin væri verkuð í þeim og farin burt af landinu. Ljósm. Ragnar Axelsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.