Morgunblaðið - 12.10.1980, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1980
35
Ríkið hefur stuðl-
að að misrétti
lífeyrissjóðanna
SNJÖBLÁSARAR
KRISTJÁN Ó.
SKAGFJÖRÐ HE
Hólmsgötu 4, Reykjavík,
sími 24120.
í FRAMHALDI af því. er Guðmundur J. Guðmundsson sagði í
MorKunblaðinu síðastliðinn fostudaK. að honum fyndist allt í lagi. að
Alþinni >?ripi inn í samninsamálin. hafði hlaðið samhand við þá Jón
HeÍKason og Magnus Geirsson ok innti þá álits á orðum Guðmundar.
Fara svör þeirra hér á eftir:
„Kári
Sem svar viö
fannfergi eigum
viö fyrirliggjandi
SIMPLICITY
snjóblásara í
tveimur geröum.
Hentugir fyrir
húsfélög, fyrirtæki
og bæjarfélög.
í jötunmóð ”
Jón Helgason:
Fagna því ef ríkið
getur minnkað
launamismuninn
„ÉG HEF ekkert á móti því. að
ríkisstjórnin og Alþin>íi komi
til móts við þá sem illa eru
settir ok stuðli að því. að
réttma'tar kröfur þeirra um
launajafnrétti nái fram að
Kanga.*4 sa«ði Jón ilelKason.
formaður verkalýðsfélagsins
Einjngar á Akureyri.
„Ég er annars fylgjandi
frjálsum samningum, en þegar
menn innan Alþýðusambands-
ins eru verr settir en þeir í
BSRB, verður að taka í taum-
ana, allir launþegar eiga að búa
við sömu mannréttindi. Annars
verð ég að segja það, að mér
finnst ríkið hafa stuðlað nokkuð
að þessu misrétti, til að mynda í
sambandi við lífeyrissjóðina.
Ég fagna því, ef ríkið getur
tekið þátt í því að jafna þennan
mismun, sem alltaf hefur auk-
izt, jafnvel í síðustu samning-
um, en slíkt verður að gera í
fullu samráði við verkalýðs-
hreyfinguna. Slíkt er allt annað
en þegar ríkisstjórnin leggur
það til, að samningar, sem
gerðir hafa verið á frjálsum
markaði, verði afnumdir.
Ég var einn af þeim sem taldi
að setja ætti launaþak til að
jafna lífskjörin, þegar núver-
andi ríkisstjórn tók við, en það
var ekki gert. Menn vildu hafa
samningafrelsi, en frelsi getur
verið of dýru verði keypt ef það
kannski verður til þess að færa
fjöldann allan í fjötra."
Magnús Geirsson:
Guðmundsson óska þess fyrr en
nú, að ríkisstjórnin hefði af-
skipti af samninga- og kjara-
málum og get ekki gert mér
grein fyrir því hvað fyrir honum
vakir. Það hefur alltaf verið
yfirlýst stefna verkalýðssam-
takanna, að hér væri frjáls
samningsréttur í gildi. Við höf-
um nú nýlegt dæmi frá Póllandi
hvernig fer, þegar á að fara að
stjórna kjaramálum með af-
skiptum ríkisvaldsins.
Nú er það svo, að við rafiðnað-
armenn höfum ekki verið sam-
mála þeirri stefnu í launa- og
kjaramálum, sem kjaramála-
ráðstefna Alþýðusambandsins
markaði og höfum því staðið
einir í okkar samningum. Það
hefur verið gífurleg kjaraskerð-
ing hjá rafiðnaðarmönnum und-
anfarið og þeir krefjast þess, að
það verði leiðrétt. Þeir eru nú
með lægri laun og lakari kjör
hvað varðar lífeyrissjóði, veik-
indagreiðslur og fleira, en þeir
sem vinna sömu störf innan
BSRB. Við lítum á það sem
háskalega þróun, þegar þeir
launþegar, sem minnst atvinnu-
öryggi hafa, búa einnig á allan
hátt við mun lakari kjör en
aðrir."
Þurrkuð blóm
mjimgí slnvyiilist
„Hef ævinlega
verið á móti
öllum afskipt-
um stjórnvalda af
kjarasamningum“
„ÉG HEF ævinlega verið á móti
ölium afskiptum stjórnvalda af
kjarasamningum og er það
ekki siður þó þessi stjórn sé við
völd,“ sagði Magnús Geirsson.
formaður Félags islenzkra raf-
virkja. „bað get ég ekki ímynd-
að mér að verði til bóta, þó
atvinnurekendur hafi verið
óvenju neikvæðir undanfarið.
og hefur maður þó kynnzt
ýmsu frá þeim.
Ég minnist þess heldur ekki
að hafa heyrt Guðmund J.
í tilefni 10 ára afmælis Blómavals efnum viö til
sýningar á allskonar þurrkuðum blómum og blóma-
skreytingum.
Komiö og sjáiö heilu listaverkin veröa til í höndum
fagmanna. Eigum fyrirliggjandi þurrkuö blóm og allar
vörur til blómaskreytinga.
Opiö alla daga frá kl. 9 til 21.
blómoooi löðs
^ Gróðurhúsinu vió Sigtún: Símar36770-86340