Morgunblaðið - 12.10.1980, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.10.1980, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1980 Pétur Sigurðsson, alþingismaður: Má vera að ríkisstjórnarmenn telji nú heppilegt að gera krata sér handgengnari með öllum ráðrnn „ÉG VAR valinn til embættis fyrri varaforseta Sameinaðs Al- þinKÍs i fyrra ágreininKslaust, með 40 samhljóða atkvæðum, og þvi sá ég ekki ástæðu til annars en vera aftur í framboði nú. enda vissi ég. að þinKflokkur Alþýðu- flokksins hafði ekki óskað eftir þessari breytini?u o»? voru kratar mjöK undrandi á þessu boði Gunnars Thoroddsens og for- manna þinKflokka stjórnarlið- sins. Mér fannst því rétt, að fá það á hreint, hvort fleiri en Gunnar »k hans allra nánustu hefðu skipt um skoðun frá i fyrra,“ saxði Pétur Sigurðsson alþinKÍsmaður i samtali við Mbl. í Kær. en Pétur var einn þingfor- seta ekki endurkjörinn á fyrsta fundi Alþin^is á föstudaginn. „Nú, éj{ fékk svo 20 atkvæði sjálfstæðismanna svo það voru bara forsætisráðherra »K einhver einn annar. sem ekki skiluðu sér i okkar raðir í kosninj?unni, þannÍK að ekki hafa allir liðs- menn rikisstjórnarinnar verið hrifnir af þessu leynimakki for- sætisráðherra.“ Björgvin hafnaði i f jórða sæti BJÖRGVIN Halldórsson sönRvari varð fjórði í röðinni í alþjóðleKU sönKvakeppninni i Castlebar á trlandi sem lauk nú um helKÍna. í keppninni tóku þátt fjölmarKÍr sönjfvarar ok hljóðfæraleikarar frá nærri tuttuKU þjóðlöndum, en alls bárust um 1800 Iök til keppn- innar. Þá voru í keppninni valin bestu löRÍn frá Bretlandi, írlandi og frá löndum utan Bretlandseyja. Var lag Björgvins valið besta lagið í keppn- inni, af lögum sem ekki komu annað hvort frá Englandi eða írlandi. „Með þessu voru mennirnir ekki að verja lýðræðið, frekar en þeir eru vanir,“ sagði Pétur. „Það var auðvitað vitað mál, að sá alþýðu- flokksmaður, sem til greina kom, var Karl Steinar Guðnason, vara- formaður Verkamannasambands- ins. Má vera, að nú, þegar Guð- mundi J. Guðmundssyni þykir ekki nóg að stökkva í Stykkishólm, heldur hyggur á ferð alla leið til New York eftir að hafa sett fram þá skoðun, að Alþingi eigi að taka við, þar sem hann, Karl Steinar og væntanlegt forsetaefni Alþýðu- sambands Islands eru búnir að koma málum launþega í strand, þyki ríkisstjórnarmönnum heppi- legt að gera Alþýðuflokkinn og Karl Steinar sér handgengnari með öllum tiltækum meðölum." Pétur Sigurðsson Mbl. spurði Pétur, hvers vegna hann hefði síðan hafnað því að vera í framboði til annars varafor- seta. „Mér þótti það eðlilegt í framhaldi af hinu,“ svaraði Pétur. „Mér fannst ekki rétt, að þing- flokkur Sjálfstæðismanna yrði látinn gjalda þess, ef þessu væri beint gegn mér persónulega. Það var í alla staði eðlilegt, að hann fengi annan varaforseta og ég vildi ekki standa í vegi þess. Það er svo rétt að minna á það, að það var Gunnar Thoroddsen, sem upphaflega var kosinn fyrri varaforseti Sameinaðs Alþingis í fyrra og þegar hann óskaði eftir lausn frá því embætti, var ekki talið óeðlilegt, að maður úr okkar röðum tæki við og ég fékk ágrein- ingslausa kosningu." Rikisstjórnin óskaði lánsheimilda fyrir starísmenn Flugleiða: „Útlánsaukningunni verður að halda í vissum skef jum“ ekki — segir Ragnar Arnalds fjármálaráðherra „RÍKISSTJÓRNIN sneri sér til Seðlabanka íslands ok óskaði eftir því að hann aðstoðaði viðskiptabank- ana við það að lána starfs- mönnum Flugleiða fé í þeim tilgangi að kaupa hlutabréf í Fluj'leiðum og var talað um lánsfé allt að 200 millj. kr.,“ sagði Ragn- ar Arnalds fjármálaráð- herra í samtali við Mbl. Hins vegar kvaðst Ragnar vita hvort tryggt væri að allir starfsmenn Flugleiða gætu átt þarna hlut að máli, en kvaðst ekki vita annað en að allir starfsmenn sem þess ósk- uðu gætu fengið lán og til greina kæmi að hækka upphæðina ef þess þyrfti. Aðspurður um það hvort þessi afgreiðsía ríkisstjórnarinnar sam- ræmdist stefnu stjórnarinnar um samdrátt í útlánum, sagði Ragnar: „Það segir sig sjálft að þó okkur í ríkisstjórninni blöskri stundum hvað útlánaaukningin er mikil hjá viðskiptabönkunum, þá er ekki þar með sagt að við séum andvígir öllum útlánum, en eftir sem áður verður að halda útlánaaukning- unni i vissum skefjum.” Sigfinnur Karls- son, Neskaupstað: Gengið á rétt sjómanna „VIÐ erum náttúrulega ekkert hressir, þegar það er tekið svona mikið í þennan olíusjóð," sagði Sigfinnur Karlsson for- maður Sjómannafélagsins á Neskaupstað. „Reyndar er nú starfandi nefnd, kosin í tíð Kjartans Jóhannssonar og kölluð hlutaskiptanefnd og hún á að koma saman í síðasta skipti næstkomandi föstudag. Þar hafa verið uppi hugmyndir um breytingar á hlutaskipta- kerfinu, sem ég get samt ekki greint frá á þessari stundu í fjölmiðlum, því enn hefur ekk- ert verið ákveðið í þessu sam- bandi. En í sem stystu máli sagt, þá er með þessari hækkun á olíugjaldinu, verið að ganga töluvert á rétt sjómanna. Hins vegar fá þeir 8% hækkun á gamla fiskverðið, og við vitum ekki hver hækkunin í landi verður, en 8,57% er þó komið inn í þetta frá því að síðasta fiskverðsákvörðun var gerð og þetta er þó alltaf rúmu hálfu prósenti lægrá, hver sem framtíðin verður. En það er ef til vill ekki alveg rökrétt að Helgarskákmót á Akureyri Samvizkufangar Amnesty International 1980: Frelsissvipting í margvislegri mynd Mannréttindasamtökin Amn- esty International gangast árlega fyrir „viku samviskufangans" í þriðju viku október til stuðnings þeim sem eru ofsóttir og kúgaðir vegna skoðana sinna. Að þessu sinni verður sérstök athygli vakin á „frelsissviptingu í margvíslegri mynd„. Þá er átt við aðferðir, sem notaðar eru til þess að komast hjá pólitískum réttarhöldum. At- hygli er einnig beint að mönnum, sem dæmdir eru í fangelsi vegna skoðana sinna. Amnesty International eru samtök sjálfboðaliða með rúm- lega 250 þúsund félaga og stuðn- ingsmenn í 134 löndum. í viku samviskufangans 1980 er ljósi beint að eftirfarandi kúgunarað- ferðum: Menn eru látnir „hverfa“. Þúsundum manna, sem gagnrýna stjórnvöld eða eru grunaðir um andstöðu, hefur verið rænt á heimilum sínum eða á götum úti. Margir finnast síðar myrtir. í Argentínu er giskað á að um 15 þúsund manns hafi „horfið" síðan 1975. Þeir, sem hafa sloppið, hafa lýst fjölda leynilegra fangabúða, þar sem pyndingar og morð eru daglega. I Guatemala er talið, að 25 þúsund manns hafi „horfið" síðan 1%6 og mörg þúsund í Chile. I ýmsum öðrum heimshlut- um „hverfa" menn. „Bannsetning", stofufangelsi. útlegð innanlands. í Suður- Afríku er talið, að rúmlega 1400 manns hafi verið settir í „bann“ síðan 1950, eingöngu að skipun ráðherra. Fólkið býr árum saman við strangar hömlur, má ekki vera á ferli utandyra nema á tilteknum tíma daglega, má hvorki skrifa hverjum sem er né ræða við hvern sem er. Það er í einangrun og undir ströngu eftir- liti. Sovétríkin og Chile eru dæmi um lönd þar sem menn eru sendir í útlegð til afskekktra staða innanlands. Suður-Kórea og Mið-Afríkulýðveldið eru tvö dæmi af mörgum um lönd þar sem menn eru settir í stofufang- elsi til þess að bæla niður andóf. Skammtímafrelsissvipting. í Kolombíu eru baráttumenn fyrir réttingum indíána og verkalýðs- félaga handteknir og settir í fangelsi skamman tíma. í senn hvað eftir annað, og stundum eru þeir pyndaðir áður en þeir eru leystir úr haldi. Pakistan og Pólland eru tvö dæmi af mörgum um lönd, þar sem menn eru með síendurteknum hætti settir í fangelsi í skamman tíma, oft án þess að vera leiddir fyrir rétt. Tilbúnar sakargiftir. Rúm- enskur hagfræðingur sótti um útflytjendaleyfi til þess að geta verið samvistum við eiginkonu og börn erlendis. Hann var settur í fangelsi, ákærður og dæmdur fyrir „kynvillu". Samviskufangar í Rúmeníu og Sovétríkjunum hafa verið dæmdir í fangelsi fyrir „óspektir á almannafæri", „sníkjulíf" og aðrar sakir. í Mex- íkó hefur fólk, sem staðið hefur í landareignadeilum, eða staðið framarlega í samtökum stúdenta eða verkalýðsfélaga, verið sett í fangelsi, borið sökum sem virðast tilbúnar. Margt bendir til þess að kúgun af þessu tagi færist í aukana í mörgum löndum. I tilefni af „viku samviskufang- ans 1980“ efnir íslandsdeild Amnesty International til ljós- mynda- og veggspjaldasýningar í anddyri Kjarvalsstaða. (Fréttatilkynning) Akureyri. 10. októher. FIMMTA helgarskákmót tíma- ritsins Skákar og Skáksambands íslands var sett á Hótel KEA kl. 14 í dag. Við upphaf skákmótsins töluðu Ingimar Jónsson, forseti Skáksambands íslands, og Freyr Ófeigsson, forseti bæjarstjórnar Akureyrar, en siðan lýsti Jóhann Þ. Jónsson, skákstjóri mótsins og ritstjóri tímaritsins Skákar, leikreglum. Að því búnu bað hann Elías Elíasson bæjarfógeta að leika fyrsta leiknum fyrir Birgi Sig- urðsson, sem tefldi við Helga Ólafsson í fyrstu umferð. Á helgarmótinu á Akureyri keppa um 60 manns eða 18 fleiri en áður hafa tekið þátt í sams konar mótum. Meðal keppenda eru margir kunnustu skákmanna þjóðarinnar, en yngsti keppandinn er Bogi Pálsson, 9 ára, Akureyr- ingur. Sv.P. Elías Elíasson bæjarfógeti opnar mótið og leikur fyrsta leiknum i skák þeirra Helga ólafssonar og Birgis Sigurðssonar. Ljósm. Sverrir Pálssun. Sjálfstæðismenn f unda um þingnefndirnar STEFNT ER að nefndakjöri á Alþingi á mánudaginn, en í gær höfðu stjórnarliðar og stjórnar- andstæðingar í þingflokki Sjálf- stæðisflokksins ekki náð sam- komulagi um nefndaframboð. I gær hittust Ólafur G. Einarsson, formaður þingflokksins, og Gunnar Thoroddsen, forsætis- ráðherra, og í dag er ráðgerður fundur stjórnar þingflokksins og ráðherra sjálfstæðismanna. Bæði framsóknarmenn og al- þýðubandalagsmenn leggja höf- uðáherzlu á að ríkisstjórnin fái meirihluta í þingnefndum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.