Morgunblaðið - 12.10.1980, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1980
FRÁ DALVÍK Texti og myndir Hjörtur Gíslason
Trausti Þorsteinsson, skólastjóri:
Nýtt hverfi einbýlishúsa
hefur risið á skömmum tíma
Við erum hér með alla bekki
xrunnskólans og einn bekk
framhaldsdeildar, í skólanum
eru rúmlega 300 nemendur og
22 settir kennarar og eru þeir
nær undantckningarlaust með
réttindi.
Það hefur gengið alveg
ágætlega að fá kennara með
réttindi hingað undanfarin ár,
cn það hcfur auðvitað nokkuð
að segja að við höfum hjálpað
þeim við að útvega húsnæði og
tekið þátt í kostnaði af búferla-
flutningum þeirra,“ sagði
Trausti Þorsteinsson skólastjóri
Grunnskóla Dalvikur og bæjar-
fulltrúi, er biaðamaður rabbaði
við hann. „Við erum einnig með
heimavist hér á staðnum þó að
um kaupstað sé að ræða og hún
er aðallega ætluð fyrir nemend-
ur úr nágrannasveitunum, Hrís-
ey, Arskógsströnd og Svarfaðar-
dal en þessi sveitaríélög haía
gert samning við skólann um að
fá að senda börn í 8. og 9. bekk
skólans.
Trausti Þorsteinsson.
Ráðhús Dalvíkur.
Þar eru meðal annars
til húsa Héraðsskjalasafnið
og Sparisjóðurinn.
>
JÚIÍUS
Kristjánsson,
netagerðar-
maður:
Svarfdælingu
gerð góð skil
Það er margt handtakið við netagerðina.
Dalvíkurhöfn.
Netagerð Dalvikur.
_Ég er nú ekki ánægður með
Moggann þessa dagana. þeir
mega nú fyrr láta illa. en að fara
svona með Gunnar. Þetta er
engan veginn til að sameina
flokkinn og líkist miklu meira
óvönduðum Þjóðvilja-skrifum og
slíkt finnst mér ekki hæfa Morg-
unblaðinu. Og hafi einhverntíma
þ<>tt tímaba‘rt að vara sjálfstæð-
ismenn við villuljósi, þá þykir
mér það nú,“ sagði Júlíus Krist-
jánsson netagerðarmaður á Dal-
vík. þegar blaðamaður Mbl. kom
til að rabba við hann.
Nóg að gera
í netagerðinni
Hvenær byrjaðir þú á netagerð-
inni?
„Við erum nokkrir eigendur að
Netagerð Dalvíkur og við byrjuð-
um á þessu 1964, þá tókum við við
af „Netamönnum"* verkstæði
sem Kristinn Jónsson átti. Hann
er kannski þekktari undir nafninu
Kiddi sund, því hann hefur senni-
lega kennt flestum Svarfdæling-
um að synda. Þetta er eina
netagerðin á staðnum og hefur
alltaf gengið vel, þrátt fyrir að
síldarævintýrið hafi orðið enda-
sleppt. Það hefur einnig orðið
nokkur breyting á netagerðinni og
hún er nú komin mest yfir í
þorskveiðarfæri, troll og net og
svo er nú orðið talsvert að gera í
rækjutrollum og með nýju síldar-
göngunni hefur verið nokkuð mikil
vinna við lagnetin.
Við vinnum hér eigendurnir,
svona 5 til 6 og fleiri ef þörf
krefur. Við vinnum eingöngu úr
efni frá Hampiðjunni og líkar það
vel, enda hefur það alltaf verið
ætlun okkar að vinna úr innlendri
framleiðslu.
Við byggðum þetta húsnæði
sjálfir að mestu leyti 1974 á
gömlum grunni Dráttarbrautar
Dalvíkur og fengum þannig mjög
góðar undirstöður. Þetta húsnæði
hentar okkur mjög vel og er af
heppilegri stærð."
Héraðsskjalasafnið
stór þáttur í
menningarlegu
sjálfstæði okkar
Nú ert þú formaður stjórnar
Héraðsskjalasafns Svarfdæla.
Getur þú ekki sagt mér eitthvað
um það?
„Jú, Dalvíkurbær og Svarfaðar-
dalshreppur standa að því, en
aðalhvatamaðurinn að stofnun
þess er Kristmundur Bjarnason,
sem hefur nokkuð mikið komið inn
á þetta svið við heimildarsöfnun
sína til Dalvíkursögunnar og má
eiginlega kalla það fósturbarn
hans. Skráning og innköllun skila-
skyldra gagna er þegar hafin, en