Morgunblaðið - 12.10.1980, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1980
19
„Ég trúi að Guð
hafi læknað migu
nGuð læknaði mig á sam-
komunum hjá Rolf Karlson.
Ék finn það sjálf og hef enga
ástæðu til að trúa öðru.“ sagði
RaKnheiður Maríasdóttir í
samtali við hlaðamann Mbl.
„Fyrir fimm árum klemmd-
ist afltaugin í hægra arminum.
Ég missti allan þrótt úr hend-
inni og var send í þjálfun á
Ragnheiður Mariasdóttir.
rétt upp fyrir olnboga. Mér
fannst hendin hitna.
Eg var bíllaus og gekk því
heim að lokinni samkomu. Það
var kalt en ég fann aldrei til
kulda á hendinni, mér var
heitt á hægri hendinni.
Það gerðist ekkert meira
þarna um kvöldið. En morgun-
inn eftir hugsaði ég með mér
að best væri að athuga hend-
ina, athuga hvort eitthvað
hefði gerst. Þegar ég snerti
fingurgómana fann ég að ég
hafði fengið tilfinningu í þá
aftur og ég gat á ný hreyft
hendina eðlilega.
Það var svo eftir aðra sam-
komu hjá Rolf að ég fann að ég
hafði ekki lengur verki í fótun-
um. Ég finn stundum fyrir
þreytuseyðingi í fótunum enn-
þá en hef enga verki. Ég get nú
sofið vært á hverri nóttu og á
ekki lengur erfitt með gang.“
— Hefur þú farið til læknis
síðan þetta gerðist?
„Ég hef ekki gert það en ég
finn að ég hef fengið lækningu.
Áður átti ég t.d. mjög erfitt
með að sauma og halda á nál.
En nú finn ég ekkert fyrir því.
Ég hafði líka lengi þurft að
ganga í sjúkrabelti vegna
brjósklosins en hef ekki þurft
að fara í það síðan ég læknað-
ist. Ég finn ekki annað en að
ég sé fullfrísk bæði í hendinni
og fótunum."
Reykjalundi um tíma. Ég fékk
mikla bót þar en fékk ekki
aftur tilfinningu í fingurgóm-
ana og gat ekki hreyft hendina
nema takmarkað. Ég hef líka
verið með brjósklos í fótunum
í mörg ár. Ég gat oft ekki sofið
á nóttunni fyrir verkjum og
átti orðið mjög erfitt með
gang.
Á einni samkomunni sagði
Rolf að í salnum væri fólk með
slæmar hendur. Bað hann fólk
um að rétta upp hendurnar. Ég
gerði það og um leið fann ég
hitastraum líða um hendina
— Fórstu á samkomuna í
þeirri von að þú læknaðist?
„Nei, ekkert frekar. Ég hef
mína barnatrú og hef oft sótt
samkomur hjá Hvítasunnu-
söfnuðinum."
— Hefur þetta atvik breytt
þínu trúarlífi?
„Ég get ekki sagt það. Ef
einhver læknir hefði læknað
mig hefði ég trúað því. Ég trúi
því að Guð hafi læknað mig og
ég trúi því einnig að hann
haldi áfram að hjálpa mér,“
sagði Ragnheiður.
uðið. Ég fann mikið til í bakinu á
samkomunni en siðan þá hef ég
ekki fundið fyrir verkjum í
bakinu.
Daginn eftir samkomuna fór
ég í vinnuna og erfiðaði mikið.
Ég bar þunga kassa upp og niður
tröppur en fann hvorki til þreytu
né verkja.
Ég hef alltaf þurft að fara í
nudd af og til til að lina upp
vöðvana í bakinu. Ég fór til
nuddlæknisins stuttu eftir sam-
komuna en hann fann ekkert að
bakinu lengur. Hann sagði að
það væri orðið alveg slétt og
mjúkt."
— Komstu á samkomuna í
þeirri von að þú læknaðist?
„Nei, ég hugsaði aldrei út í
það. Ég bið oft Guð um að hann
megi hjálpa mér eins og öðrum.
Ég hef alla tíð verð trúaður og
trúað því að Guð muni hjálpa
mér og ég held að þetta atvik
komi til með að styrkja mig enn
meira í trúnni."
Jóhannes G. Svavarsson.
fT
&
Sjávarrétta-
vika
Dagana 12. —19. október kynna matreiöslumeistarar
Esjubergs ótal tegundir Ijúffengra sjávarrétta á hlaöboröi.
Djúpsteiktur skötuselur, djúpsteiktur kolkrabbi og
djúpsteiktar gellur.
Grillaöar úthafsrækjur (heilar).
Heilagafiski, kavíar og kræklingur.
Humarsúpa.
Síldarréttir, blandaöir sjávarréttir og margt fleira.
Auk þess nýr lax, reyksoðinn lax, gravlax og silungur.
— Og auðvitað Salatbarinn vinsæli.
Esjutríóið leikur fyrir matargesti í há-
deginu og um kvöldið.
Munið ókeypis sérrétt fyrir börn 10 ára
ogyngri.
Irfi
Ódýrir fataskápar
^ Kr.
68.000
Kr. ►
84.000
Breidd
60 sm
Dýpt
60 sm
Hæö
210 sm
Odýru Kalmar-fataskáparnir
með hvítu hurðunum verða til
afgreiðslu fljótlega.
Pantanir óskast staöfestar.
Kr. ►
150.000
Breidd
100 sm
Dýpt
60 sm
Hæð
210 sm
K, . 1
t
(<A
kajmar
innréttingar hf.
SKEIFAN 8. REYKJAVÍK SÍMI 82645