Morgunblaðið - 12.10.1980, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.10.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1980 29 Bridgedeild Rang- æingaíélagsins Miðvikudaginn 15. október hefst fimm kvölda tvímenn- ingskeppni hjá deildinni. Spilað verður í Domus Medica annan hvern miðvikudag í vetur. Þeir, sem ætla að vera með, eru beðnir að mæta tímanlega, en keppni hefst kl. 19.30. Spilarar fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Bridgefélag Reykjavíkur: Þegar hausttvímenningur BR. er hálfnaður er staða efstu para þessi: Guðbrandur Sigurbergsson — Oddur Hjaltason 380 Guðmundur Pétursson — Karl Sigurhjartarson 373 Hrólfur Hjaltason — Sigurður Sverrisson 367 Egill Guðjohnsen — Þórir Sigurðsson 364 Sigfús Árnason — Jón P. Sigurjónsson 347 Steinberg Ríkharðsson — Tryggvi Bjarnason 346 Gísli Hafliðason — Sigurður B. Þorsteinsson 345 Gestur Jónsson — Sverrir Kristinsson 344 Bragi Hauksson — Sigríður Sóley 344 Jón Þorvarðarson — Ómar Jónsson 339 Meðalskor 312 stig. Næstsiðasta umferð verður spiluð miðvikudaginn 15. októ- ber nk. Bridgefélag Breiðholts Tveimur umferðum af þremur er lokið í tvímenningskeppninni og er staða efstu para þessi: Georg Sverrisson — Hreinn Hreinsson 378 Sigurður Ámundason — Jón Ámundason 373 Haukur ísaksson — Karl Adolphsson 355 Eiður Guðjohnsen — Kristinn Helgason 337 Meðalskor 302 Keppninni lýkur á þriðjudag- inn en annan þriðjudag verður spilaður eins kvölds tvímenning- ur. Spilað er í húsi Kjöts og fisks Seljabraut 54 og hefst keppnin kl. 19.30 stundvíslega. Keppnis- stjóri er Hermann Lárusson. Tafl- og bridge- klúbburinn Fimmtudaginn 9. október var spiluð þriðja umferð í tvímenn- ingskeppni, staða tíu efstu para er þessi: Bragi Björnsson — Þórhallur Þorsteinsson 743 Jón Baldursson — Valur Sigurðsson 738 Jón Ámundason — Árni Magnússon 716 Ingvar Hauksson — Orwell Utley 710 Jón P. Sigurjónsson — Sigfús Örn Árnason 705 Aðalsteinn Jörgensen — Stefán Pálsson 690 Egill Guðjonsen — Runólfur Pálsson 678 Tryggvi Gíslason — Bernharður Guðmundsson 676 Baldur Ásgeirsson — Zóphónías Benediktsson 676 Kristján Liliendahl — Jón Ingi Björnsson 664 Fimmtudaginn 16. október verður spiluð fjórða umferð í tvímenningskeppninni, spilað Bridge Umsjón» ARNÓR RAGNARSSON verður í Domus Medica. Byrjað verður að spila kl. 19.30, spilarar mætið stundvíslega. BSR — Bæjarleið- ir — Hreyfill Tveimur umferðum af fimm er lokið í tvímenningskeppni hjá bílstjórunum. Spilað er í tveimur 12 para riðlum og er staða efstu para þessi: Gísli Tryggvason — Guðlaugur Nielsen 260 Bjarnleifur Bjarnleifsson — Gunnar Sigurðsson 249 Daníel Halldórsson — Ester Jakobsdóttir 248 Jón Sigurðsson — Rúnar Guðmundsson 245 Ágúst Benediktsson — Þórhallur Halldórsson 240 Guðmundur Magnússon — Kári Sigurjónsson 239 Cyrus Hjartarsson — Hjörtur Cyrusson 232 Gunnar Oddsson — Tómas Sigurðsson 229 Meðalskor 220 Næsta umferð verður spiluð á mánudaginn kemur í Hreyfils- húsinu og hefst keppnin kl. 20. Bridgedeild Breiðfirðinga Þremur umferðum af fimm er lokið í tvímenningskeppninni. Spilað er í þremur tólf para riðlum og er staða efstu para þessi: Elín Jónsdóttir — Sigrún Ólafsdóttir 565 Böðvar Guðmundsson — Hans Nielsen 558 Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigvaldi Þorsteinsson 554 Bragi Bjarnason — Hreinn Hjartarson 543 Kjartan Ólafsson — Runólfur Sigurðsson 543 Brandur Brynjólfsson — Þórarinn Alexandersson 541 Birgir Sigurðsson — Hjörtur Bjarnason 537 Arnar Guðmundsson — Ólafur Guttormsson 529 Halldór. Helgason — Sveinn Helgason 527 Gísli Guðmundsson — Vilhjálmur Guðmundsson 527 Gísli Víglundsson — Þórarinn Árnason 524 Meðalskor 495 Fjórða umferð verður spiluð á fimmtudaginn í Hreyfilshúsinu og hefst keppnin stundvíslega kl. 19.30. Reykjavíkurmót í tvímenningi Undankeppni Reykjavíkur- mótsins í tvímenningi fer fram 25. og 26. október og 9. nóvem- ber. Spilað verður í Hreyfilshús- inu og hefst keppnin kl. 13 alla dagana. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að láta skrá sig hjá Reykjavíkurfélögunum eða Vig- fúsi Pálssyni (sími 83533) sem fyrst. Keppnisgjald verður 12 þúsund kr. á par. Keppnisstjóri verður Agnar Jörgensson. Úrslitin verða spiluð 22. og 23. nóvember á sama stað og verður þátttökugjaldið þá 10 þúsund kr. Geymsluhólf Þægileg öryggistilfinning Hefur þú hugað að verðmætum þínum? Eru þau öll á einum stað og nógu tryggilega geymd? Ef ekki, þá ættirðu að snúa þér til okkar. Við höldum því nefnilega fram að það sé sjálfsögð öryggisráðstöfun að hafa geymsluhólf í Sam- vinnubankanum. Þér standa til boða tvær stærðir af geymsluhólf- um. Til þess að auðvelda þér aðgang að þeim höfum við sérstakan starfsmann, sem sér um að þú komist í hólflð þitt hvenær sem er á venju- legum opnunartíma Samvinnubankans. Það veitir þægilega öryggistilfinningu að vita af verðmætum sínum í tryggum öryggisgeymsl- um Samvinnubankans. Samvinnubankinn Bankastræti 7 - Sími 20700

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.