Morgunblaðið - 02.11.1980, Page 35

Morgunblaðið - 02.11.1980, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1980 35 HÁTÍZKA FYRIR HERRA FRÁ VERÐ KR. 82.300.- VERÐ KR. 95.300,- VERÐ KR. 67.200,- VERÐ KR. 74.900,- Hinn glæsilegi herrafatnaður frá DIXI MAN í Finnlandi er nú í fyrsta sinn fáanlegur á íslandi og auðvitað í Vallartorgi v/Austurstræti, simi 24411. ATH.: Viö bjóöum viöskiptavinum okkar nýja þjónustu yfir veturinn. Mælum startara, alternatora og rafgeyma. Höfum á lager hina viöurkenndu NOACK rafgeyma ásamt ýmsum varahlutum í raf- kerfi. Önnumst jafnframt viögeröir á rafkerfum bifreiöa, alternatorum störturum og dina- móum. iV ; jglIlV/O; RAFGÁT Varahlutaverslun — rafmagnsverkstæöi Skemmuvegi 44 — Kópavogi. Sími77170. LEGSTEINAR MOSAIK H.F. Hamarshöföa 4 — Sími 81960 L/ SKIPHOLTI7 ’■ SÍMI 28720 NÝJAR VÖRUR Fyrir herra: Ullarfrakkar og rykfrakkar, úlpur og buxur í úrvali. Fyrir dömur: Ullarkápur, dragtir og pils, jakkar, margar síddir. Buxur í úrvali. Fyrir börn: Drengjaföt og úlpur. Flannels-, flauels- og denimbuxur í úrvali. Spariö og geriö góö kaup á 1. flokks vöru á verksmiöjuveröi. Opiö virka daga kl. 9—18 laugardaga kl. 9—12. Elgurhf gód byrjun á góðum vetri TOYOTA vetrarskoðun TOYOTA eigendur tryggja sér öryggi í vetrarfærðinni með TOYOTA vetrarskoðun. Bíllinn er yfirfarinn „frá toppi til táar" á föstu verði, - aukið við allt öryggi en dregið úr eldsneytisnotkun og reksturskostnaði. 1. Mótorstilling 10. Athugað hvort um olíuleka sé að ræða 2. Skipt um kerti á vél, gírkassa eða drifi 3. Skipt um platínur 11. Athugaðar vatnshosur 4. Skipt um lofthreinsara 12. Frostþol mælt 5. Viftureim athuguð 13. Þurrkublöð athuguð 6. Rafgeymir mældur og 14. Frostvari settur á rúðusprautui rafgeymasamband athugað 15. Miðstöð athuguð 7. Stýrisgangur athugaður 16 Flauta athuguð 8. Hemlar athugaðir 17. Fríhlaup í tengsli athugað 9. Höggdeyfar athugaðir 18. Öll Ijós yfirfarin og aðalljós stillt Verð kr. 39.500 InnifaliO i verði: Kerti, platínur, lofthreinsari og frostvari á rúöusprautur fen)Toyotaumboðiö hf. v ' Nýbýlavegi 8 Kopavogi - simi 44144 /

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.