Morgunblaðið - 06.11.1980, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Stokkseyri Umboðsmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3316 og á afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Sendill óskast Bókaverzlun í miöborginni óskar að ráöa röskan pilt til sendilstarfa o.fl. hálfan eða allan daginn. Tilboð sendist Mbl. merkt: „B — 3390“. Skrifstofustarf Tryggingafélag óskar eftir starfsfólki í hálfs- eða heilsdags starf við götun, vélritun o.fl. í 3—5 mánuði. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 11. nóv. merkt: „T — 3260“.
Verkstæðisvinna Bifvélavirkjar, vélvirkjar, vanir viðgerðum Scania eöa annarra stórra vörubifreiða, óskast. Uppl. í síma 20720 eöa á verkstæöinu að Reykjanesbraut 10. ísarn hf. * Sveitarstjóri Staða sveitarstjóra í Garði er laus til umsóknar. Umsóknir skilist til skrifstofu Gerðahrepps fyrir 20. nóvember nk. Oddviti Gerðahrepps
Verkstjóri Kornhlaöan hf. óskar að ráða verkstjóra frá 15. des. n.k. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu í meðferð véla. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist stjórn Kornhlöðunnar hf., pósthólf 853, 101 Reykjavík fyrir 20. nóv.
Sölustarf Innflutningsverzlun, sem selur byggingavör- ur, skrifstofutæki o.fl., óskar aö ráða vanan sölumann til starfa sem fyrst. Góð ensku- kunnátta. Æskilegur aldur 25—35 ára. Fjöl- breytt og áhugavert starf. Umsóknir leggist inn á augl.deild. Mbl. merktar: „M — 3391“.
Síldarbát Fjársterkt fyrirtæki vantar síldarbát í við- skipti. Upplýsingar í síma 92-6044, heima 41412.
Sandgerði Blaöburöarfólk óskast í Suðurbæ. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 7609.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
'élagsstarf
Sjátístœðisfíokksins\
Kópavogur— Kópavogur
Almennur félagsfundur veröur haldinn I
Baldri, málfundafélagi sjálfstæöismanna
í Kópavogi, fimmtudaginn 6. nóvember
1980 og hefst kl. 20 30
Fundarefni: Efnahagsmálin.
Frummælandi á fundinum veröur próf-
essor Ólafur Björnsson. Allir sjálfstæö-
ismenn velkomnir.
Stjórnin.
ísland til aldamóta
Undirbúningsnefnd um framtíöarstefnumörkun Sjálfstæöisflokksins
boöar til fundar í Valhöll, laugardaginn 8. nóv. kl. 2 e.h. (ath. breyttan
fundartíma).
Mætiö vel og stundvíslega.
Undirbúningsnefndin
Kjördæmisráð
Vesturlandi
Aöalfundur Kjördæmisráös Sjálfstæöisfélaganna á Vesturlandi verö-
ur haldinn í Búöardal sunnudaginn 10. nóvember kl. 2.
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Hafnarfjörður - Stefnir
Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 10.
október kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Stjórnin
Hverfafélag Sjálfstæðismanna í Hlíða-
og Holtahverfi
Spilakvöld
Reykjaneskjördæmi
Aðalfundur kjördæmaráðs Sjálfstæðis-
flokksins í Reykjaneskjördæmi
veröur haldinn í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi, laugardaginn 8. nóv.
nk. og hefst kl. 10.00.
Dagskrá:
1. Aöalfundarstörf, skýrsla stjórnar, reikningar ráöslns, ákvaröaö
ársgjald, stjórnarkjör og kosning fulltrúa í flokksráös.
2. Stjórnmálaviöhorfiö.
Frummælandi Matthias Á. Mathiesen.
Matarhlé.
3. Kjördæmamáliö.
Málshefjendur: Matthías Bjarnason og Árni Grétar Finnsson.
4. Almennar stjórnmálaumræöur.
Fulltrúar eru hvattir til aö mæta vel og stundvíslega.
Stjórn kjördæmaráðs
Viö byrjum spilin á fimmtudaginn 6. nóv. nk. kl. 8 í Valhöll og höldum
síðan áfram 4. desember.
Mætum öll stundvíslega.
Stjórnin.
Seltirningar
Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Seltlrnlnga
veröur haldinn í félagsheimilinu, fimmtudag-
Inn 6. nóv. kl. 8.30.
Dagskrá:
1. Aöalfundarstörf.
2. Jón Magnússon, formaöur
SUS, talar á fundinum.
Stjórnin
Jón Magnússon
Sjálfstæðisfélag
Garðabæjar og
Besstastaðahrepps
Bæjarmálefnafundur veröur haldinn fimmtudaginn 6. nóv. n.k kl.
20.30 að Lyngási 12 í Garöabæ.
Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins í Garöabæ sitja fyrir svörum.
Félagsmenn fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti.
Stjórnin
Itlilpi
Tilboð
Tilboð óskast
árgerð 1974 í
eftir veltu.
í Volvo N. 1025 vörubifreið
núverandi ástand skemmda
Vörupallur er úr stáli 5.20x2.44 m. tveggja
strokka St. Paul sturtur. 250 DIN hestafla vél
T.D. 100 lyftanlegum orginal bukka (aftur
öxli) burðarþol á framöxul 6.500 kg. og aftur
öxuli 17.500 kg. Bifreiðin er ekin um 180.000
km. Bifreiðin verður til sýnis í vöruskemmu
Sindrastáls h/f við Borgartún fimmtudag,
föstudag og mánudaginn (6., 7., og 10. nóv.
n.k.) á venjulegum vinnutíma.
Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 17.00 mánu-
daginn 10. nóv. til bifreiöadeildar Tryggingar
h/f., Laugavegi 178, Reykjavík.
Trygging h/f.
—
bátar — skip
—
Bátar í viðskipti
Óskum nú þegar eftir bátum í viðskipti. Lína
og beita fyrir hendi.
Búlandstindur h/f
Sími 97-8890.
Fiskiskip til sölu
150 lesta stálskip, byggt í Noregi 1963.
Skipið er með nýjum vélum og tækjum.
(Stórviðgerð nýlega lokið). Tilbúiö til afhend-
ingar.
Fiskiskip, Austurstræti 6, 2. hæö.
Sími 22475, heimasími sölum.: 13752.
Jóhann Steinason hrl.