Morgunblaðið - 06.11.1980, Síða 45

Morgunblaðið - 06.11.1980, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1980 45 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 13-14 FRÁ MÁNUDEGI iwujjurvoiriiKa'i) ír Hét Útlagarnir á meginlandinu Velvakandi spurði E.Pá. hvaðan hún hefði haft nafnið ÚtlaKarnir. Sagði hún að myndin hafi Kengið undir þvi nafni, þenar hún var á sínum tima sýnd á meginlandinu — hét á frdnsku „Les Proscrits“ — og þvi var hún kolluð það i tilvitnaðri franskri kvik- myndasdKU. — „Það voru því mistdk hjá mér. É« vissi ekki að myndin hefði verið gerð undir dðru nafni en hún var svo sýnd undir i París 1917,“ sa)?ði E.Pá. ok bætti við: „Það er loísvert að ungt kvik- myndasafn skuli vera komið svo vel á vck með að útveKa filmuna um Fjalla-Eyvind. Ok það er lika Kott að vaktar voru upp umræður um þessa mynd i Velvakanda. þvi með því hefur verið tíndur til heilmikill fróðleikur um myndina og starf kvikmynda- safnsins ok komið á framfæri við almenninK í yfir 40 þús. eintdkum eða til mun fleiri en heyrðu fyrirlestur Svíans. Það er einnÍK fróðlegt að vita hvað safnið á eða ætíar að fá. Allt slíkt ætti að stuðla að áhUKa almenninKs á kvik- myndum — Kömlum ok nýj- um — svo ok kvikmyndasafn- inu.“ lega grein fyrir því, að grein E.Pá. er rituð í góðri trú, sem einnig ber að meta og biður E.Pá. um að umbera þessar athugasemdir safnsins. Þarí enga leit að gera að Fjalla-Eyvindi Sem betur fer þarf enga leit að gera að Fjalla-Eyvindi, vegna þess að myndin er vandlega varðveitt hjá Sænska kvikmyndasafninu. Hins vegar er ekki hægt að fá gerða kópíu eftir myndinni að svo stdddu, vegna þess að frumeintak- ið er í ósýningarhæfu ástandi og viðgerð þess ekki lokið. Þessar upplýsingar komu m.a. fram í máli sænska kvikmyndafræðings- ins Gösta Werner við opnun sænsku kvikmyndavikunnar í nóv- ember í fyrra. Gösta Werner taldi sig þurfa að skýra það út, hvers vegna Fjalla-Eyvindur væri ekki sýndur á meðal þeirra mynda, sem ætlað var að gefa yfirlit yfir gullöld sænskrar kvikmyndagerð- ar. Undirritaður átti gagnlegar viðræður við Gösta Werner, með- an á dvöl hans stóð hér á landi, sem leiddu til þess að Gösta Werner tók að sér að afla upplýs- inga um gerð myndarinnar um Fjalla-Eyvind, auk hvers kyns upplýsinga um heimildamyndir frá Islandi. í því sambandi hafði kvikmyndasafnið sérstakan auga- stað á kvikmynd Albert Eng- ströms, sem leiðangursfélagi hans kvikmyndaði hér á landi árið 1911. Þótt ekki hafi tekist að hafa upp á þessari kvikmynd, hafðist margt upp úr krafsinu, þar á meðal handritið að Fjalla-Eyvindi, sem safnið fékk ljósrit að. Fáum kópíu af myndinni í framhaldi af athugunum Gösta Werners, hafði kvikmynda- safnið samband við Sænska kvik- myndasafnið og hefur nú bréflega staðfestingu á því, að kvikmyndin sé í vörslu Sænska kvikmynda- safnsins og að Islendingar geti eignast kópíu af myndinni, þegar hún hefur verið gerð upp. Til fróðleiks skal þess getið hér, að Kvikmyndasafn Islands hefur augastað á fleiri myndum heldur en Fjalla-Eyvindi, bæði leiknum myndum og heimildamyndum, sem varðveittar eru erlendis. Af leiknum myndum frá þögul- myndaskeiðinu má t.d. nefna: Borgarættin (Gunnar Gunnars- son), Hadda Padda (Guðmundur Kamban), Det sovende hus (Guð- mundur Kamban), The Prodigal Son (Hall Caine), stórmynd í tveimur hlutum. Fjalla-Eyvindur og kona hans Það skal að síðustu leiðrétt, sem kemur fram í grein E.Pá., þar sem segir að Victor Sjöström hafi gert myndina undir nafninu Útlagarn- ir. Hið rétta er, að Sjöström gerði myndina undir heitinu Fjalla- Eyvindur og kona hans, Berg- Ejvind och hans hustru. A fyrsta starfsári Kvikmyndaklúbbs MR árið 1965 tókst að útvega sýn- ingareintak af Fjalla-Eyvindi og var myndin sýnd í Háskólabíói. Vonandi verður þess ekki langt að bíða, að Kvikmyndasafn Islands geti boðið upp á sýningu kvik- myndarinnar um Fjalla-Eyvind og konu hans, sem tengir Island svo fagurlega við kvikmyndasögu heimsins. 4. nóvember 1980, Erlendur Sveinsson.“ Hafið enska text- ann líka með ... Olga K. skrifar: „Mig langar að koma einni ósk á framfæri hér, Velvakandi góður. Hún er að Mogginn birti enska textann með Smáfólki í myndasögum blaðsins á föstu- dögum, en hafi íslenska textann með líka, undir textanum, eins og gert er á hverjum degi. Mér finnst að enski textinn ætti að fá að fylgja með til þess að enskir og bandarískir krakkar og fullorðið fólk geti einnig notið Smáfólks. Og stundum koma brandararnir ekki nógu sniðuglega út í íslensku þýðing- unni, líka til þess að fólki geti kannski lært ensku, ef það vill, af enska textanum. Ég vona að þið á Mogganum takið þetta til athugunar. Með þökk fyrir- frarn." Þekkingarleysi og ofstæki í Morgunpósti Jon Viðar á Akureyri hringdi í Velvakanda: — Ég ætti kannski að telja upp að hundrað áður en ég byrja. Eg varð fjúkandi reiður þegar ég hlustaði á Morgunpóst- inn í morgun og er enn. Þar hélt einhver Sigurður Einarsson tölu um indíána í Ameríku af slíku þekkingarleysi og ofstæki, að ég hef vart heyrt annað eins. Kvað hann útrýmingu þeirra stafa af Þessir hringdu . . . því að þeir hefðu ekki þekkt hinn hvíta krist, þeir hefðu lifað sam- an í milljónatugum, skildist manni, í sátt og samlyndi. Svo hefði hinn hvíti maður komið fyrir 50 árum „Nýlega hélt Peter Freuchen rithöfundur fyrirlestur um at- vinnuvegi Grænlands. Hann er innilokunarmaóur ok vill enKU breyta i stjórn landsins ok verslunarfyrirkomulaKÍ. Tveir menn úr félaKÍnu „Grænland hið nýja" tóku til máls. Sem dæmi upp á verzlunina saKÓi annar þeirra aö tófuskinn. sem Krænlenska verslunin seldi i Danmörku á 700—800 kr. borg- aði hún 20— 30 kr. fyrir í Grænlandi. — Stauning forsæt- isráðherra var á fundinum. Hann sagði að um 2'/i milljón færi á ári i Grænland. Það taldi hann hilleKa sloppið samanbor- ið við það sem Færeyingar kostuðu Dani og þó fengju Danir ekki annað en skammir frá Færeyingum. — Ilann bað áheyrendur að Kæta þess, að það hafi verið skrumauglýsing hjá Eiriki gamla rauða. er hann nefndi landið Grænland ...“ með Biblíuna í annarri hendi og sverðið í hinni og brytjað þá niður og væru þeir nú aðeins nokkur hundruð þúsund. Ég tel mig þekkja það vel til þessara mála, að ég geti fullyrt að þetta er langt frá öllum sannleika. Indíánar börðust grimmilega innbyrðis og það var talið karlmennskutákn meðal þeirra að bera höfuðleður náung- ans við belti. Þetta kom svo niður á kristniboðum og fátækum land- nemum. Mér finnst það óþarfi hjá manninum að vera að reyna að stimpla kristindóminn sem eitthvert útrýmingarafl. Tjl SIEMENS Veljid Siemens — vegna gædanna öll matreiöala ar auöveldari með Siemena eldaválinni: MEISTERKOCH SMITH & NORLAND HF., Nóatúni 4, sími 28300. er komin fyrir hornið á Skrínunni! Bergstaðastræti 7 — Sími 19033 BUXUR i^HIBOLIR nBI belti STJORNUNI Stjórnunarfélag íslands efnir til námskeiðs um Stjórnun I í fyrirlestrarsal félagsins dagana 10. nóvember kl. 14—17 og 11. og 12. nóvember kl. 14—18. Fjallaö verður um: — Hvað er stjórnun? — Hvert er hlutverk stjórnunar? — Kynntir hinir ýmsu þættir stjórnunar. — Markmiðsstjórnun. — Stjórnun og skipulag fyrirtækja. Námskeiðið hentar vel þeim sem vilja kynnast nútíma stjórnunarháttum og stjórnskipulagi fyrir- tækja. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins, sími 82930. SHÓRNUNARFÉIAG ÍSIANDS SÍÐUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930 • Nýkomið Boröstofuboróog stólar iHHI J Margar geröir Verö viö ellra hæfi Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1 A. Sími: 86117. Opiö föstudaga til kl. 8 Opið laugardaga kl. 9—12

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.