Morgunblaðið - 06.11.1980, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1980
KonráA Jónsson brýst I gegn um vörn Hauka. Ljósm. KÖE.
„Skrifa ekki undir
fyrr en eftir 1. des.“
„ÖSTER og Bristol City hafa
komist að samkomulairi. en hvað
mÍK varðar þá er alveg Ijóst að ég
skrifa ekki undir neina samn-
in«a fyrr en eftir 1. desember,“
sajfði Teitur Þórðarson er Mbl.
raddi við hann i gærdag. —
Öster er á leið til ísraels í
keppnis- og skemmtiferð o»? eftir
hana held ég til Bristol og skoða
allar aðstæður. Ef mér lýst vel á
mÍK og fæ Koðan aðbúnað fyrir
mÍK og fjölskylduna «etur vel
verið að ég slái til. Tilboðið sem
ég fékk er girnilegt.
-þr
325 hlutu vinning
að þessu sinni
f 11. LEIKVIKU Getrauna kom Ekkert lát varð á þátttöku-
fram 21 röð með 11 réttum og aukningu i getraunum í siðustu
nam vinningur fyrir hverja röð viku og fór „potturinn“ i fyrsta
kr. 345.000,- en með 10 rétta voru sjnn yfir 10 milljónir króna, og ef
303 raðir og vinningur fyrir einhver hefði hitt á 12 rétta, hefði
hverja kr. 10.200.- vinningurinn orðið 7,2 millj. kr.
* Zkf
ooáidM*
Nú er
þjóðin í
miklu
Trimm-stuði
Nú fara allir út að trimma í göllum frá Ingólfi og þá
verður trimmiö leikur einn.
Bómullargallar
Litir: grátt, dökkblátt — meö hettu og rennilás.
Verö aöeins kr. 19.300.-.
Stæröir: S - M - L - XL
Skokkskórnir
eru auövitað frá Puma
Nú verður
algjört
trimmstuð
um allan bæ
pumn
Klopparstig 44 Rcykjavik simi 11783
Léttur sigur Hauka
IIAUKAR gengu svo frá hnútun-
um i gærkvöldi, að kvöldið var
eftirminnilegt fyrir Ilafnarfjarð-
arliðin. FII og Ilauka. FII vann
fyrri leik kvöldsins gegn Þrótti í
æsispennandi leik og Haukarnir
settu punktinn yfir sérhljóðann
með því að taka lélega KR-inga i
kennslustund. Sigruðu Haukar
22—20 og var sigurinn miklu
öruggari heldur en taian gefur
til kynna. Það scgir meira en
mörg orð. að KR-ingar skoruðu
þrjú síðustu mörk leiksins.
Þessi þrjú síðustu mörk voru
skoruð á skemmri tíma en mínútu
og þegar 12 sekúndur voru eftir
voru KR-ingar enn komnir með
knöttinn, en þá gerði Pétur
markvörður Hjálmarsson Ijóta
skyssu og gaf Haukum vítakast.
Haukar skoruðu að vísu ekki úr
vítinu, en tíminn var fyrir vikið
orðinn of naumur og Haukar
sigruðu mjög verðskuldað.
Það er skemmst frá að segja, að
Haukarnir náðu þegar í stað góðri
forystu, 5—0, og svo framvegis.
KR-ingar skoruðu ekki sitt fyrsta
mark fyrr en á 15. mínútu og
þegar 23 mínútur voru búnar,
hafði liðið skorað þrjú mörk, þar
af tvö úr vítaköstum. KR-ingar
voru lélegir og Haukarnir léku sér
Haukar—
KR
22—20
að þeim, án þess þó að sýna
snilldartakta. Lék liðið á köflum
óyfirvegaðan handknattleik, eink-
um má skamma Júlíus fyrir
skotgræðgi úr hinum og þessum
færum. Gerði hann liði sínu meira
ógagn en gagn í gærkvöldi. Hvað
um það, Haukar unnu samt. í
síðari hálfleik fóru KR-ingar að
svara fyrir sig með mörkum, en
þeim tókst ekki að bæta varnar-
leikinn að sama skapi og Hauk-
arnir héldu þeim léttilega frá sér.
KR-liðið var óskaplega dapurt
að þessu sinni og aðeins tveir
leikmenn sýndu eitthvað, þó ekki
væri það besta sem þeir geta. Það
voru þeir Pétur Hjálmarsson, sem
varði 15 skot, og Alfreð Gíslason,
sem var þó langt frá sínu besta.
Hjá Haukum lék Viðar vel og
notaði vel leikreynslu sína. Hörð-
ur sýndi nokkrum sinnum snilld-
artilþrif og Karl Ingason á línunni
einnig, þó svo að nýting hans hafi
verið í lágmarki. Þá skoruðu
Árnarnir tveir mörk á dýrmætum
augnablikum. Gunnar Einarsson
varði og stórvel í marki Hauka
framan af.
í stuttu máli: íslandsmótið 1.
deild, Haukar-KR 22-20 (11-5).
Mörk Hauka: Hörður Harðarson
7, 3 víti, Árni Sverrisson 3, Árni
Hermannsson, Lalli Kalli, Júlíus
Pálsson og Svavar Geirsson 2
hver, Sigurður Sigurðsson eitt
mark.
Brottrekstrar: Júlíus Pálsson, Sig-
urgeir Marteinsson og Alfreð
Gíslason í 2 mínútur hver.
Víti í vaskinn: Pétur varði þrjú
víti, tvö frá Herði og eitt frá
Viðari. Alfreð brenndi einu af.
Dómarar: Árni Tómasson og Jón
Friðsteinsson.
— KK
islandsmðtlð t. delld
Standard og Lokeren áfram
ÞETTA voru sanngjörn úrslit,
Standard skoraði fyrsta markið
eftir fjórar mínútur, en Kaiser-
lautern tókst að jafna mjög
fljótlega. Þannig var mikil
spenna í leiknum. Liðin skiptust
á að sækja en Standard átti betri
marktækifæri, sagði Ásgeir Sig-
urvinsson i spjalli við Mhl. i
gærkvöldi. Lið hans, Standard,
komst áfram í UEFA-keppninni
svo og lið Arnórs, Lokeren.
Standard sigraði 2—1, en Loker-
en gerði markalaust jafntefli,
0—0. Við spurðum Ásgeir hvort
ekki hefði verið erfitt að sitja á
hekknum. en hann var í leik-
hanni.
— Jú, það var erfitt. Það
kitlar að þurfa að sitja og vera
áhorfandi. og það er sist auðveld-
ara en að vera leikmaður. En
næst fæ ég að leika með. Ég ætla
bara að vona að við fáum ekki
aftur vestur-þýska mótherja.
sagði Ásgeir. Hér á eftir eru öll
úrslit í Evrópukeppnunum.
Urslit i Évrópukeppni bikar-
hafa urðu sem hér segir:
Din. Tihlisi - Wateríord
Slavia Sofia — Sparta Pra«
Bcnpfica — Malmö FF
Valencia — Karl Zeiss Jena
Sofia — Sparta Prau
I)-Tiblisi — Waterford
Inter — Nantes
CSKA — Kytom
F]sbjer»f — Spartak
Newport — Haugar
4-0(5-0)
2-ÍK2-0)
2—0(2—1)
samanlaxt
1- 0(1-3)
2- 0(2-1)
4—0(5—0)
1 — 1(3—2)
1 -0(5-0)
2—0(2—3)
6—0(6—0)
I rslit leikja í meistarakeppninni uréu
þessi:
I)in. Berlin — Banik Ostrava 1 — 1 (1 — 1)
CSKA Soffia — Zombr. Bytom 1—0 (5—0)
Kauða Stjarnan — Basel 2—0 (2—1)
Real Madrid — Honved
Dinamo — Banik Ostrava
Red Star — F.C. Basel
Liverpool — Aberdeen
Ajax — Bayern Munchen
2-0 (3-0)
1-1 (0-0)
Banik áfram
2-0 (2-1)
1— 0 (5-0)
2— 1 (3-6)
ÚRSLIT leikja í UEFA-keppninni urðu sem
hér setfir:
Vorw. Frankfurt — Stuttgart
Bohemians Prajc — Ipswich
Boavista — Sochaux
MaKdeburK — Torino
Standard — Kaiserlautern
Lokeren — Dundee United
Sociedad — Bruno
E-í'rankfurt — FC Utercht
FDusseldorf — Waterschei
samanlaKt
1- 2 (2-3)
2- 0 (2-3)
0-1 (2-3)
1- 0 (2-3)
2- 1 (4-2)
0-0 (1-0)
2- 1 (3-2)
3- 1 (3-1)
1-0 (2-0)
Feyenoord — Hvidovre 1—0 (3—1)
IlamburKSV — PSV Eindhoven 2—1 (3>—2)
Timasora — West Ham 1—0 (1—4)
Saint Etienne — St. Mirren 2—1 (2—1)
Kadnicki — Zagora 2—1 (3—1)
AZ Alkmaar — Spartak 5—1 (6 — 2)
Barcelona — FC Köln 0—4 (1—4)
Köln áfram
Grasshoppers — FC Porto 3—0 (5—0)
U nglingameistara-
mót Reykjavíkur
í badminton 1980
Unglingameistaramót Reykja-
víkur í hadminton verður haldið i
húsi TBR, laugardaginn 8. nóv.
og sunnudaginn 9. nóv. nk. Ilefst
mótið kl. 15.00 á laugardag en kl.
14.00 á sunnudag.
Keppt verður í öllum greinum í
öllum flokkum unglinga. þ.e. ef
næg þátttaka fæst.
Bond bauö
í Boyer
IIINN nýi framkvæmdastjóri
Manchester City, John Bond, hef-
ur verið iðinn siðustu vikurnar.
Eftir að hann tók við hjá City,
hcfur liðið unnið hvern sigurinn
af öðrum. Bond keypti fljótlega
Coventry-leikmcnnina Tommy
Hutchinson og Bobby McDonald
og hann hefur nú gert Sout-
hampton formlegt tilboð í Phil
Boyer, hinn marksækna og mark-
heppna leikmann Southampton.
Southampton hefur ekki tekið
afstöðu í málinu. Bond þekkir
Boyer vel, þeir áttu með sér
samstarf hjá Bournemouth og
Norwich áður en leiðir skildu.
Annar kunnur kappi hefur verið
í sviðsljósinu, en í byrjun vikunn-
ar gerði Cardiff Tottenham gott
boð í velska landsliðsmanninn
Terry Yorath. Bauð Cardiff
200.000 sterlingspund í kappann,
en Yorath hefur gefið afsvar.
Milliríkjadómararnir Guðmundur Haraldsson og Magnús Pétursson
fá mikið hrós fyrir dómgæslu sína erlendis.
Magnús og Guðmundur
fengu mikið hrós
ÞEIR Magnús V. Pétursson og Breskir eftirlitsdómarar voru til
Guðmundur Haraldsson voru i staðar og hafa sent samtökum
sviðsljósinu i fyrstu umferð Evr- íslenskra knattspyrnudómara
ópumótanna í knattspyrnu á dög- skýrslur um frammistöðu þeirra
unum. Magnús da nuli leik Oulon félaga. Eru þær báðar á einn veg,
Pallusera frá Finnlandi og Liv- frábær frammistaða og hæsta
erpool, sem fram fór á Anfield einkun sem gefin er. Línuverðir
Road og Guðmundur Ilaraldsson Magnúsar voru Eysteinn Guð-
sá um gæsluna i leik St. Mirren mundsson og Rafn Hjaltalín, en
og Elfsborg, sem fram fór i með Guðmundi voru þeir Hreiðar
Paisley i Skotlandi. Jónsson og Grétar Norðfjörð.
Æ