Morgunblaðið - 31.12.1980, Page 17

Morgunblaðið - 31.12.1980, Page 17
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 1980 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 1980 49 ■Éj áframhaldandi virkjunarframkvæmdir og uppbyggingu iðnaðar til hagkvæmrar nýtingar orkunnar. í tilefni þessa birtir Mbl. hér nokkrar litmyndir frá tveimur stærstu stóriðjuverum landsins, álverksmiðjunni í Straumsvík og járnblendiverksmiðjunni á Grundartanga. Útflutningur þessara tveggja stóriðjuvera er talinn koma til með að nema 20% af heildarútflutningi landsmanna árið 1981 og verksmiðjurnar munu veita um eitt þúsund manns atvinnu. Ilagkvæm nýting náttúruauðlinda landsins, virkjanagerð og nýting þeirrar óbeizluðu orku sem við eigum í fallvötnum og iðrum jarðar er það málefni sem hvað hæst hefur borið í þjóðfélagsumræðunni síðustu mánuði og mun svo vafalaust einnig verða á komandi ári og ekki að ástæðulausu. Menn hafa á líðandi ári leitt að því rök í ræðu og riti. að til þess að þjóðartekjur geti aukizt og hagur landsmanna orðið betri og afkoma trygg á komandi árum sé mikilvægt að taka hið fyrsta ákvarðanir um L _ m m ■

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.