Morgunblaðið - 25.03.1981, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MARZ 1981
3PÁ
,IRt,TURINN
l*im 21. MARZ—19.Al’Kll.
HufAu huKunn viA þuA sem þú
erl uA iteru. Annurs fer ullt i
hunduskolum.
NAUTIÐ
’áVfl 20. APRÍL-20. MAl
ÆttinKjar i fjarlænA eru
sennileiía farnir aA vonast
eftir þér. I>áttu heyra frá þír.
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÍJNl
1>ú ættir art fara urt ifeta borið
hófuðiA hátt. Flest fer betur
en á horfAist.
fjfö KRABBINN
<92 21 JÍINl-22. Jlll.l
l>ú skalt fyrst oi{ fremst
treysta á sjálfan þÍK- 1>«A er
ekki víst. aA þeir styAji viA
bakiA á þ<r sem a ttu aA Keru
þaA.
B5Í! IJÓNIÐ
22. JIII.I-22 Át.í'ST
Nýjar upplýsinKar breyta
viAhorfum þinum til ákveA-
innu hluta. LeitaAu aAstoAar
ef meA þarf.
®| MÆRIN
W3h 23. Ár.flST-22. SEPT.
I>aA Ketur veriA Kott aA eÍKa
varasjóð. Vertu sparsamur.
VOGIN
Wurrd 23. SEPT.-22. OKT.
HuKmyndir þinar fá betri
undirtektir en þú bjost við.
Láttu ekki traðka á þðr. þú
Ketur líka verið ákveðinn.
DREKINN
23. OKT.-2I. NÓV.
ÓsamkomuiaK innan fjol-
skyldunnar er auðleyst, ef
viljinn er fyrir hendi.
BOGMADURINN
22. NÓV.-2I. I)ES.
DaKurinn ætti aA verða koA-
ur til hvers konar fram-
kvæmda ok viðskipta.
Geymdu |>ó ráðaKerð sem þú
hefur í huKa.
STEINGEITIN
22. DES -19. JAN.
Gleymdu ekki Kömlum vini
þott Kefist aðrir nýir. Ekki
hafa allir sömu skoAun á
hlutunum.
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FE:it.
Þú færð sennileKa heimhoð
sem þú ættir að athuKa nán-
ar. Vertu heima i kvöid ef þú
Ketur.
igW FISKARNIR
19 FEB.-20 MARZ
DaKUrinn verður heldur
þunKÍamaleKur framan af.
Kn i kvöld ættir þú aA fara út
ok hitta fólk.
O tz | IDMPUKIIKI
A9 Gpy/y*
Í.M7Í-
'lúiKA'
Colletta
CONAN VILLIMAÐUR
K»Ú, É6 HEf SAQT PelK
MITT ETCÖMAW. HVAC> HEITHZ+’Ú'’
TOMMI OG JENNI
ÉG ER EKKI SVANSUR -\
SVOÉGÆn.A AÐ QEFA VINl !
MINOM PElTA-KlSA pBSSA /
í-iáTru Þétz.
PBTTA EITTHVAP
l' HUö,JENNl/
LJOSKA
MIG VAHTAF? BOR/NIN MINN...
ÞÚ ERT BÚINN AO HAFA
HANN l'2 ----[ 7' /,
pÚ SETUR TENGIÐ MANN pBGAP
ÉG F/E SKÓFLUNA MINA
AFTUR/
pEGAR ÉG HEF TALIÐ UPPAP 3
A9TÆPANI FyRIR því HVE
GÓPIRVINIR VIPHALLi ERUM,
HR SÚ AÐ VIP ■SKILTuM
HVORAMNAN/ J - ~T
SMÁFÓLK
Veistu hvaða daKiir er í En ef maður er ekki svona?
dag? í dag fljúga svölurnar
aftur til Afríku ...
THEN VOU PR0BA8LV ENP
UP SOMEUHERE ELSE
I>á lendirðu einhvers staðar
allt annars staðar.
Nálar, Gaulverjabæ. Hæð
yfir sjávarmáli: 200 m.
BRIDGE
Umsjón: Gudm. Páll
Arnarson
í undanúrslitum Reykja-
vikurmótsins i sveitakeppni
spiiuðu m.a. saman sveit Sig-
urðar Sverrissonar og sveit
Arnar Arnþórssonar. Leikn-
um lauk með sigri Sigurðar.
en hér er þó spil sem Örn
græddi vel á.
Austur gefur, A-V á hættu.
Vestur Norður s 2 h AG8 t 10752 1 AK763 Austur
s A9653 s KD107
h KD52 h 109764
t KD3 t AG
15 1 D2
Suður
s G84
h 3
t 9864
1 G10984
I opna salnum sátu n-s Jón
Ásbjörnsson og Símon Símon-
arson úr sveit Arnar, en a-v
þeir Tryggvi Bjarnason og
Steinberg Ríkarðsson úr sveit
Sigurðar. Hjá þeim gengu
sagnir þannig.
Vestur Norður
S.R. S.S.
1 spaAi dobl
1 lauf pass
pass pass
5 tíf(lar pass
Austur SuAur
T.B. J.Á.
1 hjarta pass
2 spaöar 2 xrond
4 tíjflar 4 hjörtu
4 spaöar pass
5 spaöar
Það er greinilegt að Jóni er
ekkert allt of annt um pass-
miðann. Það er ekki víst að
margir spilarar hefðu talið
þessa hunda hans tveggja
sagna virði. Með 2 gröndum
hefur hann sennilega verið að
benda á hugsanlega fórn í
láglit, eða einfaldlega að
hræra svolítið upp í spilinu.
En 4 hjörtun hjá honum voru
vel heppnuð. Símon las sögn-
ina rétt, tók hana sem ábend-
ingu um útspil. Hann spilaði
því út hjarta-ás og meira
hjarta. Jón trompaði, spilaði
Símoni inn á lauf og fékk aðra
stungu: tveir niður eða 200 til
N-S.
Þótt Tryggva og Steinberg
hefði tekist að stoppa í 4
spöðum hefði sá samningur
einnig tapast vegna útspils-
ábendingar Jóns. A hinu borð-
inu stoppuðu A-V í fjórum: 620
og 13 impa gróði til Arnar.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Eftirfarandi staða kom upp í
skák Lelchuk og Cemenovu
sem tefld var á skákmóti í
Sovétríkjunum fyrir
skömmu. Svartur átti leik og
þvíngaði fram mát á
skemmtilegan hátt
37. - hb3+!, 38. axb3 -
De3+, 39. Kb4 - Dxb3
Svartur gafst upp enda er
stutt í mátið.