Morgunblaðið - 02.04.1981, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1981
í DAG er fimmtudagur 2.
apríl, sem er 92. dagur
ársins 1981. Árdegisflóö er
í Reykjavík kl. 04.37 og
síödegisflóö kl. 16.59. Sól-
arupprás er í Reykjavík kl.
06.42 og sólarlag kl. 20.22.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.31 og
tunglið í suöri kl. 11.35.
(Almanak Háskólans.)
Hann er oröinn oss vís-
dómur frá Guöi, bæði
ráttlæti og helgun og
endurlausn, til þess að,
eins og ritaö er: Sá,
sem hrósar sór, hrósi
sér í Drottni. (1. Kor. 1,
30.)
| KROSSGÁTA
LÁRÉTT: — 1 xtúlka, 5 óxam-
xtieðir, 6 varanleiki. 9 xefa. 10
æpa, 11 xamhljúðar, 12 beita, 13
eining, 15 yrki, 17 veikir.
LÓÐRÉTT: — 1 bjúga. 2 fornrit,
3 þreyta, 4 xkynfærinu, 7 dæxur,
8 næxileKt. 12 lokaorð, 14 hófdýr,
16 tónn.
LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT:— 1 flón, 5 xekk, 6
rakt, 7 ál. 8 nýrun. 11 gx. 12 nam.
14 j«lnjl6 annaxt.
I/ÓÐRÉTT: - 1 foringja, 2
óxkar. 3 net. 4 xkál. 7 ána, 9 ýxan,
10 unna. 13 met, 15 fn.
Arnað
HEILLA
AFMÆLI. í dag, 2. apríl er
sjötugur Gestur Loftsson
fyrrverandi sjómaður, Aðal-
stræti 21, ísafirði.
AFMÆLI. Sextugur er í dag,
2. apríl, Ásmundur Kiríks-
son, bóndi að Ásgarði í
Grímsnesi. Á laugardaginn
kemur, 4. apríl, ætlar afmæl-
isbarnið að taka á móti gest-
um sínum í félagsheimilinu
Borg í Grímsnesi eftir kl. 20.
| FRÉTTIR_______________ |
Neytendasamtökin hér í
Reykjavík halda aðalfund
sinn nk. laugardag að Hótel
Esju og hefst hann kl. 13.00.
Núverandi formaður Neyt-
endasamtakanna er Reynir
Ármannsson póstfulltrúi.
Kvenfél. Bylgjan heldur fund
í kvöld, fimmtudag, að Borg-
artúni 18 og hefst hann kl.
20.30.
Frikirkjan i Hafnarfirði. Á
vegum kirkjunnar verður
haldinn basar í Sjálfstæðis-
húsinu þar í bænum næst-
komandi laugardag og hefst
basarinn kl. 14.30.
Spilakvöld er í kvöld í safn-
aðarheimili Langholtskirkju
og verður byrjað að spila kl.
21. Ágóðinn fer til kirkju-
byggingarsjóðs Langholts-
kirkju.
I frA höfninni
L-----------—-------------
í gærmorgun komu til
Reykjavíkurhafnar af veiðum
togararnir Bjarni Bene-
diktsson og Arinbjörn. Báðir
lönduðu aflanum hér og var
Bjarni með um 100 tonna
afla. Varð togarinn að hætta
veiðum eftir 6 daga vegna
vélarbilunar. Þriðji togarinn
kom einnig af veiðum, en
hann landaði ekki, heldur
sigldi með aflann til sölu
erlendis. Var þetta togarinn
ögri. í gærkvöldi fór Selfoss
af stað áleiðis til útlanda, svo
og leiguskip Hafskips, Gustav
Behrman. í dag er Coaster
Emmy væntanleg úr strand-
ferð, togarinn Ingólfur Arn-
arson er væntanlegur inn af
veiðum til löndunar. Þá er
Skaftá væntanleg snemma í
dag, náði ekki til hafnar í
gær. Rússneskt olíuskip fór
út í gær aftur eftir losun.
Föstumessur
i KJÖT á
-5/° GrrfúNP
Háteigskirkja: Föstuguðs-
þjónusta í kvöld, fimmtudag,
kl. 20.30. Organleikari
Orthulf Prunner. Sr. Tómas
Sveinsson.
Neskirkja: Föstuguðsþjón-
usta í kvöld kl. 20.30. Hilmar
Baldursson cand. theol. préd-
ikar. Sr. Guðmundur Oskar
ólafsson.
Þetta eru vestur-þýsk eftirlits- og rannsóknarskip, sem tíðum koma við hér
í Reykjavík til að taka olíu, vatn eða aðrar vistir. Þau voru tvö samtímis hér
í Reykjavíkurhöfn á dögunum. Nær er skutbyggða rannsóknarskipið Anton
Dohrn frá Hamborg, en fjær liggur Meerkatze frá togaraútgerðarbænum
Cuxhaven.
Hiklaust I næsta áfanga
Bráðabirgðalög rikisstjórnarinnar sem sett voru
um sl. áramót miðuðu að þvi aö ná mjög marktæk-
um árangri i baráttunni við verðbólguna þegar á
fyrra hluta þessa árs. Þetta skyldi gert með sér-
staklega hertri verðstöðvun,- stöðvun gengissigs,
tilteknum aögerðum i fjármálum og peningamál-
um, en ekki sist með þvi að launþegar létu eftir
hluta af visitöluhækkun kaups i marsbyrjun
trausti þess að eftir gengi á öðrum sviðum
(Ljósm. Mbl.: Ól. K. MaKnuxxon.)
Kvö4d-, nantur- og h«4g«rþ|6nu*ta apótekanna í Reykja-
v(k dagana 27. marz til 2. apríl aö báóuw dögum
meötöldum veröur sem hér segir í VMturbejar Apóleki,
en auk þess er Háaleitis Apótek opiö til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
Slyuvaröstofan í Borgarspftalanum, sími 81200. Allan
sólarhringinn
Ónssmiseögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
f Meilsuvsrndarstöö Reykjavfkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini
Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspftalans alla vírka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö læknl i sfma Lasknafélsgs Rsykjavíkur
11510, en þvf aöeins aö ekki náíst f heimilislækni Eftir kl.
17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á
föstudðgum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
lasknavakt í sfma 21230. Nánari uppiýslngar um lyfjabúöir
og læknaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888 Neyöer-
vakt Tannlæknafél. íslands er í Heilauverndarstööinni á
laugardögum og helgidögum kl. 17—18.
AKUREYRI: Vaktþjónusta apótekanna vaktvikuna 30.
mars tll 5. apríl, aö báöum dögum meötöldum, er f
Apóteki Akureyrar. Uppl um lækna- og apóteksvakt f
símsvörum apótekanna, 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöröur og Geróabasr: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarljaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt f Reykjavík eru gefnar
f sfmsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna
Kaflavík: Kaflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19.
Á laugardðgum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Sfmsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Setfoos: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranee: Uppl. um vakthafandi lækni eru i sfmsvara 2358
eftlr kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga tif kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
8JlÁ. Samtök áhugafólks um áfengisvandamállö: Sálu-
hjálp í viölögum: Kvöldsfmi alla daga 81515 fré kl. 17—23.
Foretdraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfraaöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
Hjélporstöö dýra (Dýraspftalanum) f Víöidal, opinn
mánudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu-
daga kl. 18—19. Sfmlnn er 76620.
ORÐ DAGSINS
ReykiavAi sími 10000.
Akureyri síml 96-21040.
Siglufjöröur 06-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar. Landapítalinn: alla daga kl. 15 tll kl. 16
og kl. 19 tll kl. 19.30 tll kl. 20 Bamespltali Hringsina: Kl.
13—19 alla daga. — Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarapttalinn:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl.
18 30 tll kl. 19. Hetnarbúðlr Alla daga kl. 14 tll kl. 17. —
Grsntásdelid: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — HeUau-
vemderalðöín: Kl. 14 til kl. 19. — F«öingarheimili
Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
KleppsaplUli: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll
kl. 19.30 — Ftókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. —
Kópavogshssliö: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á
hetgidðgum — VffilestaMr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröl:
Mánudaga tll laugardaga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 tll kl.
20.
8t. Jóaefaspitallnn Hafnartlról: Heimsóknartfmi alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
LandabAkaaafn íalands Satnahúsinu viö Hvertlsgötu:
Lestrarsallr eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vogna helma-
lána) opln sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl.
10—12.
Háakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útlbú: Upplýsingar
um opnunartfma þeirra veittar í aöalsafnl, s(mi 25088.
Þjóómin|asafniO: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Þjóðminjasatntð: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga, flmmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókasafn Reykjavlkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þlngholtsstrætl 29a, síml
27155 optö mánudaga — föstudaga kl. 9—21 Laugar-
daga 13—16.
ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsslrætl 27. Oplö
mánudaga — löatudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18.
SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þlnghollsstrætl 29a. slmi
aöalsafns. Bókakassar lánaölr sklpum, heHsuhsalum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, síml 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27. sfml 83780. Helmsend-
ingarþjónusta á þrentuöum bókum viö latlaöa og
aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hotsvallagðtu 16. slmi 27640 Oþlö
mánudaga — fðstudaga kl. 16—19.
BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju. sími 36270. Oþlö
mánudaga — löstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö I Búslaöasafnl, slmi 36270.
Vlökomustaölr viösvegar um borglna
Bókaaafn Seltjarnarneaa: Oþlö mánudögum og mlövlku-
dögum kl. 14—22. Þrlöjudaga, fimmtudaga og föstudaga
kl. 14—19.
Ameriaka bókaaatniö, Neshaga 16: Opiö mánudag til
töstudags kl. 11.30—17.30.
Þýxka bókaaafníö, Mávahlíö 23: Opiö þriöjudaga og
föstudaga kl. 16—19.
Árbæjarsefn: Opiö samkvæmt umtall. Upplýslngar í síma
84412 mllli kl. 9—10 árdegls.
Asgrimssafn Bergstaöastraati 74, er opiö sunnudaga,
þrlöjudaga og flmmtudaga kl. 13.30—16. AOgangur er
ókeypia.
Tæknibókasefnið, Sklpholtl 37, er opiö mánudag tll
föstudags frá kl. 13—19. Sfml 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Slgtún er
opiö þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einara Jónsaonar: Er opiö sunnudaga og
miövlkudaga kl. 13.30 —16.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opln mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til
13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20 til
17.30. Á 8unnudögum er oplö kl. 8 tll kl. 13.30. —
Kvennatfminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
haBgt aö komast f bööin alla daga frá opnun til
lokunartíma Veaturbaajarlaugin er opin alla virka daga
kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004.
Sundlaugin f Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga
opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547.
Varmérlaug f Moafallaaveit er opin mónudaga—fðstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími ó flmmtudög-
um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö
14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl.
10—12 (saunabaöiö almennur tími). Sími er 66254.
Sundhöif Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tfma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Sfminn 1145.
Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og
14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru
þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Srminn er
41299.
Sundlaug Hafnarfjaröarer opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og
sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opln alla
virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088.
8undlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Síml 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá
kl. 17 sfödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö
allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekiö er viö
tilkynningum um bilanir á veitukerfi þorgarinnar og á
þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá
aöstoö borgarstarfsmanna.