Morgunblaðið - 02.04.1981, Side 10

Morgunblaðið - 02.04.1981, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. APRIL 1981 Blönduós: Stjórn Verkamanna- bústaða afhendir íbúðir BlönduÓNÍ, 30. marz 1980. LAUGARDAGINN 28. mars af henti stjórn Verkamannabústaða á Blönduósi síóustu ibúóina af sex sem hér hafa verið byiíKÓar á hennar vefrum. Var (jestum boóió tii kaffidrykkju á Hótel Eddu á Blönduósi. Formaður stjórnarinnar, Grétar Guðmundsson, gerði grein fyrir störfum stjórnarinnar frá upphafi. Fram kom í máli hans að stjórn Verkamannabústaðanna var skipuð 16. apríl 1979. Fyrsta verk stjórnar- innar var að gera könnun á þörfinni fyrir slíkar byggingar hér. Strax bárust 9 umsóknir í framhaldi af þessari könnun, og var þá ákveðið að ráðast í byggingu 6 íbúða í raðhúsum. Gerð var kostnaðaráætl- un í seþt. 1979, að upphæð 141.192.000,00, og þá jafnframt gengið út frá 30% verðbólgu á ári. Byggingarframkvæmdir hófust í september 1979. Allir verkþættir voru boðnir út, og var lægsta tilboði ávallt tekið, og í öllum tilfellum áttu heimamenn lægsta tilboð. Undirstöður voru unnar af Fróða hf., uppsteypa, glerjun og utanhúss- frágangur var unninn af Stíganda hf., raflögn var unnin af Gesti Guðmundssyni, Vélsmiðja Hún- vetninga sá um pípulögn, og Jó- hannes Þórðarson, Vilhjálmur Pálmason og Hallgrímur Magnús- son sáu um múrverk. Að síðustu var boðin út öll vinna við lokafrágang íbúðanna, s.s. málning, dúklögn, innihurðir, skáp- ar og eldhúsinnréttingar, og var tilboði Stíganda hf. tekið. Öll tilboð sem tekið var voru að meðaltali 15% lægri en kostnaðar- áætlanir þær sem komu frá Hús- næðismálastofnun ríkisins. Þá sagði Grétar að nefndin hefði •á starfsferii sínum haldið 25 form- lega fundi, auk fjölda óformlegra funda. Grétar benti á, að heildarkostn- aður við bygginguna eins og hún er í dag, er um 170 millj. gkr. en það þýðir um 86.200 gkr. pr rm, og kosta því stærri íbúðirnar tvær 33.400.000 gkr. en þær minni kosta 27.800.000 gkr. Stærri íbúðirnar eru 97 fm nettó en þær minni eru 75 fm. Samkvæmt framreiknuðum tölum Hagstofunnar kostar rm í blokk í dag um 127.000 gkr. Eðlilegt er því að álykta að verðið á þessum raðhúsum sé um 80% af markaðs- verði, a.m.k. ef miðað er við opin- berar tölur. Þá kom og fram að meðaltals- seinkun á framkvæmdum, miðað við upphaflega áætlun eru um 2 mánuðir, og sagði Grétar að óhætt væri að skrifa annan mánuðinn á reikning Húsnæðismálastjórnar. Grétar afhenti síðan Jóni Sverr- issyni og frú síðustu íbúðina, og síðan var mönnum boðið að skoða íbúðirnar, sem eru við Skúlabraut. — Ágúst Hæð við Bankastræti Til sölu ca. 200 fm viö Bankastræti. Hentar vel til margs konar skrifstofuhalds en er einnig glæsileg sem íbúöarhæö. Uppl. gefur Þorsteinn Júlíusson hrl., Skólavöröustíg 12, sími 14045. 29555 Höfum fjársterkan kaupanda aö sérhæö eöa raöhúsi í Reykjavík. Mikil útborgun í boöi fyrir rétta eign. k B á ■I Laugavegi 96, v/Stjörnubíó. M Þorvaldur Lúövíksson hrl. ERGNAVER Suðurlandabraut 20, aímar 82455 82330 Árnl Elnarsson lögfraaöingur ólafur Thoroddsen lögfraadtngur Víöihvammur — m/bílskúr 3ja herb. góö íbúð með bílskúr. Birkihvammur — raöhús Á tveimur hæðum. Skipti æskileg á 4ra herb. íbúð. Verð 650 þús. Kríuhólar — 2ja herb. íbúð í lyftuhúsi. Krummahólar — 2ja herb. ibúð í lyftuhúsi. Malarás — einbýli Á tveimur hæðum. Selst fokhelt. Selás — einbýli Höfum til sölu fokhelt einbýlishús í Selási. Álfhólsvegur — sérhæö 5 herb. efri hæð í tvíbýli. Bílskúr. Verð 750 þús. Höfum kaupendur af öllum geröum eigna. Skoöum og metum samdægurs. Iml 82455 Sigurvegararnir ómar og Jón Ragnarsson. Ljósm. Mbi. Gunniaugur Auto-Rally 81: Ómar og Jón nokkuð BRÆÐURNIR ómar og Jón Ragnarssynir, urðu sigurvegarar i Auto-Rally '81, fyrsta raliyi ársins, sem fram fór um síðustu heigi, en það var haldið af Bifreiðaíþróttaklúbbnum og þórhallur og Ásgeir, sem lentu í þriðja sæti. Bræðurnir Gunnlaugur og Ragnar á fullri ferð, en þeir höfnuðu í öðru sæti. Falleg 3ja herb. íbúö á 3. hæö í enda. Miklar viöarinnréttingar. Góö sameign t.d. gufubaö í kj. Verð 400 þús. KJARRHÓLMI 110 FM 4ra herb. íbúö á 4. hæð. Þvottahús inn af eldhúsi. Verð 430—440 þús. HVERFIS- GATA CA. 100 FM Hæð og ris í járnklæddu timb- urhúsi. 5 herb. Sér inngangur, sér hiti. Dágóö lóö. Verð 400 þús. BLÖNDUBAKKI Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð meö aukaherb. í kjallara. Laus fljótl. Verð 420 þús. KAPLASKJÓLS- VEGUR 45 FM Einstaklingsíbúð á jaröhæö í blokk. íbúðin er samþykkt og getur verið laus strax. Verö 250—270 þús. OTRATEIGUR 75 FM 3ja herb. kjallaraíbúö laus 15.05. Verð 300 þús. ARNARTANGI MOSF. Fallegt 100 fm endaraðhús (viö- lagasjóðshús). Bílskúrsréttur. Verö 500 þús. FÁLKAGATA 117 FM Falleg 4ra herb. tbúö á 1. hæö. Laus 1.7. Verð 600 þús. LAUFAS GRENSASVEGI22-24 ^ (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) Guómundur Reykjalm. viósk fr ’J Bilgreinasambandinu i tilefni Ál- þjóðabílasýningarinnar Auto '81. Þeir bræðurnir sem óku á Ren- ault Alpina fengu 5,15 mínútur í frádrátt og voru nokkuð langt á undan næstu keppendum, sem voru bræðurnir Gunnlaugur og Ragnar Ragnarssynir, sem fengu 6,25 mínútur í mínus. Það má reyndar skjóta því inn í til gam- ans, að alls tóku fimm bræðrapör Ingólfsstræti 18 s. 27150 Við Hraunbær Til sölu snyrtileg 4ra herb. kj.íbúö ca. 100 ferm. 3 svefnherb., stofa, eldhús, bað, þvottah., geymsla m.a. Lau« eftir samkomulagi. Útb. aðains kr. 250 þús. Fossvogur Góö 2ja herb. jaröhæð. Við Vesturberg Góö 4ra herb. íbúð á efstu hæð í blokk. Vesturbær Góö 3ja herb. íbúö í ca. 10 ára sambýlishúsi. Við Engjasel Glæsileg 3ja herb. íbúö á 2. hæð. Bílskýlisréttur. Góð 3ja herb. íbúö á 3. hæð v. Asparfell. Þvottahús á hæðinni. Barna- og heilsugæsla f húsinu. Viö Efstahjalla Kóp. Góð 4ra herb. íbúð í 2ja hæöa blokk. Suöur svalir. Einbýli — Tvíbýli Til sölu húseign viö Baldurs- götu. Kjallari, hæð og ris- haað. 6—8 herb. Tvær íbúð- ir í dag. Verð tilboö. Benedikt Halldórsson solustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. þátt í keppninni að þessu sinni. Gunnlaugur og Ragnar kepptu nú á gamla rallbíl Hafsteins Hauks- sonar, sem nú er framkvæmda- stjóri Auto ’81, en er kunnur rallkappi, en það er Escort. Lþriðja sæti í rallyinu urðu þeir Þórhallur Kristjánsson og Ásgeir Þorsteinsson, sem óku á Ford Escort, en þeir félagar fengu 7,05 mínútur í mínus. Fjórðu í röðinni voru bræðurnir Ævar og Halldór Sigurdórssynir, sem óku á SAAB 96. Þeir fengu 9,44 mínútur í mínus. í fimmta sæti urðu einnig bræður, þeir Birgir og Hreinn Vagnssynir, en þeir óku á Cortinu 1600. Þeir fengu 11,27 mínútur í mínus. í sjötta sæti urðu Þorsteinn McKinstry og Þorgeir Jóhannsson, sem óku á Lada-bíl. Þeir fengu 12,51 mínútu í mínus. Það var samdóma álit þeirra er fylgdust með keppninni, að hún hefði tekizt mjög vel og verið skipuleggjendum til sóma. X16688 Sólheimar 3ja—4ra herb. 107 ferm. vönd- uö íbúð á jarðhæö. Sór inn- gangur og sér hiti. Verö 440 þús. Laugateigur 3ja herb. 90 ferm. góð íbúö í kjallara. Baö og fl. nýstandsett. Verð 380 þús. Iðnaðarhúsnæöi 460 ferm. iðnðar- eða verslun- arhúsnæöi á jaröhæö við Skemmuveg. Kópavogsbraut Gott einbýlishús sem skiptist þannig: í kjallara þvottahús og stór geymsla. Á hæðinni er rúmgott eldhús, boröstofa, tvískipt stofa og snyrting. i risi eru 3 svefnherb. og baöherb. Vandaöur bílskúr. Stór og fal- legur garður. Verð aöeins 950 þús. Grettisgata 2ja—3ja herb. mikið endurnýj- uð íbúð á efri hæð í góöu forskölluöu timburhúsi. Verð 280 þús. Rauðarárstígur 2ja herb. 60 ferm. íbúö í kjallara. Verð 220—230 þús. LAUGAVEGI 87, S: 13837 Heimir Lárussoo Ásgeir Thoroddsen hdl. Ingólfur Hjartarson hdl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.