Morgunblaðið - 02.04.1981, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1981
19
Svarið við öllum þessum
spurningum er FÍ flugmenn.
En nú, nú eiga þessir sömu
menn, allt í einu, að kokgleypa
geðþóttaákvarðanir vissra ein-
staklinga Flugleiða, af því að illa
árar hjá þeim arminum, sem
óþarfi er að nefna.
Ef það er sá skilningur,
sem menn leggja í orðið sann-
girni, eins og Leifur Magnússon
gerir, þá þekki ég ekki lengur
muninn á svörtu og hvítu.
Kjartan Norðdahl
til að forðast allan misskilning
skal hér sýnt framá, að a.m.k.
tvisvar sinnum hefur í raun verið
farið eftir þeim vilja, sem í
ráðningarbréfinu felst og skulu
þau dæmi nú tilfærð.
Afstaða stjórnar Flug-
leiða til tveggja
starfsaldurslista
Um áramótin 1979—1980
sögðu Flugleiðir upp 24 flug-
mönnum. Þessir 24 flugmenn
voru allir úr röðum FLF. Rök
stjórnarinnar skýra sig sjálf í
eftirfrandi: í Mbl. 03/01/80 birt-
ist yfirlýsing frá Kynningardeild
Flugleiða undir fyrirsögninni:
„Uppsagnir réðust af gildandi
starfsaldurslista flugmanna
DC-8 og DC-10 véla Flugleiða.“
Og nánar segir: „... vegna þess
að hjá flugmönnum Flugleiða
eru nú tveir starfsaldurslistar.
koma uppsagnirnar eingöngu
niður á þeim, er starfa á DC-8
þotum úr því að fækka á um
slika vél.“
Með nákvæmlega sömu rökum
má snúa orðalaginu við og
segja: Uppgangur ræðst af gild-
andi starfsaldurslista flug-
manna F-27 og B-727 véla Flug-
leiða.
Annað dæmi: Nú nýlega voru
2 flugstjórar ráðnir á F-27 og
voru þeir báðir úr röðum FÍA
manna. Loftleiðaflugmönnum
voru ekki boðnar þessar stöður,
og sögðu heldur ekkert við þvi.
Endanleg lausn
Það skal alveg viðurkennt hér,
að auðvitað hlýtur að enda með
því, fyrr eða síðar, að sameigin-
legum starfsaldurslista verði
komið á annað hvort með sam-
komulagi allra aðila með aðstoð
sáttanefndar, sem mér skilst að
stjórnvöld landsins hafi nú þegar
skipað, og ætti því ekkert að vera
til fyrirstöðu að setjast strax við
samningaborðið og reyna að
leysa þetta vandamál, — eða þá
með gerðardómi.
En þangað til þetta hefur
verið gert, hversu mjög sem
menn langar til annars, er eina
færa leiðin sú að fara eftir þeim
samningum sem nú eru í gildi.
Verði það gert mun alls ekki
stranda á vilja FÍA flugmanna
til að leysa þau vandamál, varð-
andi flugreksturinn, sem upp
hljóta að koma í mjög náinni
framtíð, vegna námskeiða og
þjálfunar.
Ég vil svo aðeins hér í lokin
biðja menn að ihuga mál þetta
allt vel og vandlega áður en þeir
áfellast okkur FÍA flugmenn
fyrir afstöðu okkar nú. Það má
t.d. íhuga þetta: 1) Hverjir töp-
uðu DC-10 málinu? 2) Hverjir
töpuðu jafnréttismálinu (sömu
laun fyrir sömu vinnu)? 3)
Hverjir sögðu sig ekki úr eigin
stéttarfélagi og stofnuðu einka-
stéttarfélag? 4) Hverjir hafa
mest reynt að sporna gegn yfir-
gangi Arnarflugs í leigufluginu,
Flugleiðum til góða? 5) Hverjir
eru ekki í nýstofnuðu fyrirtæki,
sem heitir Fjöleign og allir vita
að sett er til höfuðs Flugleiðum?
6) Hverjir störfuðu hjá því flug-
félaginu sem allir vita að var
ekki að fara á hausinn rétt fyrir
sameininguna?
Afmœlisdagbœkur
Afmælisdagar m. vísum - Dagperlum kr. 98.80.-
Afmælisdagar m. vísum kr. 70.40.-
Skálda kr. 186.50,-
Biblíur
Biblía stór í skinnb. kr. 247.00.-
Biblía stór í skinnb. m. rennilás kr. 348.90.-
Biblía stór í skinnb. kr. 138.95.-
Biblía minni í skinnb. kr. 185.25.-
Biblía í myndum kr. 100.20,-
Sögur Biblíunnar í myndum og máli kr. 197.60,-
Passíusálmar
Passíusálmar í litlu broti kr. 55.60.-
Passíusálmar, stærra brot kr. 69.15,-
Passíusálmar, stórt brot, myndskr. kr. 148.20.-
Passíusálmar kr. 148.20,-
Þjóðsögur o.fl.
Þjóösögur Jóns Árnasonar 1—6 kr. 1.052.20.-
Þjóösögur Ólafs Davíössonar 1—4 kr. 683.45,-
Þjóösögur Sigurðar Nordal 1—3 kr. 448.35.-
Þjóötrú og Þjóös., Oddur Björns. kr. 148.20,-
Þúsund og ein nótt 1—3 hv.b. kr. 247.00,-
ísl. Þjóöhættir, Jónas frá Hrafnag. kr. 247.00,-
ísland á 18. öld kr. 448.30,-
íslenzkt Oröatakasafn 1—2 hv.b. kr. 149.45,-
íslenzkir Málshættir kr. 149.45.-
Aldirnar 1—9 hv.b. kr. 247.00,-
Öldin sextánda kr. 259.35,-
Saga íslands 1. og 2. b. hv.b. kr. 123.50-
Saga íslands 3 b. kr. 148.20,-
Ljósmyndir Sigfúsar Eymundss. kr. 129.70,-
Heimsmetabók Guinnes kr. 247.00,-
Tækniheimurinn kr. 197.60.-
Skipabókin kr. 345.80.-
Orðabækur
íslenzk—íslenzk Orðabók kr. 197.60,-
íslenzk—Dönsk Oröabók kr. 296.40.-
Dönsk—íslenzk Orðabók kr. 296.40-
íslenzk—Norsk Orðabók kr. 148.50.-
íslenzk—Sænsk Orðabók kr. 180.00,-
íslensk—Ensk Oröabók kr. 296.40.-
Ensk—íslensk Oröabók kr. 296.40.-
Frönsk—íslenzk Orðabók kr. 296.40,-
Myndlistabœkur
Sverrir Haraldsson kr. 432.25,-
Listasaga Fjölva
1—3 sett eöa stakar hv.b. kr. 130.85.-
Nútímalistasaga. kr. 407.55,-
Líf og List Leonardis kr. 160.55,-
Líf og List Rembrandts kr. 160.55,-
Líf og List Goyas kr. 160.55.-
Líf og List Manets kr. 160.55.-
Líf og List Matisses kr. 160.55,-
Líf og List Duchamps kr. 160.55,-
Líf og List Van Goghs kr. 160.55,-
Halldór Pétursson, myndir kr. 390,-
Ljóð og Ritsöfn
Ljóðaljóðin kr. 37.05,-
Spámaöurinn kr. 61.75.-
Bókin um veginn kr. 148.20,-
Kvæöasafn og greinar. St. Steinarr kr. 197.60,-
Kvæðasafn E. Ben. 1—4 kr. 395.20,-
Sögur E. Ben. sama brot kr. 159.30.-
Ritsafn Bólu Hjálmar 1—3 kr. 370.50,-
Ljóðmæli Grímur Thomsen kr. 166.75-
Þyrnar Þorst. Erlingsson kr. 111.15,-
Ritsafn Jónas Hallgrímsson kr. 148.20,-
Ljóöasafn Tómas Guöm. kr. 123.50,-
Stjörnur Vorsins kr. 154.40.-
Ljóðmæli St. frá Hvítad. kr. <11.15.-
Skáldv. Kristm. Guöm. 8 b. kr i .500.00. -
Ritsafn Guöm. G. Hagal. kr. 2.500.00,-
Ritsafn Jóns Trausta kr. 1 .197.95.-
Sendum gegn póstkröfu — útvegum gyllingu.
BÓKAVERZLUN*
SIGFUSAR
EYMUNDSSONAR
AUSTURSTRÆTI 18 REYKJAVÍK, SÍMI 18880
SPECK
Lensi-, slor-, skolp-,
sjó-, vatns- og
holræsa-dælur.
Útvegum einnig dælu-
sett með raf-, Bensín-
og Diesel vélum.
SötoDtoiig)(ui(r
Vesturgötu 16,
sími 13280
Lestunar-
áætlun
Skip Sambandsins
munu ferma til íslands á
næstunni sem hér segir:
ROTTERDAM
Arnarfell ......... 10/4
Arnarfell ..........23/4
Arnarfell .......... 7/5
Arnarfell ......... 21/5
ANTWERPEN
Arnarfell .......... 9/4
Arnarfell ......... 22/4
Arnarfell .......... 6/5
Arnarfell ......... 20/5
GOOLE
Arnarfell .......... 7/4
Arnarfell ......... 21/4
Arnarfell .......... 4/5
Arnarfell ......... 18/5
LARVÍK
Hvassafell ........ 31/3
Hvassafell ........ 13/4
Hvassafell ........ 27/4
Hvassafell ........ 11/5
GAUTABORG
Hvassafell ........ 14/4
Hvassafell ........ 28/4
Hvassafell ........ 12/4
KAUPMANNAHÖFN
Hvassafell ........ 15/4
Hvassafell ........ 29/4
Hvassafell ........ 13/5
SVENDBORG
Svanur ............. 6/4
„Skip“ ............ 13/4
Hvassafell ........ 16/4
Hvassafell ........ 30/4
Hvassafell ........ 14/5
HELSINGFORS:
Dísarfell ......... 16/4
Dísarfell ......... 17/5
HAMBORG
Dísarfell ......... 13/4
GLOUCESTER, MASS
Skaftafell ........ 14/4
Jökulfell .......... 8/5
Skaftafell ........ 14/5
HALIFAX, KANADA
Skaftafell ........ 16/4
„Skip" ca.......... 20/4
Jökulfell ......... 11/5
Skaftafell ........ 18/5
ia
SKIPADEILD
SAMBANDSINS
Sambandshúsinu
Pósth. 180 121 Reykjavík
Sími 28200 Telex 2101