Morgunblaðið - 02.04.1981, Page 28

Morgunblaðið - 02.04.1981, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélstjóra og háseta vantar á 30 tonna bát sem er aö hefja netaveiöar. Uppl. í síma 93-6397. Sölufólk Þekkt bókaútgáfufyrirtæki óskar eftir dug- legu sölufólki til þess aö selja þekkt verk. Frjáls vinnutími og há sölulaun. Umsóknir, er tilgreini menntun, fyrri störf og aldur, sendist Mbl. merkt: „Bækur — 9527“. Verzlunarstörf Vanur starfskraftur óskast í matvöruverzlun strax. Þarf aö geta annast innkaup o.fl. Góö laun. Tilboö sendist Mbl. fyrir 7. þ.m. merkt: „Áreiðanlegur — 9528“. Húsavík Umboösmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Húsavík. Uppl. hjá umboösmanni í síma 41629 og afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. II. vélstjóra vantar á 200 tonna netabát úr Grindavík. Aöeins vanur maður kemur til greina. Upplýsingar í síma 92-8062 og 76784, Reykjavík. Vanan háseta vantar á 75 tonna netabát. Upplýsingar í síma 92-8062 eða 8035, Grindavík. Stýrmann og háseta vantar á 55 tonna netabát sem rær frá Þorlákshöfn. Uppl. hjá Jóni Ásbjörnssyni heildverslun, Tryggvagötu 10, símar 11747 og 11748 á skrifstofutíma. Óskum að ráða Óskum að ráða starfsfólk á sníðastofu. Hlín hf., Ármúla 5, sími 86202. starfsfólk Það er mikiö aö gera hjá okkur þessa dagana og okkur vantar gott fólk til starfa viö ýmis störf, svo sem í fatamóttöku, dömu- snyrtingu í sal. Nánari uppl. veittar á staönum í kvöld kl. 9 til 10. HOLUWOOD Veitinga- húsið óskar að ráða matreiðslumann, matreiöslunema, starfs- stúlkur viö eldhússtörf og starfsfólk vant framreiðslustörfum. Uppl. á staönum í dag milli kl. 2—6. Framtíðarstarf lönfyrirtæki óskar aö ráöa áhugasaman og hugmyndaríkan mann til afgreiðslu- og sölu- starfa. Verzlunarskólapróf eöa sambærileg menntun æskileg. Skriflegar umsóknir óskast sendar Mbl. merkt: „Framtak — 9676“. Sumarvinna Enskumenn — íslenskumenn Viljum ráða nokkra menn meö gott vald á ensku og víðtæka kunnáttu í íslensku til sumarstarfs sem aöstoðarmenn ritstjóra viö frágang handrits að ensk-íslenskri oröabók. Skriflegar upplýsingar sem greini frá mennt- un og störfum sendist okkur sem fyrst. Bókaútgáfan Örn og Örlygur hf. Síðumúla 11, Reykjavík. Askur hf. Óskum eftir aö ráða nema í matreiðslu. Einnig starfsstúlku í fullt starf og hlutastarf. Uppl. á skrifstofunni, Klapparstíg 25—27, 6. hæö, í dag, fimmtudag, kl. 15—17.30. Viljum ráöa starfsmann nú þegar á hjólbaröaverkstæöi okkar. Upplýsingar hjá sölustjóra hjólbaröadeildar, ekki í síma. HEKLA hf. Laugavegi 1 70—1 72 — Sími 21240 Sveitarstjóri Hofsóshreppur óskar eftir aö ráöa sveitar- stjóra. Uppl. um starfið hjá oddvita í síma 95-6320 og 95-6341. Umsóknum skilað fyrir 10. apríl. Oddviti Hofsóshrepps. Lausar stöður Eftirtaldar stööur viö tannlæknadelld Háskóla íslands eru lausar til umsóknar: Lektorsstaöa í gervitanngerö meö kennsluskyldu í partagerö. Lektorsstaöa (hálf staöa) í tannvegsfræöl. Lektorsstaöa (hálf staöa) í bitfræöi. Stööur þessar veröa veittar til þriggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf sfn, ritsmíöar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Umsóknlr skulu sendar menntamálaráöuneytinu. Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 30. apríl nk. Menntamálaráðuneytið 24. mars 1981. Hálft starf við dagheimili Laust er til umsóknar hálft starf fóstru viö dagheimili við Akurgeröi. Til greina gæti komiö aö ráöa manneskju meö hliðstæða menntun eða starfsreynslu. Viðkomandi þyrfti aö geta hafið störf í apríl. Nánari uppl. veitir forstöðukona í síma 93-1898. Skriflegar umsóknar er tilgreini aldur, mennt- un og fyrri störf ásamt meðmælum sendist undirrituöum fyrir 8. apríl nk. Félagsmálastjóri, Kirkjubraut 2, Akranesi. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Málning — Háþrýstiþvottur Tilboö óskast í aö háþrýstiþvo og mála fjölbýlishúsið aö Vesturbergi 78. Upplýsingar í síma 73560 eftir kl. 8 á kvöldin. Tilboöin veröa opnuð 9. apríl aö viðstöddum bjóðendum. Utboö Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboöum í lagningu fimmta áfanga dreifikerfis á Kefla- víkurflugvelli. í fimmta áfanga eru 0 20— 0 250 mm víðar einangraðar stálpípur í plastkápu. Allt kerfiö er tvöfalt og er lengd skurða alls um 7,8 km. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Hita- veitu Suöurnesja, Brekkustíg 36, Njarðvík, og Verkfræöistofunni Fjarhitun h/f, Álftamýri 9, Reykjavík, gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suöurnesja miðvikudaginn 22. apríl 1981 kl. 14.00. Tilboð óskast í Toyota Corolla árg. 1980 og Cortina 2000 árgerö 1977, sem skemmst hafa í umferöar- óhappi. Bifreiöarnar veröa til sýnis í dag og á morgun á Bifreiöaverkstæðinu Réttingaverk, Hamarshöfða 10. Tilboöum sé skilað á skrifstofu okkar Suöur- landsbraut 10, fyrir kl. 5 föstudaginn 3. apríl. Hagtrygging hf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.