Morgunblaðið - 02.04.1981, Page 29

Morgunblaðið - 02.04.1981, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1981 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Keflavík Tll sölu m.a.: 2)a herb. íbúö á hæö. Sér Inngangur. 3ja herb. íbúö í smíöum. 3|a herb. góö neöri hæö. Sér inngangur. Allt endurnýjaö. Laust strax. 4ra herb. nýleg íbúö meö bfl- skúr. 4ra—5 herb. hæö á besta staö bæjarins. Stór bflskúr. 5 herb. glæsileg ný sérhæö. 6 herb. góö efrl hæö. Bflskúr. Gott raöhús á tveimur hæöum. Bflskúr. Góö parhús, sum meö bflskúr- um. Gott viölagasjóöshús. Glæsllegt sem nýtt einbýlishús. Ennfremur mlkill fjöldi íbúöa af ýmsum stæröum og geröum. Njarðvík 2ja herb. neöri hæö. Bflskúr. 4ra herb. efri hæö. 3ja herb sem nýjar fbúöir. Glæsilegt einbýlishús. Stór bflskúr. Einbýlishús í smíöum. Vogar Nýtt einbýlishús. Sandgerði fbúöir, viölagasjóöshús og ein- býlishús. Elgna- og veröbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, sími 92-3222. tilkynningar Kvennadeild Rauða kross íslands Konur athugið Okkur vantar sjálfboöaliöa til starfa fyrir deildina. Uppl. f símum 34703, 37951 og 14909. P “"V——v-v-y [ einkamál r aa* * Útlendingur, sem er við nám í Stokkhólmi óskar eftlr aö komast f bréfa- samband viö stúlkur. 23 ára og yngrl. Áhugamál tungumál, menning, náttúrufræöi. Mohammad Adib El. Falou, Larsbergsv. 7/104, 18138 Lid- Ingö, Sweden. Kaupum brotagull og silfur hæsta veröi. Staögreiösla. Islenskur útflutningur, Ármúla 1, (4. hæö), sími 82420. IOOF 11 = 1620428'A = III. h IOOF 5 = 162428 V4 = 5.hæö □ St.St. 598104027 — VII □ Helgafell 598102047 — IV/V Frá Guðspeki- féiaginu AskrHtarsfmi Ganglera er 39573. f kvöld kl. 21 veröur Karl Sig- urösson meö erlndi, „Sálfræöi- legar orsakir styrjalda*. Allir velkomnlr. Ffladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Ræöumaöur: Sam Glad. Kökubasar til ágóöa fyrir kirkjubyggingar- sjóöinn veröur í safnaöarheimil- inu 4. aprfl kl. 15. Kvenfélag Langholtssóknar AD KFUM Kvöldvaka veröur f kvöld kl. 20.30 aö Amtmannsstíg 2B. Séra Frank M. Halldórsson sér um dagskrá undir heitinu: „Þrenns konar páskar*. Alllr karlmenn velkomnir. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safn- aöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal Hjálprœðisherinn í dag kl. 20.30 almenn sam- koma. Jóhann Guömundsson talar. Allir velkomnir. Samhjálp Samkoma veröur í Hlaögeröar- koti í kvöld kl. 20.30. Bflferö frá Hverfisgötu 42 kl. 20. Ræöu- maöur Óli Ágústsson. Sönghóp- urlnn Jórdan syngur. Allir vel- komnir. Samhjálp Tilkynning frá félaginu Anglia Síöasti dansleikur vetrarins hjá félaginu Anglia veröur meö „Potluck supper" í félagsheimili aö Síöumúla 11, föstudaginn 10. apríl frá kl. 21—2. Aögöngumiö- ar kr. 55 fást f verzl. Veiöimaöur- inn í Hafnarstræti. Anglia-félag- ar og gestir fjölmenniö, Stjórn Anglia radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi i boöi Verzlunarhúsnæði við Laugaveg Til leigu er stórt og rúmgott verzlunar- og skrifstofuhúsnæði á tveimur hæðum við Laugaveg í nýlegu húsi. Þeir sem áhuga hafa vinsamlega leggiö inn nöfn ásamt símanúmeri á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Verzlunarhúsnæði — 9526“. Til leigu 100 fm. verslunarhæð við Auðbrekku í Kópavogi. Góð aðkeyrsla. Uppl. í síma 36609—33620. Trésmíðavél til sölu Holzher-kantlímingarvél til sölu. Upplýsingar: Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonar hf., Iðavöllum 6, Keflavík, sími 92-3320. Verzlun til sölu Með sérstæðum og skemmtilegum innrétt- ingum, sem gefa ýmsa möguleika. Góöur framtíöarstaður í úthverfi, hluti af lager getur fylgt. Tilboö sendist augld. Mbl. sem fyrst merkt: „Sjálfstæði — 9648“. fundir — mannfagnaöir Viðskiptafræðingar Hagfræðingar Síöari fræöslufundurinn um tölvur og nofkun tölva veröur haldinn fimmtudaginn 2. aprfl nk. kl. 8.30 f Lögbergi. Ragnar Pálsscn, deildarstjóri Tölvudeildar Isals. heldur erlndi, sem hann nefnir: „Tölvan og verkefnin", en þar veröur m.a. fjallaö um þróun verkefna í tölvuvinnslu" hvaöa verkefni henta tölvuvlnnslu, möguleikar meö tölvuvinnslu o.fl. Fræöslunetnd F.V.H. MS félag íslands (Multitle sclerosis) heldur aðalfund sinn laugardaginn 4. apríl kl. 3 síödegis að Hátúni 12. Venjuleg aðalfundarstörf. Veitingar og skemmtun. Félagsmenn og gestir velkomnir. Stjórnin Stúdentar frá Menntaskólanum í Reykjavík 1961 Fyrstu endurfundir vegna stúdentsafmælis verða á Mímisbar nk. laugardag, 4. apríl, kl. 17.00. Vorfagnaður Dale Carnegie-klúbbanna verður haldinn í Hreyfilshúsinu föstudaginn 10. apríl kl. 8.30. Miðar seldir að Síöumúla 4. Uppl. í síma 31900. Samvinnunefndin Námsvist í félagsráðgjöf Fyrirhugaö er aö sex ísiendingum veröl gefinn kostur á námi f félagsráögjöf í Noregi skólaáriö 1981—82, þ.e. aö hver eftirtallnna skóla veili inngöngu einum nemanda: Noregs kommunal- og sosialskole, Osló, Socialskolen Bygdöy, Osló, Sosialskolen Stafangri, Sosialskolen Þrándheimi, Del Norske Diakonhjem, Sosialskolen í Osló og Nordland Dlstrikthögskole. Soslallinjen, Bodö. Til inngöngu í framangreinda skóla er krafist stúdentsprófs eöa sambærilegrar menntunar. íslenskir umsækjendur, sem ekki heföu lokiö stúdentsprófi, mundu, ef þeir aö ööru leyti kæmu tll greina, þurfa aö þreyta sérstakt inntökupróf, hliösfætt stúdentsprófi stæröfræöideildar í skriflegri íslensku, ensku og mannkynssögu. Lögö er áhersla á aö umsækjendur hafi nægilega þekkingu á norsku eöa ööru Noröurlandmáli til aö geta hagnýtt sér kennsluna. Lágmarksaldur til inngöngu er 19 ár og ætlast er til þess, aö umsækjendur hafi hlotiö nokkra starfsreynslu. Þeir, sem hafa hug á aö sækja um námsvist samkvæmt framansögöu, skulu senda umsókn til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavfk, fyrir 25. aprfl nk. á sérsföku eyöublaöi sem fæst í ráöuneytinu. Reynist nauösynlegt að einhverjir umsækjendur þreyti sérstök próf í þeim greinum sem aö framan greinir, munu þau próf fara fram hérlendis í vor. Menntamálaráöuneytið, 31. mars 1981. Akureyringar Almennur fundur um fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 1981 verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, litla sal, fimmtudaginn 2. apríl kl. 20.30. Framsögumenn: Sigurður J. Sigurösson, Sigurður Hannesson og Gísli Jónsson. Sýnið bæjarmálunum áhuga og fjölmennið á fundinn. Allir velkomnir. Málfundafélagiö Sleipnir. Félag sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi Félagsvist veröur haldin í félagsheimili Fáks fimmtudaginn 2. apríl kl. 20.30. Húsiö veröur opnaö kl. 20. Góö verölaun. Ræöumaöur veröur Frlörik Sophusson alþingismaöur. Þórir Lárusson, formaöur Varöar, stjórnar félagsvistinni Fjölmenniö. Allir velkomnir á meöan húsrúm leyfir. Orösending frá Sambandi ungra ajálfstæðismanna: Vlö mlnnum á ráöstefnuna um kosningafyrirkomulag og aörar stjórnarskrárbreytingar, sem veröur i Valhöll viö Háaleitis- braut fimmtudaginn 2. aprð nk. og hefst kl. 17.15. Borgarnes — Mýrasýsla Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Mýrasýslu veröur haldinn í Sjálfstæöis- húsinu, Brákarbraut 1, föstudaginn 3. apríl kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Þingmenn kjördæmisins mæta á tundlnn og ræöa stjórnmálaviöhorfiö. Stjórnin Árnessýsla Aöalfundur fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna ■ Árnessýslu. sem frestaö var vegna veöurs 7. mars síöastliöinn veröur haldinn f Sjálf- stæöishúsinu aö Tryggvagötu 8 Selfossi, sunnudaginn 5. apríl nk. kl. 15. Dagskrá. 1. Venju'eg aöalfundarstörf. 2. Lög fc' trúaráösins. 3. Önnur mál. Ávörp flytja, Ftiöjón Þóröarson dómsmálaráöherra og Steinþór Gestsson alþingismaöur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.